Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Síða 19
17
Y f i r 1 i t
y f i r s k / i' í. 1 u u ni t e k j u r o g t e k j u s k a 11 19 0 1, e ð a t e k j u r á r i S 1 8 9 9,
m e ð' li 1 i ð s j ó n a f f y r r i á r u m .
Skrrslur þessar eru eins og að undanförnu samdar eptir tekjuskattsskránum, seni
fylgja reikningunum yfir tekjuskattinn árið 1901. Sjeu þær skoðaðar sem skvrslur yfir
tekjur manna bæði af eign og atvimm, bá eru þær skyrslur yfir tekjnrnar árið 1899, þótt
skatturinn sje ekki goldinn fyrr en árið 1901.
Um á r e i ð a n 1 e i k skyrslnamia er ekke: t nytt að segja. Þegar talið er fram til
skatts, þá er jafnan álitið, að framtalið sje lieldur lágt. Það er svo lijer á landi, sem alstað-
ar annarsstaðar. Hjá skattanefndunum falla einstöku menn úr ár og ár í bili, en eru optast
teknir upp næsta ár, og þeim svo lialdið síðan. ■ Eignarskattnrinn hvilir á jarðeignum (ekki
húsum í kanpstað, sem svara sjerstökum skatti) og á skuldabrjefaeign. Skípaeignin er taliu
fram sem lausafje. — Atvinuuskattur er greiddur af tekjuni af atvinnu, nenia húu sje land-
búnaður eða sjávarútvegur, og hvílir þannig á embættistekjum, verzluuar-ágóða og band-
iðnatekjum, þegar þær eru svo háar, að þær ná yfir 1000 kr. Skyrsluruar um tekjur af
verzlun, og ejnkum handiðnum synast vera nijög óáreiðanlegar lijá skattanefndunum, einkum
af handiðnum, sem opt eru settar of lágt.
1. T a 1 a þeirra g j a 1 d þ e g n a, sem e i g n a r s k a 11 i áttu að svara liefir farið
lækkandi öll þau ár, sem skatturinn liefir verið kra finn. Hjer í yfirlitiuu er ávallt
tekju-árið, en ekki árið, sem skatturiim var greiddur. Tala þessara manna var :
1877—79 meðaltal 1475 j 1896.. 1301
1884 85 1474 1897 1310
1886 90 1329 1898... . 1296
1891 95 1327 1899 1276
Tala þessara gjaldþegna liefir i 22 ár 1 ækkað um 200 manus, eða sem svarar 9 manns á
Þótt fasteignir landsins hafi aukist allt að helmingi á sama tíma, þá eru það húseignirnar,
sem hefur fjölgað, en ckki jarðir, sem hafa stigið í verði. Mest af þessari lækkun stafar frá
árunum 188G—90, eða þegar harðærið eptir 1880 stóð liæzt, og afleiðingar þess voru
mestar og af veðsetningum á fasteiguum til opiuberra sjóða.
2. Aætla ð a r e i g n a r t e k j n r og s k u 1 d i r n a r á þeim koma þessu næst.
Þær liafa verið þessi áðnrnefndu ár:
Á r i n : Áætlaðar tekjur af eign Skuldir, sem dragast frá Skatt- skyldar tekjur af eign Áætlaðar tekjur á gjaldauda Skatt- skyldar tekjnr á gjaldanda
kr. kr. kr. kr. kr.
1877—79 252000 15800 223000 172 151
1884—85 258000 18800 222000 175 151
1886—90 236000 26600 193000 178 145
1891—95 227000 25800 166000 186 139
1896 223832 28406 181350 172 139
1897 216961 27598 175700 166 135
1898 213368 29385 169950 166 132
1899 212835 30030 169375 167 133
3