Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2008, Page 19
fimmtudagur 28. ágúst 2008 19Sviðsljós
Kelly Osbourne fór til læknis
í fyrradag vegna þess að hún var
með glóðarauga og plástur á höfð-
inu. Hún vildi ekki segja hvað hefði
komið fyrir en Osbourne-fjölskyld-
an er þekkt fyrir margt annað en að
lifa eðlilegu lífi. Kærastinn hennar,
Matty Derham úr hljómsveitinni
Fields, fylgdi henni til læknisins.
Árið 2004 fór Kelly í meðferð vegna
þess að hún var háð verkjalyfjum
og féll svo aftur ári seinna. Von-
andi þarf hún ekki að taka verkja-
lyf til þess að deyfa verkina í þetta
skiptið.
Húsmæður snúa aftur
Glæsilegri en
nokkru sinni.
Minnir á vaxmyndasafn Leikkonurnar
í aðþrengdum eiginkonum eru glæsi-
legar, það verður ekki af þeim tekið en er
þetta ekki fullmikið af fótósjoppi? Þessi
mynd gæti verið tekin á vaxmyndasafni.
Falleg Leikonan Eva
Longoria þykir með
fallegri kvenmönn-
um þó víða væri
leitað.
Æfir stíft teri Hatcer
hugsar vel um
líkamann og stundar
hlaup af miklum krafti
enda lítur stúlkan vel
út.
Góð í hlutverki sínu
Nicholette sheridan
fer á kostum sem hin
undirförula og svikula
Edia Britt í þáttunum
vinsælu.
Glæsileg marcia
Cross sem leikur hina
snobbuðu Bree í
aðþrengdum
eiginkonum er afar
glæsileg kona.
Þreytta húsmóðirin
felicity Huffman sem
leikur þreyttu
húsmóðurina í
þáttunum er ekki svo
þreytt á þessari mynd.
Það styttist óðum í að fimmta
þáttaröð Aðþrengdum eiginkon-
um hefji göngu sína og af því tilefni
voru örvæntingarfullu húsmæð-
urnar sem allir elska myndaðar í
bak og fyrir. Myndirnar hafa vakið
mikla athygli, ekki bara fyrir glæsi-
leika leikkvennanna, sem er óum-
deildur, heldur hve fótósjoppað-
ar og óraunverulegar þær eru á
myndunum. Við erum orðin leið á
því að horfa á fallegar konur á besta
aldri líta út eins og vaxmyndadúkk-
ur. Hvar eru alvöru konurnar sem
bera aldur sinn með stolti?
Þrátt fyrir ofurfótósjoppaðar
myndir af leikkonunum efumst við
ekki um ágæti þáttanna sem fram-
undan eru og hlökkum til að sjá
hvaða drama bíður vinkvennanna
í Wisteria Lane.
Kelly öll í skralli
Kelly OsbOurne sást með glóðarauga og plástur:
Hvað gerðist? Kelly
Osbourne er með
glóðarauga og plástur.
Kelly og kærastinn glottandi
á leiðinni til læknisins.
Með stóran marblett Þó Kellly sé slösuð
passar hún sig á því að vera í sparkjólnum.
Skráning hafin í síma 5862600
og á dansskoli@dansskoliragnars.is
Bjóðum upp á greiðsludreifingu
dansskoli@dansskoliragnars.is - www.dansskoliragnars.is
Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - S:586-2600
Breik - Salsa
REYKJAVÍK
Ið
n
ó
Fr
ík
Ir
k
ja
n
H
á
s
k
ó
la
b
íó
Ið
n
ó
Fr
ík
Ir
k
ja
n
O
r
g
a
n
Fr
ík
Ir
k
ja
n
O
r
g
a
n
H
á
s
k
ó
la
b
íó
n
a
s
a
g
la
u
m
b
a
r
n
O
r
r
æ
n
a
H
ú
s
Ið
V
O
n
a
r
s
a
lu
r
I
n
g
ó
lF
s
n
a
u
s
t
Iðnó FríkIrkjan Háskólabíó Iðnó FríkIrkjan Organ
nasa glaumbar Háskólabíó Iðnó
PO
RT
h
ön
nu
n
w
w
w.
m
idi
.is
JAZZHÁTÍÐ 2008
Laugardagur 30. ágúst •
• KL 16 Háskólabíó - Stórsveit Reykjavíkur
Bjorkestra prógram
RAUÐI JAZZPASSINN GILDIR Kr3000/2000
Stórsveitin hefur síðastliðin ár fest sig í sessi sem helsta
skrautfjöður íslenska jazzins. Hún hefur komið fram með
helstu big band foringjum alþjóðajazzins, en þar á meðal eru
Maria Schneider, Bob Mintzer, Bill Holman of fleiri. Að þessu
sinni er það Travis Sullivan sem leiðir sveitina í gegnum
útsetningar sínar á tónlist Bjarkar. Söngkonurnar María
Magnúsdóttir, Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson
bregða sér í hlutverk Bjarkar.
- vertu með í umræðunni