Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Blaðsíða 75

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Blaðsíða 75
73 Yfirlit yfir tekjur og útgjöld sveitasjóðanna 1899—1900 með hliðsjón af fyrri árum. 1. Leiðrjettiugin hjer næst á undan er komin af þvi', að þessir reikningar fengust ekki úr kaupstöðunum sumum fyr en eptir aS skyrslurnar 1898—99 voru prentaSar. Árin 1896 og 1897 vantar IsafjörS annars eru þessar skyrslur fullkomnar nú til fardaga 1900 fyrii hreppana, og til ársloka 1900 fyrir kaupstaðina. Undanfarin ár voru tekin yfirlitin yfir þessar skyrslur í Landshagsskvrslunum sem hókmentafjelagið gaf út áður, og reiknuS út í núgildandi peningum. Framan af voru þessar sk/rslur reiknaðar bæði í landaurum og peningum, og ef einhver lítur í þær nú hefir liann enga hugmynd um þær upphæðir sem í gömlu sk/rslunum standa. Nú eru allir þessir út,- reikningar búnir, og hjer í þessu yfirliti eru allar tekjur og gjöld sveitasjóðanna talin í nú- gildandi peningum, sem gjörir yfirlitiS aSgengilegt og skiljanlegt fyrir hvern sem er. T e k j u r : 2. Tekjur sveitarsjóðanna fara alt af vaxandi ár frá ári. Þörfum sveitanna liefir fjölgað frá 1860—1900. Ýmsir útgjaldaliðir liafa bæzt við þá gömlu, öil gjöld til s/slusjóð- anna og sysluvega, alt sem greitt er til mentamála, og kostnaður við sveitarstjórn. Þegar þessi upphæð er hjer tekin einnig fyrir 1854, verður hún þó að nokkru leyti ágizkun, þar sem sk/rslan 1854 hafði eingöngu aSalupphæðina úr Vesturamtinu. Tekjur sveitasjóðanna hafa verið: Árið Tekjur alls Þar af eptirstöövar Hreinar árstekj 1854 134000 kr. 72000 kr. 62000 kr. 1858 180000 — 86000 — 94000 — 1861 214000 — 65000 — 149000 — 1871 389000 — 52000 — 337000 — 1881 • 298000 — 1891 654000 — 265000 — 389000 — 1900 658000 — 224000 — 434000 — • Síðasti dálkurinn er sanra sem þau útgjöld, sem landsmenn hafa orðið aS bera á hverju þessara ára. Reiknuð í krónutali hafa útgjöldin til sveitanna eða tekjur sveitasjóð- anna 7-faldast frá 1854—1900. Sje svö tekið tillit til þess, að peningar hafa lækkað í verði á sama tíma, þá liafa þau aðeins þri'- og hálffaldast, eða fjórfaldast á tímabilinu. Gjöldin til búnaðarskólasjóðs og til jafnaðarsjóðanna eru ekki talin hjer með. Þessi hækkun á tekjuin sveitasjóðanna kemur af því, sem áður var sagt, að yms n/ útgjöld hafa bæzt við. Vöxturinn stafar þar á móti ekki svo mjög af því að útgjöldin til fátækra hafi aukist um alt þetta. Utgjöldin til fátækra hafa verið (1854 er að nokkru leyti getgáta). 1854 Öll útgjöldin nema lán og óvissar tekjur 46,000 kr. 1858 Ómagaframfæri og sveitarstyrkur.............. 67,000 — 1861 —...................... 105,000 — 1871 — 211,000 — 1881 —...................... 173,000 — 1891 Til fátækra framfæris ................. 170,000 — 1900 Til þurfamannu undir og yfir 16 árum 180,000 — 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.