Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Blaðsíða 178

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Blaðsíða 178
176 Umhyggju, meöan þau þurfa hennar sárast; þau koma optar andvana í heiminn, því að móð- irin getur ekki hlíft sjer um meðgöngutímann. Löggjöfin merkir þau og ])au hafa ekki erfðarjett eptir föður sinn. Þau eiga allopt erfiðara að komast áfram j heiminum en hin, og ]>að er líklegt, að hinn óbl/ði súgur frá löggjöf og mönuum í kringum þau §jöri þau ó- vinveittari gagnvart mannfjelaginu en hin böruin. Drekki þau óvild til mannfjelagsins í BÍg á ungu árunuin, þá verða þau ekki eins góðir borgurar og bin. Af binu framansagða þá eru mörg óskilgetin börn þjóðarmein. Hjer á landi dregur það mjög mikið úr bölinu, að svo og svo mikill fjöldi af óskilgetnum börnum, eru börn for- eldra, sem búa saman eins og bjón, að öllu öðru leyti en því, að þan hafa aldrei verið gefin saman af presti eða yfirvaldi. Börnum þessara foreldra er ekki komið fyrir hjá óðrum þegar þau fœðast, móðirin nytur sömu meðferðar og gipt kona um meðgöngutímaun, og þeim ictti þvi' ekki að vera hættara á unga aldri en skijgetnuqi börni m. Aptur á móti eiga þessi börn ekki að taka arf eptir fóður sinn, og það getur verið aö þau finni til þess, þegar þau vaxa upp, að aðrir skoði það sem blett á þeim, að foreldri þei ra eru ekki gipt, og að það vekji hjá þeim úlfúð til maunfjelagsins, sem gefur því atriði úr lífi þeirra hornauga, sem þau ó- mögulega geta gjört að. ísland befur ekki efni á þvi', að láta 5ta eða 6ta barn fieðast að nokkru leyti fyrir utan lögin, Merkur danskur rithöfundur sagði einu sinui: fæðingin er tvennskonar, önnur skilgetin og bin óskilgetin, dauðinn er ekki nema einskonar, liann er æfinlega sá sami. — Vjei ættum að athuga það, að óskilgetnu börnin eiga alveg eins og hin að veita landinu vinnandi höndur og höfuð, og landspjóðnum peninga, svo jeg noti gamla skoönnarháttinn á fólksfjölguninni. Hvernig sem á það er litiö, þá gefur fólksfjölgunin landinu mcira veldi, ef velmegunin fer fram jöfnum hönduni við hana. Vjer ættum að veita þessu þess meiri eptir- tekt, sem svo gæti farið, eptir stefnunni á öldinni sem leið, að lijer fæddust ekki eins mörg skilgetin börn eptir marga áratugi eins og nú fæðast óskilgetin1. 5. Umgiptiugar. Um tölu brúðbjóna eru til skyrslur, sem liafa verið prentaðar, sem byrja 1827, og þeim hefur verið safnað lijer saman i eitt til ársloka 1900. - Tala brúðhjóna var: 1827 337 1831 434 1836 ... 344 1828 111 1832 . ... 474 1837 .. 289 1829 129 1833 455 1838 ... 360 1830 393 1834 . ... 374 1839 355 1835 430 1840 ... 415 1) Oskilgetin börn voru á 100 fæðingar: í Bayern (1841—51) 20. G í Belgíu 1846—55) ... 8.0 - Saxlandi (1817-—5G) 14.G - Frakklandi (1844—53) 7.4 - Wiirtetnberg (1845—54)... 12.2 - Prússlandi (1844—53) ... 7.3 - Austurríki (1842—51)... 11.3 - Englandi (1850—59) 6.G - Noregi (1846—55) 8.9 - Hollandi (1845—54)... 4.7 - Svíþjóð (184G—55) 8.8 - Sardiníu (1828—37) 2.1 Jfayern og Saxland, þau tvö löndin, scm standa bæst í þessu tilliti, standa líkast því, sem vjer Islendingar. I Bayörn eru yms liöpt á giptingum li'kt og lijer á landi, og afleið- ingin verður ávallt hin sama af þess háttar lögum, og ávalt ill.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.