Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Side 133
131
Öll skepnueignin hefir verið virt ti! peninga með hinu ofannefnda verSi:
1892—94 meðaltal -9,869 þús. kr.
1896 10,819 — — á framteljanda 1062 kr.
1897 ... ... 10.234 981 —
1898 10.066 969 —
1899 ... 9.711 953 —
1900 .. ... ... 9.438 932 —
1896— 1900 meðaltal ... 10.054 979 —
1901 9.705 — 963 —
II. R œ k t a 5 1 a n d
í skvrsluniirn er rœktað land sórstaklega tún og kálgarðar. FlæSiengi hefir ekki
veriS talið í þeim eptir 1887. Slíkar engjar hljóta þó að vera töluvert land, því alltaf eru
gjörðir vatnsveitingaskurðir og flóðgarðar árlega. Og þeir hljóta þó að éndast nokkuráráður
en þeir verða ónytir.
1. T ú n voru talin í sk/rslunum :
1885 .............
1886—90 meðaltal
1891—95 ------
1896 ...........
1897 .............
1898 ...........
1899 .............
1900 ...........
1896—1900 meðaltal
1901 ...........
31.000 dagsláttur á 900 □ faðma
33.000 --------------------- —
38.000 --------------------- —
46.499 --------------------- —
51.262 --------------------- —
52.703 --------------------- —
54.519 --------------------- —
53.081 —
51.613 --------------------- —
52.964 --------------------- —
í sk/rslunum 1899 var þess getið, að ekki væri hægt að koma því heim við annaö,
að túnin þá voru 54.500 dagsláttur, síðari sk/rslur syua að túnin 1899 niunu hafa verið tal-
in 1500 dagsláttum ofhátt, hvernig sem á því stendur. Eins er þaö víst að flatarmál tún-
anna hefnr verið talið of lágt árið 1885, þá hafa /ms tún fallið burtu úr sk/rslum hrepp-
stjóra, stundum heilir hreppar. Sje meðaltalið 1891 —95 lagt til grundvallar hafa túnin auk-
ist um 15000 dagsláttur frá 1893—1901, eða uæstum mn helming þess, sem þau voru fyrra
árið.
Túnin voru 1896 ........... 2.68 □ mílur
1897 ...... 2.88 — —
1898 .......... 2.96 — --
Túnin voru 1899 ......... 3.06 □ mílur
1900 .......... 2.99 — —
1896—1900 meðalt. 2.91 — —
1901 ......... 2.98 — —
2. Kálgarðar. Um kálgaröa hafa verið til sk/rslur frá því um fyrri aldamót.
1g04—49 geta þær að eins um tölu kálgarðanna, en 'segja ekkert um flatarmálið. Tala þeirra
er nú eins konar hagfræðislegur forngripur, sem verður að geymast til þess að hún líði ekki
úr minni.
Tala þeirra var:
1804 ................................ 293
1821—30 meðaltal .................... 2751
1840—45 ............................. 3697
1849 ............................... 5042
1861—69 meðaltal ................. 5449
1871—80 ...... ................. .. 4189
Taflan s/nir framför frá aldamótunum fyrri og til 1870, en apturför fra 1871—80.