Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Page 182
180
1801—10
1811—20...
1821—30
1831—40...
1841—50
1851—00...
1861—70
1871—80...
1881—90
1891—1900
14.179 sem er að rneðaltali á ári 1418 manns
12.527 — — — --------------------- 1253 ------
14.990 —-------------------------- 1499 ------
17.953 — — — ------------- 1795 ------
18.092 — — —---------------------- 1809 ------
18.906 —-------------------------- 1890 ------
23.418 —-------------------------- 2342 ------
17.782 —----------------- -------- 1778 ------
18.285 —-------------------------- 1828 ------
14.134 --------------------------U13 -----
1801—1900.................... 170.266 —------------------- 1703
Á fyrri öld liaf'a verið mcst eptirtektaverð árin 1803 og 1804 vegna mikils maun-
dauða. Sömuleiðis árin 1826 og 1827, árið 1834, árin 1843 og 1846 öll fyrir miðja öldina.
Eptir miðja öldina eru það árin 1859 og 1860, 1862, 1866, 1870. Eptir 1880 eru það árin
1882 og jafnvel 1883, síðustu 10 árin af öldinni, er það eingöngu 1894, sem vekur nokkra
eptirtekt, þá deyja um 600 manns fleiri, en vanalega gjörist hin árin. Eptir mikil mann-
dauðaár deyja óvanalega fáir. Sjúkdómurinn, sem hefur valdið þeim, tekur svo marga burtu
með sjer, sem í raun og veru hefðu ekki getað lifað nema eitt ár eða tvö, hefði hann aldrei
komið.
Á hvert 1000 manns dóu Einn maður á
árlega að meðaltali: hverja:
1801—10 29.9 33.4
1811—20 26.1 38.3
1821—30 29.7 33.7
1831—40 31.9 31.3
1841—50 31.1 32.1
1851 -60 29.3 34.1
1861—70 32.7 30.6
1871—80 24.9 40.2
1881—90 25.8 38.8
1891—1900 18.9 52.91 * * * *
1801—1900 27.7 36.1
í Danmörku dóu 1890—1900 17.4 af þúsundi, eða 1 maður á hverja 57.5. Hjer dó 1901
einn maður af hverjum 63.8.
Siðari dálkurinn hjer að ofan táknar, hvað mannsæfin er löng að meðaltali á hverju
tímabili, þegar einn maður deyr af hverjum 52.9, þá er það sama sem mannsæfin sje að
meðaltali 529/10 ár. Mannsæfin hefur verið að lengjast í 70 ár. Landfarsóttin (influenza)
1843, og mislingarnir 1846 ollu áköfum maundauða, sem þrysti meöalrefinni á þeim árum
niður í 31 ár og 4 mánuði. Eptir það hefur hún lengst á hverjum 10 árum, nema 1861 —
70, þá gekk kvef og landfarsótt hjer á hverju ári, sem nam burtu bæði börn og gamalmenni
hundruðum saman. Þegar flestir deyja, freðast flestir, og svo varáþessu tímabili hjer á landi.
1) Hagfræðingurinn Wappáus áleit (fyrir 1870) að ef fólk dœi að eins af barnasjúk-
dómum og af ellilasleika, en manndauði af öllum öðrum orsökum væri burtnuminn, þá
mundi deyja 1 maður af hverjum 57.7 árlega. Þessi tala er án efa of lág, en synir, hvað
þá var álitin að vera hin hæzta dánartala. I Noregi deyja færri en einn maður af 58, og
því ættum vjer íslendingar að ná.