Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2008, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2008, Síða 19
þriðjudagur 23. september 2008 19Sviðsljós Eva Eins og mErkimiði Tom Cruise skellti sér í bangsaleiðangur með Suri á dögunum. Skömmu seinna sást til leikarans í splunkunýjum hvítum striga- skóm með upphækkuðum botni. Í upphækkuðum strigaskóm Tom Cruise og Suri litla skelltu sér saman í verslunar- leiðangur á dögunum. Litla prins- essan var alveg með pabba í vas- anum og dröslaði honum um alla versl- unina en þau voru stödd í einni af hinum geysivinsælu verslun- um Build a bear þar sem börnin búa sér sjálf til hinn fullkomna bangsa.. Að sjálfsögðu splæsti pabbi í nokkra bangsa fyrir Suri sína en þegar feðg- inin komu út úr versluninni beið þeirra fjöldi aðdáenda með mynda- vélarnar á lofti. Eftir að hafa eytt smátíma með dóttur sinni skellti Tom sér heim í nýja skó og út í bíl á ný. Sem þykir þó ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Tom litli er greinilega í striga- skóm með fylltum botni svo hann líti út fyrir að vera stærri. Sáttur í svölum skóm tom var sjóðheitur í fylltu strigaskónum sínum. Suri Cruise í fanginu á pabba sínum Yfirleitt sést suri litla í fanginu á mömmu sinni en í þetta skiptið náði hún að plata pabba í bangsaleiðangur. tina FEy sigursæl Gamanþátturinn 30 Rock var sig- urvegari Emmy-verðlaunanna sem fram fóru í nótt. Þátturinn var til- nefndur til 17 verðlauna og vann fern þeirra. Nýi dramaþátturinn Mad Men gerði einnig góða hluti og vann til tvennra verðlauna. Þar á meðal besti dramaþáttur. Tina Fey og Alec Baldwin fengu bæði verðlaun sem bestu aðalleik- arar í gamanþætti fyrir leik sinn í 30 Rock. Tina Fey fékk svo verðlaun sem besti handritshöfundur gam- anþáttar og toppnum var svo náð þegar 30 Rock var valinn besti gam- anþátturinn annað árið í röð HelSTu Sigurvegarar emmy besti gamanþáttur n 30 rock besti dramaþáttur n mad men besti leikari í gamanþætti n alec baldwin, 30 rock besta leikkona í gamanþætti n tina Fey, 30 rock besta leikari í dramaþætti n brian Cranston, breaking bad besta leikkona í dramaþætti n glenn Close, damages besti aukaleikari í gamanþætti n jeremy piven, entourage besta aukaleikkona í gamanþætti n jean smart, samantha Who? besti aukaleikari í dramaþætti n Zeljko ivanek, damages besta aukaleikkona í dramaþætti n diane Wiest, in treatment besta gamanhandrit n tina Fey, 30 rock besta dramahandrit n matthew Weiner, mad men Hneigir sig fyrir drottningunni alec baldwin bregður á leik á emmy-verðlaununum. Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Patti lagersala Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 í 4 mism unandi á klæðumBjóðum 1 5 tungu sófa verð áður 139.000 kr.69.000,- á aðeins yfir 200 gerðir af sófum VERÐHRUN BAUKA-JÓN Athyglisverð saga íslensks höfðingja á 17. öld. Hann var dæmdur frá embætti sýslumanns en varð síðar biskup á Hólum án þess að hafa hlotið prestsvígslu. Jón Þ. Þór sagnfræðingur hefur kannað sögu nafna síns og segir hana á skemmtilegan hátt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.