Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Blaðsíða 30

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Blaðsíða 30
28 mest. Af liðunum í töflunni hér að framan liefiv tölu Þessi liSur var. 1878.......... 87 manns 1886..........101------- 1889..........122 ---- 1891..........124------- gjaldþegna meS 100—-1500 fjólgaS 1893..........128 manns 1895..........133 ---- 1897..........157 ---- 1899..........165 ---- FjórSi liðurinn eða tekjur frá 2501—3000 hefir einnig hrekkað greinilega úr 14 manns og npp í 30 eða meira en er nokkuð óstöðugt aS öSru leyti. Gjaldþegnum meS háum tekjum, eSa tekjum yfir 4000 kr. á ári, og yfir 6000 kr. hafa verið: 1878 yfir 4000 kr. tekjur 32 þar af yfir 6000 9 1886 — — — — 17 — 4 1889 — — — — 26 — 9 1891 — — — — 34 — 8 1893 — — — — 37 — 15 1895 — — — — 39 — 11 1897 — — — — 37 — 12 1899 — — — — 40 — 15 I síðara dálkinum af þessum tveimur eru eingöngu kanpmenn að heita má. Einungis tveir embœttismenn á öllu landinu hafa meira en 6000 kr. tekjur, allir hinir hljóta því að vera í annari stöSu. Hvernig atvirinutekjurnar hafa veriö fyrir alt land sést bezt af þessari töflu : Á r i n : ÁætlaSar Frádregst Skatt- Atvinnutekjur áður en 1000 tekjur eptir skyldar kr. erudregnar af 7. gr. tekjur af frá hjá hverj- atvinnu laganna atvinnu um gjaldanda. 1877 —79 meðaltal 779000 201000 336000 577000 1884 -85 746000 206000 280000 536000 1886 90 1028000 367000 314000 595000 1891 95 1276000 545000 419000 729000 1896 1223433 394914 479750 826750 1897 1267517 428607 470400 829400 1898 1381450 466761 514600 903600 1899 1471559 484839 560350 972350 Atvinnutekjurnar liafa tvöfaldast næstum því í fvrsta dálkinum á 22 árum. Það sem frá dregst eftir 7. gr. hefir meira en tvöfaldast. ViS hverja verzlun er þaS sem dregið er frá öllum ágóðanum, laun manna viS verzlunina önnur en eigandans, upp- og útskipun, húsa- leiga o. s. frv. í öðrum dálkinum eru oft dregnar tekjur verzlunarþjóna, verzlunarstjóra og annara, sem ef til vill verSa aptur til inntektar í fyrsta dálki. Verzluuin A hefir t. d.20,000 kr. tekjur en þar eru dregin frá verzlunarstjórans 2400 kr. og bókhaldara 1600 kr., og þriðja manns sem t. d. hafa 1200 kr. laun. Þarna verða því 3 menn í skatti með alls 5200 kr., sem ásamt öðrum kostnaði eru dregnar frá í öðrumdálki. Skattskyldar tekjur eru þær tekjursem skatturinn er reiknaður af. Ef kaupmaður t. d. hefir 8000 kr. tekjur, 4000 kr. eru dregnar frá, þá svarar hann skatti af 4000 kr., og þær eru hjer í síðasta dálkinum. En fyrsta 1000 kr. eru skattfrjáUar, og því koma að eius 3000 kr. í dálkinn »skattskyldar tekjur af atvinnu«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.