Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Síða 49
47*
12. BÖRN FÆDD f ÓVfGÐRI SAMBÖÐ.
Illegitimate live births of parents living in the same home.
Efni^taflna 54-57 um lifandi fædda óskilgetna eftir því, hvort foreldrar þeirra búa saman, er
einnig nýtt í Mannfjöldaskýrslum.
Þessi skipting miðast við þá reglu, að foreldrar teljast vera í óvígðri sambúð f þessu sambandi,
ef móðirin upplýsir sama stað sem lögheimili þeirra beggja, þegar fæðingarskýrsla er rituð, og
skiptir þá ekki máli, hvort foreldrarnir bjuggu í sama husi samkvaemt íbuaskra 1. desember næst a
undan. Þess vegna er ekki unnt að miða tölu bama, sem fæðast f óvígðri sambúð, við tölur töflu 9
um fólk í óvígðri sambúð, enda stendur óvfgð sambúð afþessu tagi oft skamman tfma fram að
hjónavígslu.
f töflu 54 er sýnd tala lifandi fæddra óskilgetinna bama hvert áranna 1961-7 0 eftir því, hvort
foreldrar búa saman, og eftir aldursflokki móður. Sams konar skipting ersýnd eftirfæðingarröðbarns
í töflu 55.
f 39. yfirliti er sýnd skipting lifandi fæddra óskilgetinna barna hvert áranna 1961-70 eftir því,
hvort foreldrar þeirra búa saman, og hlutfallstölur um þau.
f töflum 56 og 57 eru tölur taflna 54 og 55 endurteknar til samanburðar við tölulifandi fæddra
skilgetinna bama eftir lengd hjónabands.
f 31. yfirliti á bls. 41* er skipting töflu 57 á óskilgetnum bömum sýnd með hlutfallstölum.
13. FJÖLBURAFÆÐINGAR.
Multiple births.
f töflu 63 er gerð grein fyrir þeim fjölburafæðingum, sem urðu árin 1961-70.
Fjölburafæðingum hefur farið tiltölulega fækkandi eins og eftirfarandi yfirlit sýnir:
Alls Einb. Tala fæðinga Tvfb. Þríb. Fjórb. Fjölburafæðingar af1000 Alls fæðingum
1896-1905 22660 379 6 - 385 16,7
1941-45 15400 206 2 - 208 13, 3
1946-50 18839 215 3 - 218 11,4
1951-55 21218 20989 225 4 - 229 10,8
1956-60 23794 23554 236 3 1 240 10,1
1961-65 2339 6 263 3 - 266 11, 2
1966-70 21612 21418 189 5 194 9, 0
G. ÆTTLEIÐINGAR.
A d op t ions.
Töflugerð um ættleiðingar hófst með árinu 1961 og er efni taflna 64-67 um þærþvínýttí þess-
um Mannfjöldaskýrslum.
Dómsmálaráðuneytið veitir leyfi til ættleiðinga og sendir um hvert þeirra skýrslu til Hagstof-
unnar. Tala ættleiðinga var sem her segir árin 1956-70:
1956 1966 73
1957 89 1967 53
1958 84 1968 77
1959 1969 89
1960 113 1970 68
1961 90
1962 70 Árleg meðaltöl:
1963 71 1956-60 97
1964 69 1961-65 74
1965 70 1966-70 72
f töflu 64 er sýnd tala ættleiddra hvert áranna 1961-70 eftir fæðingarári og skipting hvers ár-
gangs eftir kyni. Af öllum ættleiddum árin 1961-70 voru 48, 5% karlar og 51, 5°Jo konur.
f töflu 65 er svo sýnd tala ættleiddra hvert áranna 1961-70 eftir aldri og kyni. f 40. yfirliti er
sýnd skipting ættleiddra í aldursflokka og meðal- og miðaldur þeirra, bæði allra og þeirra, sem em
ættleiddir innan 16 ára aldurs.
f töflu 66 er sýnd tala ættleiddra alls og skipting þeirra ofan og innan 16 ára aldurs og skipting
hinna siðast nefndu eftir þvf, hvort þeir fæddust skilgetnir eða óskilgetnir. f fyrsta hluta töflunnar
em ættleiddir taldir eftir aldri móður við fæðingu, í öðrum hluta eftir fæðingarröð og í þeim þriðja