Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2008, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2008, Blaðsíða 18
mánudagur 29. september 200818 Sviðsljós Farin að líkjast Gollum Amy Winehouse lítur verr og verr út: Það virðist engan botn vera að finna í lífi söngkonunnar Amy Winehouse. Hún lítur verr og verr út með hverjum deginum sem líður og útlit hennar er helst farið að minna á persónuna Gollum úr myndunum Lord Of The Rings. Það ættu flestir að þekkja Gollum, eða Gollrir eins og hann heitir á íslensku, en það er ófétið sem Bilbo stal hringnum eina af sem byrjaði ævintýrið allt. Nýlega fékk Amy lánaða kjóla hjá fatahönnuðinum Harvey Nichols að andvirði tæplega fimm milljóna króna. Söngkonan fór svo út á lífið í einum þeirra en varð eitthvað slöpp og ældi yfir sig alla. Hún hafði svo ekki fyrir því að þrífa kjólinn heldur henti honum bara í hrúgu með hin- um og skilaði þeim þannig. Því voru kjólarnir allir með tölu útataðir í ælu og ónýtir. Amy virðist vera ómögu- legt að finna leið út úr djúpum pytti eiturlyfjanotkunar. asgeir@dv.is Amy Winehouse Lítur hræðilega út. Gollum Ætli amy noti setninguna hans frægu um krakkpípuna sína? rannsakar klofinn persónuleika Halle Berry undirbýr sig fyrir næsta hlutverk: Það ráku margir upp stór augu þegar leikkonan Halle Berry sást yfirgefa jógatímann sinn með bókina Greining og meðferð klofins persónuleika. Ástæðan fyrir bókinni er sú að Halle und- irbýr sig fyrir sitt næsta hlutverk en það er í myndinni Frankie og Alice. Það leikur Halle konuna Alice sem berst við klofinn persónu- leika. Alice reynir að vera sjálfri sér trú og láta ekki undan hinum per- sónuleika sínum sem er uppfullur af rasisma og fordómum. Myndin er væntanleg á næsta ári en þetta er fyrsta myndin sem Halle leikur í eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn. Dótturina Nahla Aubry með franska folanum Ga- briel Aubry. Halle Berry er ekki að missa vitið heldur undir- býr sig fyrir hlutverk. Á leið úr jógatíma Frankie og alice er fyrsta mynd leikkon- unnar eftir barnsburð. LUKKU LÁKI ER MÆTTUR AFTUR Í SKEMMTILEGRI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! FRAMTÍÐAR SPENNUTRYLLIR Í ANDA BLADE RUNNER HÖRKU HASAR! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 16 16 12 L L L BURN AFTER READING kl. 8 - 10 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 6 PINEAPPLE EXPRESS kl. 8 - 10 JOURNEY TO THE CENTER EKKI Í 3D kl. 6 16 L 16 L BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15 BURN AFTER READING LÚXUS -D kl. 5.45 - 8 - 10.15 PINAPPLE EXPRESS D kl. 5.30 - 8 - 10.30 MIRRORS kl. 10.30 STEP BROTHERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 GRÍSIRNIR 3 kl. 3.45 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 4 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 16 12 L L 16 L BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15 PINAPPLE EXPRESS kl. 8 - 10.30 BRIDESHEAD REVISITED kl. 10.30 SVEITABRÚÐKAUP kl. 5.45 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 BABYLON A:D kl. 8 - 10 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 6 5% 5% SÍMI 530 1919 - T.S.K., 24 STUNDIR „ÁN EFA BESTA MYND APATOW-HÓPSINS TIL ÞESSA.“ - H.J., MBL „Í HÓPI BESTU GAMANMYNDA ÁRSINS.“ -L.I.B., TOPP5.IS/FBL „... LANGFYNDNASTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LENGRI TÍMA...“ - DÓRI DNA, DV - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR BABYLON A.D. kl. 6, 8 og 10 16 LUKKU LÁKI - Ísl. Tal kl. 6 (650 kr.) L PINEAPPLE EXPRESS kl. 8 og 10.15 16 JOURNEY 3D - DIGITAL 3D kl. 6 L MAMMA MIA kl. 8 og 10 L M Y N D O G H L J Ó Ð HHH V.J.V – Topp5.is/FBL HHH S.V – MBL. HHH T.S.K. – 24 stundir TEKJUHÆSTA MYND ALLRA TÍIMA Á ÍSLANDI ATH! 650 kr. HÖRKU HASAR ÁLFABAKKA seLFoss AKureyri KeFLAvíK KriNGLuNNi DiGiTAL-3D DiGiTAL-3D WILD CHILD kl. 8 - 10:10 L STEP BROTHERS kl. 8 12 MAKE IT HAPPEN kl. 10:10 L MAKE IT HAPPEN kl. 8 - 10:10 L STEP BROTHERS kl. 8 12 MIRRORS kl. 10:10 16 WILD CHILD kl. 6 - 8 L GEIMAPARNIR ísl tali kl. 6 L CHARLIE BARTLETT kl. 8 12 WILD CHILD kl. 5:50 - 8 - 10:10 L WILD CHILD kl. 8 - 10:10 viP GEIMAPARNIR ísl tali kl. 6 L CHARLIE BARTLETT kl. 8 - 10:20 12 JOuRNEy 3D kl. 5:50 L DEATH RACE kl. 8 - 10:10 16 TROPIC THuNDER kl. 8 - 10:20 16 SVEITA BRÚÐKAuP kl. 8 - 10:10 L SVEITA BRÚÐKAuP kl. 5:50 viP STAR WARS kl. 5:50 L WALL-E ísl tali kl. 5:50 L WILD CHILD kl. 5:50 - 8 - 10:20 L JOuRNEy 3D kl. 6 - 8:10 L GEIMAPARNIR ísl tali kl. 6 L SMART PEOPLE kl. 8 - 10:10 12 DARK KNIGHT kl. 10:10 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.