Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Blaðsíða 32
30
Yfirlit.
yflr skýrslurrtar um virðingarverð húseigna 1901, með
hliðsjón af fyrri árum.
Skvrsliu'iiar ná vfir kaupstaðarlnís, og önnnr lnís, sem ekki'ern notuð við ábúðájöröu
sem metin er tit dyrleika í jarðamatinu. Lfndanþegin eru þó hús sem ekki eru virt á fullar
500 kr. IV> eru þau stundum talin lijer. Knnfremur falla burtn skólar og kirkjur nema
æðri skólarnir í líevkjavík, harnaskólahúsið þar og Möðruvallaskólinn; dómkirkjan í Rp\Tkja-
vik er einnig talin með Allar opinberar bj’ggingar eru undanþegnar skattinum, en eru þó
taldar með í skýrslunum.
1. Tala búseigna: Húseign eru þau hús talin, sem notuð eru með sama íbúð-
arlnisi, sömu sölubúð, eða stundum sömn hvalfangarastöð. Einstöku sinnum eiga tveir raenn
sama húsið, og það mun jtess vegna koma fyrir, þótt það sje efalaust örsjatdan, að eitt hús
sje talið hjer '2 húseignir.
Frá 1879 tiefir tala húseigna á ötlu landinu stöðugt vaxið nema árin 1888 og 1889.
Húseignatatan var:
árið 1887 1021 húseignir
— 1888 1003 --
— 1889 999 --
Orsökin til þessa var að uorsk síldarveiðahús, sem voru mjög mörg lijer á landi, voru
rifin og flutt burtu af landinu; Reykjavík og Isafjörfur tiöfðu bj’gst yfir sig; árferðið 1887
var hið versta, og lánsmarkaðurinn fyrir fasteignir breyttist til liins verra, þegar Landsbank-
inn var kominn á fót 188(5, þannig aö á fyr.sta veðrjetti varð að borga l/l0 árlega aptur af
höfuðstól, sem lánaður var út á fyrsta veðrjett. Fám árum eptir að þossi breyting komst á
vorn heilar göt.ur í Reykjavík til söln: menn seldu húsiu sín fyrir hálfvirði. Samt óx virð-
ingarverð húseigna þessi ár.
Húseignum befir fjölgað hjer svo fljótt á öllu landinu að furðu gegnir. Kaupstaðirnir
hafa vaxið og fólkinu hefir fjcilgað mjög mikið síðustu 10 árin af 19. öldinni. Húseignirnar
voru
1879 ...................... 394 1895 ........................ 1218
1880 ....................... 418 1900 ........................ 1756
1885 ....................... 923 ; 1901 ........................ 1852
1890 ....................... 1088
Tata húseigna hefir næstum fimmfaldast frá 1879 —1901, og er líklega fimmfölduð á
árinu 1902.
Húseignatalan tiefir stigið frá
1879—90 um.......................... 178,4%
1890—1901 ....................... 70,2—
Vöxturinn síðari 11 árin hefir þannig verið miktu minni tiltólulega, þótt hann ha.fi
verið mjög stórfeldur.
2. V i r ð i n g a r v e r ð húseigna hefur hækkað á hverjn ári frá 1879—1901 eða
Stöðugt ártega í 22 ár.
•s