Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Blaðsíða 177

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Blaðsíða 177
175 í töflunui yfir fædda, dána og mannfjölda á liverju ári eru talin öll börn bæöi skil- getin og óskilgetin. Ef einhver vill bera saman hin einstöku ár, verður að bera þessa tóflu saman viS fædda í fyrstu töflunni, og þá kenuir hlutfallið í Ijós. Af einstökum árum skal hjer btnt á' áriS 1875, sem er vanalegt ár hvað fæSiugar yfir hofuS snertir, en óvanalega hátt hvað fæSingar óskilgetinna barna snertir. Konungur gaf landinu stjórnarskráua 1874, og manni verSur fyrir aS ímynda sjer, aS eitthvaS af þessitm óskilgetnu börnum mretti eigna stjóinarskránni, og hinu aukna frelsi, setn hver maSur hefur fundiS sig eiga hluttöku t. Vor- iS 1880 var stórkostlegt fiskiár, 1884 mun hafa veriS það' einnig, og þaðan stafa hinar ltáu tölur 1881 og 85. 1887 var aptur á nióti eitthvert hiö erfiSasta ár fyrir land allt, þessvegna er tala óskilgetinna barna svo lág 1888. — Bttskapur til sveita hefttr átt við bágan hag aö búa 1896—1900, og þess vegna er tala óskilgetinna barna svo lág þau ár. Kaupstaðiiuir hafa vaxið ákaflega á santa tíma, og það ætti aS vega upp á móti hiitum þrönga hag til sveit- anna, en í kanpstöðunum mttnu bæði trúar-og bindindishreifingar lrnlda töluuui nokkuð niðitr. Oskilgetin börn hafa fæðst ulls og aö meSaltali árlega : alls meðaltal Af hvsrjum 1000 böruttm voru fætt árl. skilgetin óskilgetiu óskilgetið 1827- -30 ... ... 1416 354 S42 158 6tta hvert “/10 1831- -40 . 3105 310 863 137 7da 7io 1841- -50 ... ... 3027 303 859 141 7da Vto 1851— -60 . 3671 371 857 143 7da VlO 1861- -70 ... ... 3998 400 844 156 6tta 7,0 1871- -80 . 4645 464 802 198 Otíl VlO 1881- -90 ... ... 4619 462 795 205 4ða 7io 1891- -1900 .. . 4024 402 832 168 O téi " J/io 1827- C£> o o ...28505 391 837 163 6tta hvert 7io Aö meðaltali eru óskilgetin börn í 74 ár liðugt 6ta hvert barn sem fæSist. — Frá 1831—60 eru þau liðugt 7da hvert barn; 1861—70 næstum 7da hvert; 1871—90 5ta hvert, og 1891—1900 aptur næstum 6ta livert. Fjöldi þessara barna hefur vaxið tiltólulega fjarska mikið frá 1831—90, síðustu 10 ár er ástandið betra. Næst síðasti dálkurinn eða óskilgetin börn af hverjitm 1000 soin fæddust bréytist í óskilgetin börn af hverju hundraði setn fætldist, ef einingarnar eru teknar aptau af. — Óskilgetiti börn, sent fæddust i 74 ár vortt þá 16.3 af hundraSi. Frá 1871—90 voru þatt hjer utn bil 20 af hundraði, og á síðustu 10 árum voru þatt aptur komin niður í 17, eða lítið eitt minua af hundraði. Þeim fjölgar jafnt og þjett frá 1831—-90 tiltölulega; þótt tala þeirra hafi lækkað töluvert síðasta áratuginn af öldinni, þá er það timabil svo stutt í lilut- falli við 60 árin þar á undan, aö ekki er hægt að reiða sig á, að þeirri stcfnu haldi áfram, meðan hjónabandslöggjöfin er óbreytt, meðan svonefndar öreigagiptingar eru bannaðar, tneðatt hver hreppsnefnd á landiuu getur aðskilið gipt hjón og sundrað hverju fátæku heimili, sent þarf sveitarstyrk, og meðan að skilnaðartiminn fyrir ltjón, sent vilja skilja, er látinn vera þrjú ár eða lengri tími. 1895—1900 fæddust í Danmörku að meðaltali 96 óskilgetin börn af 1000, eða 9.6 af hundraði, öll andvana fædd börn ertt dregin frá. Værtt þau talin með yrðti óskilgetin börn þar eitthvað 100 af 1000 eða 10 af 100. Þess ógreiðari sem vegurinn er inn í hjónabandið og út úr þvi, jjess fleiri óskilgetiu börn fæðast. Þess nteira sent jijóðin sem ttndir lögunum lifir, finnur til þessara tálmana, þess verra verður það. Frá 1831—90 synist íslenzka þjóðin finna meira til þeirra með hverj- unt áratug. Mörg óskilgetin börn erit þjóðarmeiu. Þau deyja niikltt tíðar á unga aldri, því móðirin verður að konia þeint fyrir hjá öðrum, þau fá ekki að njóta tnóðurlegrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.