Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Side 38
36*
23. YFIRLIT. LIFANDI FÆDDIR 1961-70 EFTIR HEIMILI MÓÐUR.
Live births 1961-70 by residence of mother.
Á hverj a 1000 fbúa árlega 2)
Lifandi fæddir
alls 1) í heild 3) *)4)
1961-651 1966-70 1961-651 1966-70 1961-651 1966-70
Allt landið/Iceland 23602 21564 25,4 21, 5 25,4 21,5
Reykjavíkursvæði 10291 9449 24,4 20, 5 23, 0 19, 6
Reykjanessvæði 2685 2569 27, 2 22,1 26, 5 21, ö
Vesturland 1663 1443 26, 8 22, 1 27, 6 22, 8
Vestfirðir 1383 1138 26,4 22, 3 29,1 24, 2
Norðurland vestra 1211 1018 23, 6 20,4 26,4 22,4
Norðurland eystra 2759 2584 26,9 23,9 28, 6 25,4
Austurland 1423 1283 26,7 23, 1 29,9 24,9
Suðurland 2097 1916 25, 6 21, 7 26,7 22, 5
Erlendis og ótilgr./abroad and not specif. 90 164 • • • •
*) Miðað við kyn og aldursskiptingu á svæðinu og fæðingartíðni á landinu.
1) live births total 2) per 1000 inhabitants yearly. 3) crude rate. 4) sex and age standardized
rate (indirect method). , ,
Börnum mæðra með heimili erlendis eða otilgreint er skipt hlutfallslega a landssvæðin eftir
fæðingartíðni.
24. YFIRLIT. LIFANDI FÆDDIR 1961-70 EFTIR FÆÐINGARSTAÐ
f OG UTAN HEIMILISSVEITARFÉLAGS.
Live births 1961-70 by birth place within and outside home commune.
Lifandi fæddir 1) Af hverjum 100 börnum 2)
f heimilis- Utan heimilis- f heimilis- Utan heimilis-
sveitarfélagi 3) sveitarfélags 4) sveitarfélagi sveitarfélags
residence of mother 1961-65 1966-70 1961-6511966-70 1961-651 1966-70 1961-651 1966-70
Allt landið/Iceland... 15989 13586 7613 7978 67, 7 63, 0 32,3 37, 0
Rey kj avíkursvæði 8698 7708 1593 1741 84, 5 81, 6 15, 5 18,4
Reykjanessvæði 1263 1036 1422 1533 47, 0 40, 3 53, 0 59,7
Vesturland 916 664 747 779 55, 1 46, 0 44,9 54, 0
Vestfirðir 843 623 540 515 61, 0 54, 7 39, 0 45,3
Norðurland vestra .... 617 445 594 573 50,9 43, 7 49,1 56, 3
Norðurland eystra .... 1804 1613 955 971 65,4 62,4 34, 6 37, 6
Austurland 752 569 671 714 52, 8 44, 3 47,2 55,7
Suðurland 1094 851 1003 1065 52, 2 44,4 47, 8 55, 6
Erlendis og ótilgreint/
abroad aní not specif. 2 77 88 87 2, 2 47, 0 97,8 53, 0
1) live births. 2) per 100 live births. 3) within home commune. 4) outside home commune.
3. HEIMILI FÆDDRA OG FÆÐINGARSTAÐUR.
Births by residence and birth place.
f töflu 46 er sýnd tala lifandi fæddra hvert áranna 1961-70 eftir heimili móður, og í töflu 58
tala andvana fasddra á sama hátt.
Heimili móður telst vera lögheimili hennar samkvæmt þjóðskrá 1. desember fyrra árs um fædda
í janúai-október, en 1. desember sama ár um fædda í nóvember og desember.
f 23. yfirliti er sýnd tala lifandi fæddra árin 1961-65 og 1961-7 0 eftir heimili móður á lands-
svæðum og fjöldi þeirra á hverja 1000 íbúa þar., Er þá bömum mæðra, er attu lögheimili erlendis
(sbr. bls. 34*) eða á ótilgreindum stað, jafnað á landssvæðin eftir fæðingartíðni þar. Enn fremur er
sýnd svokölluð stöðluð fæðingartíðni, en hún sýnir, hve margir mundu fæðast á hverja 1000 íbúa á
landssvæðinu miðað við fæðingartíðni þar, ef kyn- og aldursskipting tbúanna væri sú sama og á
landinu í heild. Vegna þess, að tölur um fædda eftir aldri moður eru aðeins til fyrir landið allt, er
þessi reikningur þó gerður á óbeinan hátt. Fundið er, hve margir hefðu fæðst á hverju landssvæðL
er fæðingartmni landsins hefði gilt þar í hverjum aldursflokki mæðra. Siðan er fundið hlutfallið á
milli raunverulegra talna og þess, sem reiknað var, og raunverulegri tölu lifandi fæddra á hverja
1000 fbúa síðan breytt í því hlutfalli. , ,
Þessar tölur sýna, að miðað við fjölda kvenna a Reykjavikursvæði og aldur þeirra er fæðingar-
tíðni þar allnokkm minni en annars staðar, og að öll önnur landssvæði hafa hana jafna eða hærri
landsmeðaltali.