Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Blaðsíða 20
18
Af þessu má sjá, aS menn eiu settir í hæztán eignarskatt 1877—79 og 1884—85.
Eptir 1885 byrja l'yrst afleiðingarnar af hallærinu aS konia fram greinilega. Þær stóSu hæzt
1887—88; margar jarSir voru þá í eySi, en eptir sumt af hinum jörSunum galst lítiS. —
Þegar hörSu árumun svo Ijettir af, þarf aS byggja upp öl 1 hús á þeim jörSum, sem hafa
veriS í eySi. — Margar jarSir hafa veriS illa setnar, og kostnaSurinn af þeim er meiri eptir
liallæriS en fyrir þaS. JarSeigendur þurfa lán og geta fengiS þau all optast eptir 1886. —
011 árin hafa eignartekjurnar lækkaS um 40,000 kr., sem svarar vöxtunum af 800,000 kr.
eða 900,000 kr., þar sem vextirnir af sumum fasteignarlánum eru 5°/0, en af sumum 4ð/0.
Þótt áætlaSar eignartekjur sjeu nú 40,000 kr. lægri á ári en áSur, þá eru þó þessar
jarSir til, og gefa flestnr svipaö eptirgjald og áSur. En þær geta ekki komið í þessar skyrsl-
ur af ymsum ástæðum. Einstöku jarðir eru mi í eyði, og af þeim er iitlu eptirgjaldi svarað.
Hallinn stafar ekki af því. ASal-munurinn 'kemur af þv/, að veSsetningarnai hafa aukist, og
við það falla margar jarðir burtu. Ef maður hefir átt jörð, sem 80 kr. eptirgjaldi var svarað
af, og tekur 1000 kr. lán út á haua, jjá borgar hann í vexti 50 kr. 1 þessar skyrslur kæmi
þá jörSin ekki aptur fyrr en veðinu er aflyst, því tekjur eigandans eru ekki nema 30 kr.
Eigi sami maður aðra jörð, sem t. d. 50 kr. eru borgaSar eptir koma báðar jarðirnar í tekju-
skattsskyrslurnar þannig :
N. N. Eignartekjur 130 kr. frádregst eptir 7. gr. laganna 50 krónur; skattskyldar
tekjur (80 kr.) 75 kr o. s. frv. — AætlaSar tekjur hafa líka lækkaS viS jjað, að nú er. tíð-
ara en aðnt' var, að setja þær í skyrslurnar þannig, aS þcer sjeu deilaulegar með 25 _kr. —
Þannig eru áætlaðar tekjur manns, sem hefur t. d. 86 kr. taldar strax í fyrsta ilálki 75 kr.,
þv/ skatturinn er allt af reiknaður af hverjum 25 kr. (yfir 50 kr.) en því sem fram vfir er
sleppt. Sje þessum brotum sleppt hjá öðrum hvorum gjaldanda á landinu, þá lækka áætlað-
ar tekjur fyrir þaS um 8000 kr. yfirleitt.
Þinglystar veðskuldir hækka allt af öll árin. 1886 kom Landsbankinn bjer, og
bæði fyrr og síðai' hefur landssjóður lánað peninga gegn fasteignarveði. Vextir al' skuldum,
sem dragast frá, voru uppítaflega 15,000 ki\, en eru síSasta áriS konniar upp í 30,000 kr.—
Martrar veðsettar jarðir eru ekki í skyrslunum, og vextirnir af jjeirn skuldum eru ekki taldir
hjer. — Þessar veðsetningai- benda til þess, að jaiðirnar í jiessum skyrslum hafi verið veð-
settar fyrir:
1886—90 fyrir............................................................ 667,000 kr.
1891—95 - 647,000 —
1899 —............................................................ 720,000 —
Þinglystar veðskuldir ;í jörðum eru lægri 1891 —95 cn árin á undan, því að' |>á var aflyst
samkvæmt lögum ymsum gömlum veSskuldum, sem voru borgaðar fyrir löngu, en borguninni
aldrei þinglýst.
Eitt atriði hefur jafnan álnif á jarðarafgjöldin, þaS er verSlagsskráin. —
Eptirgjaldið af jöiðum er ákveSiS í smjöri, veturgömlum sauðum og eptir meðalalin.
Stundum er jrað ákveðið i dún o. fl. En jafnaðarlegast í hinum framaunefudu verðlags teg-
undum. Þegar lagt er saman verðlagið á þessum tegundum á öjlu landiuu og því deilt með
verðlagsskiáatölunni, koma út þessi meðalverð :