Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Blaðsíða 20

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Blaðsíða 20
18 Af þessu má sjá, aS menn eiu settir í hæztán eignarskatt 1877—79 og 1884—85. Eptir 1885 byrja l'yrst afleiðingarnar af hallærinu aS konia fram greinilega. Þær stóSu hæzt 1887—88; margar jarSir voru þá í eySi, en eptir sumt af hinum jörSunum galst lítiS. — Þegar hörSu árumun svo Ijettir af, þarf aS byggja upp öl 1 hús á þeim jörSum, sem hafa veriS í eySi. — Margar jarSir hafa veriS illa setnar, og kostnaSurinn af þeim er meiri eptir liallæriS en fyrir þaS. JarSeigendur þurfa lán og geta fengiS þau all optast eptir 1886. — 011 árin hafa eignartekjurnar lækkaS um 40,000 kr., sem svarar vöxtunum af 800,000 kr. eða 900,000 kr., þar sem vextirnir af sumum fasteignarlánum eru 5°/0, en af sumum 4ð/0. Þótt áætlaSar eignartekjur sjeu nú 40,000 kr. lægri á ári en áSur, þá eru þó þessar jarSir til, og gefa flestnr svipaö eptirgjald og áSur. En þær geta ekki komið í þessar skyrsl- ur af ymsum ástæðum. Einstöku jarðir eru mi í eyði, og af þeim er iitlu eptirgjaldi svarað. Hallinn stafar ekki af því. ASal-munurinn 'kemur af þv/, að veSsetningarnai hafa aukist, og við það falla margar jarðir burtu. Ef maður hefir átt jörð, sem 80 kr. eptirgjaldi var svarað af, og tekur 1000 kr. lán út á haua, jjá borgar hann í vexti 50 kr. 1 þessar skyrslur kæmi þá jörSin ekki aptur fyrr en veðinu er aflyst, því tekjur eigandans eru ekki nema 30 kr. Eigi sami maður aðra jörð, sem t. d. 50 kr. eru borgaSar eptir koma báðar jarðirnar í tekju- skattsskyrslurnar þannig : N. N. Eignartekjur 130 kr. frádregst eptir 7. gr. laganna 50 krónur; skattskyldar tekjur (80 kr.) 75 kr o. s. frv. — AætlaSar tekjur hafa líka lækkaS viS jjað, að nú er. tíð- ara en aðnt' var, að setja þær í skyrslurnar þannig, aS þcer sjeu deilaulegar með 25 _kr. — Þannig eru áætlaðar tekjur manns, sem hefur t. d. 86 kr. taldar strax í fyrsta ilálki 75 kr., þv/ skatturinn er allt af reiknaður af hverjum 25 kr. (yfir 50 kr.) en því sem fram vfir er sleppt. Sje þessum brotum sleppt hjá öðrum hvorum gjaldanda á landinu, þá lækka áætlað- ar tekjur fyrir þaS um 8000 kr. yfirleitt. Þinglystar veðskuldir hækka allt af öll árin. 1886 kom Landsbankinn bjer, og bæði fyrr og síðai' hefur landssjóður lánað peninga gegn fasteignarveði. Vextir al' skuldum, sem dragast frá, voru uppítaflega 15,000 ki\, en eru síSasta áriS konniar upp í 30,000 kr.— Martrar veðsettar jarðir eru ekki í skyrslunum, og vextirnir af jjeirn skuldum eru ekki taldir hjer. — Þessar veðsetningai- benda til þess, að jaiðirnar í jiessum skyrslum hafi verið veð- settar fyrir: 1886—90 fyrir............................................................ 667,000 kr. 1891—95 - 647,000 — 1899 —............................................................ 720,000 — Þinglystar veðskuldir ;í jörðum eru lægri 1891 —95 cn árin á undan, því að' |>á var aflyst samkvæmt lögum ymsum gömlum veSskuldum, sem voru borgaðar fyrir löngu, en borguninni aldrei þinglýst. Eitt atriði hefur jafnan álnif á jarðarafgjöldin, þaS er verSlagsskráin. — Eptirgjaldið af jöiðum er ákveSiS í smjöri, veturgömlum sauðum og eptir meðalalin. Stundum er jrað ákveðið i dún o. fl. En jafnaðarlegast í hinum framaunefudu verðlags teg- undum. Þegar lagt er saman verðlagið á þessum tegundum á öjlu landiuu og því deilt með verðlagsskiáatölunni, koma út þessi meðalverð :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.