Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Síða 49

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Síða 49
47* 12. BÖRN FÆDD f ÓVfGÐRI SAMBÖÐ. Illegitimate live births of parents living in the same home. Efni^taflna 54-57 um lifandi fædda óskilgetna eftir því, hvort foreldrar þeirra búa saman, er einnig nýtt í Mannfjöldaskýrslum. Þessi skipting miðast við þá reglu, að foreldrar teljast vera í óvígðri sambúð f þessu sambandi, ef móðirin upplýsir sama stað sem lögheimili þeirra beggja, þegar fæðingarskýrsla er rituð, og skiptir þá ekki máli, hvort foreldrarnir bjuggu í sama husi samkvaemt íbuaskra 1. desember næst a undan. Þess vegna er ekki unnt að miða tölu bama, sem fæðast f óvígðri sambúð, við tölur töflu 9 um fólk í óvígðri sambúð, enda stendur óvfgð sambúð afþessu tagi oft skamman tfma fram að hjónavígslu. f töflu 54 er sýnd tala lifandi fæddra óskilgetinna bama hvert áranna 1961-7 0 eftir því, hvort foreldrar búa saman, og eftir aldursflokki móður. Sams konar skipting ersýnd eftirfæðingarröðbarns í töflu 55. f 39. yfirliti er sýnd skipting lifandi fæddra óskilgetinna barna hvert áranna 1961-70 eftir því, hvort foreldrar þeirra búa saman, og hlutfallstölur um þau. f töflum 56 og 57 eru tölur taflna 54 og 55 endurteknar til samanburðar við tölulifandi fæddra skilgetinna bama eftir lengd hjónabands. f 31. yfirliti á bls. 41* er skipting töflu 57 á óskilgetnum bömum sýnd með hlutfallstölum. 13. FJÖLBURAFÆÐINGAR. Multiple births. f töflu 63 er gerð grein fyrir þeim fjölburafæðingum, sem urðu árin 1961-70. Fjölburafæðingum hefur farið tiltölulega fækkandi eins og eftirfarandi yfirlit sýnir: Alls Einb. Tala fæðinga Tvfb. Þríb. Fjórb. Fjölburafæðingar af1000 Alls fæðingum 1896-1905 22660 379 6 - 385 16,7 1941-45 15400 206 2 - 208 13, 3 1946-50 18839 215 3 - 218 11,4 1951-55 21218 20989 225 4 - 229 10,8 1956-60 23794 23554 236 3 1 240 10,1 1961-65 2339 6 263 3 - 266 11, 2 1966-70 21612 21418 189 5 194 9, 0 G. ÆTTLEIÐINGAR. A d op t ions. Töflugerð um ættleiðingar hófst með árinu 1961 og er efni taflna 64-67 um þærþvínýttí þess- um Mannfjöldaskýrslum. Dómsmálaráðuneytið veitir leyfi til ættleiðinga og sendir um hvert þeirra skýrslu til Hagstof- unnar. Tala ættleiðinga var sem her segir árin 1956-70: 1956 1966 73 1957 89 1967 53 1958 84 1968 77 1959 1969 89 1960 113 1970 68 1961 90 1962 70 Árleg meðaltöl: 1963 71 1956-60 97 1964 69 1961-65 74 1965 70 1966-70 72 f töflu 64 er sýnd tala ættleiddra hvert áranna 1961-70 eftir fæðingarári og skipting hvers ár- gangs eftir kyni. Af öllum ættleiddum árin 1961-70 voru 48, 5% karlar og 51, 5°Jo konur. f töflu 65 er svo sýnd tala ættleiddra hvert áranna 1961-70 eftir aldri og kyni. f 40. yfirliti er sýnd skipting ættleiddra í aldursflokka og meðal- og miðaldur þeirra, bæði allra og þeirra, sem em ættleiddir innan 16 ára aldurs. f töflu 66 er sýnd tala ættleiddra alls og skipting þeirra ofan og innan 16 ára aldurs og skipting hinna siðast nefndu eftir þvf, hvort þeir fæddust skilgetnir eða óskilgetnir. f fyrsta hluta töflunnar em ættleiddir taldir eftir aldri móður við fæðingu, í öðrum hluta eftir fæðingarröð og í þeim þriðja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.