Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Blaðsíða 51

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Blaðsíða 51
H. MANNDAUÐI. D e a t h s. 49* 1. MANNDAUÐI ALLS, Number of deaths. Prestar os safnaðarstjórar láta Hagstofunni í té á nokkurra mánaða fresti skýrslurum alla dauð- daga í prestakallinu eða söfnuðinum, og auk þess fara öll dánarvottorð um hendur þeirra til Hag- stofunnar. Lögum samkvæmt má ekki gera útför manns, nema hlutaðeigandi prestur eða safnaðar- stjórihafiáðurfengiðíhendurdánarvottorðhinsláma.Áhvertdánarvottorð ritar Hagstofan tákntölu þeirrar dánarorsakar, sem tilgreind er í því, og þaðan er hún faerð inn á dánarskýrsluprestsum sama mann. Sfðan eru allar mannaauðatöflur MannQöldaskýrslna gerðar á grundvelli prestaskýrslna um látna, þar á meðal dánarorsakatöflurnar. Er um að ræða fullkomin skil dánarskýrslna og dánarvott- orða til Hagstofunnar, þótt stundum verði nokkur dráttur á því, að skil verði alger. Manndauðaskýrslur Hagstofunnar taka til látinna, sem eru á skrá (þjóðskrá) hér á landi, og þá lfka til hérlendra manna, sem deyja erlendis,^ þ. á m. til íslenskra sendiráðsstarfsmanna og uöl- skyldna þeirra. Hins vegar taka manndauðaskýrslurnar ekki til vamarliðsmanna og sérfræðinga í varnarliðsstöðvum ásamt fjölskyldum þeirra. Þær taka ekki heldur til erlendra sjómanna, erlendra ferðamanna og annarra, sem ekki eru á skrá hér á landi. Tala látinna ár hvert 1951-70 hefur verið sem hér segir: Dánir A 1000 Dánir A 1000 alls manns alls manns 1951 1145 7,9 1961 7, 0 1952 7,3 1962 1237 6, 8 1953 1118 7,4 1963 1327 7, 2 1954 1064 6,9 1964 1315 7, 0 1955 1099 7,0 1965 1291 6,7 1956 1153 7, 2 1966 1391 7, 1 1957 1157 7, 0 1967 1385 7, 0 1958 1165 6,9 1968 1390 6,9 1959 1242 7,2 1969 1451 7, 2 1960 1167 6,6 1970 1457 7,1 Árleg meðaltöl 1951-55................................................ 1102 7,3 1956-60.................................................. 1177 7,0 1961-65.................................................. 1284 6,9 1966-70.................................................. 1415 7,1 Manndauðahlutfallið hefur verið laegra hér en í flestum öðrum löndum undanfama tvo áratugi. Veldur þar mestu um aldursskipting þjóðarinnar og hollustuhættir. 2. HEIMILI LÁTINNA OG DÁNARSTAÐUR. Deaths by residence and death place. Dánir eru taldir eftir heimili hvert áranna 1961-70 í töflu 68. Heimili telstvera það,sem prest- ur ritar á dánarskýrslu, ^sem getur verið annað en lögheimili samkvæmt þjóðskrá. Ættu flutningar fólks eftir gerð siðustu íbúaskrár fyrir dánardag að breyta litlu um tölu dáinna eftir heimili, en hitt gæti valdið skekkju í tölunum, að fjöldi fólks býr t.d. á elli— og hjúkrunarheimilum fReykjavíkog öðmm bæjum, en telst hins vegar eiga lögheimili þar, sem það átti síðast eigið heimili. f 43. yfirliti er sýnd tala dáinna 1961-65 og 1966-70 eftir heimili, og hlutfallstala þárramið- uð við 1000 íbúa. Er þar farið eins að og í 23. yfirliti um lifandi fædda, að annars vegar er sýnd raunverulegt manndauðahlutfall og hins vegar reiknað með tilliti til kyn- og aldursskiptingar íbú- anna. Þeim reikningi er lýst á bls. 36*. Dánir eru sfðan taldir eftir lögheimili og dánarstað árin 1961-65 og 1966-70 í töflu 69. Skipt- ing látinna eftir heimili og dánarstað í sama eða öðm umdæmi miðast við staðaskiptingu töflunnar eins og hún er gerð á^hverju ári. Þannig teljast Grindvíkingar, sem dóu f Gullbringusyslu en utan heimanrepps, með dánum í sýslunni 1961-67, en með dánum ”í öðm umdæmi” f Grindavík 1968- 7 0. Ber að hafa þettay huga þegar skoðaðar em samanlagðar tölur í þessum dálkum. f 44. yfirliti er sýnd tala dainna eftir heimili og dánarstað í landshlutum. Sést þar, aðum 2/3 hlutar dáinna létust f stofnunum, en eins og eftirfarandi yfirlit ber með sér, hefurþettahlutfallfar- ið sfhækkandi: 1941-45 ......... 2047 eða 32,4% 1956-60 3460 eða 58, 8% 1946-50 ......... 2027 " 36,0" 1961-65 4223 " 65,8" 1951-55 ......... 2286 " 41,5" 1966-70 5075 " 71,7"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.