Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Blaðsíða 132

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Blaðsíða 132
130 Eptir þessari töflu eru hrossiu hjer umbil 12000 fleiri 1901, en tímabiliö 1881—90. Bezt sjest hvernig hrossaeiguin stendur af sjer, þegar litiö er á hve mörg hross komuáhvert 100 manns. Hross og folöld voru á landinu : 1703 53 hross á hvert 100 manns 1770 71 — - — 100 1849 63 — - — 100 1896 56 — - — 100 1897 56 — - — 100 1898 58 — - — 100 1899 55 — -- — 100 1900 57 — - — 100 1896—1900 meðaltal.. 56 — - — 100 Við byrjun 18. aldar og byrjun 20. aldar er hrossaeignin hjer um bil hin sama á hvert 100 manns. Hún er þó meiri í byrjun þessarar aldar, ef þess er gœtt hve margir lands- menn búa í kaupstöðum og hafa þess vegna tiltölulega fœrri hesta, en sveitamenn hafa. Nú eru hross verzlunarvara, og það heldur tölunui uppi jafnframt og það heldur henni niðri á aðra hönd. Hin mikla hrossaeign 1770 hefur verið byrði, eða óþarfi sem landsmenu hafa leyftsjer, enda fjellu þau unnvörpum í hörðum árum, af því að þau voru sett á »guð og gaddinn«, eins og menn komast að orði. Hjer hefur verið mikil apturför í búnaði frá 1896—1900. Framteljendum hefur fækkað. B/lum fækkar enn, því að fólkið smáyfirgefur sveitirnar. Þegar fólkstalið kemur, kemur það greinilegast í ljós, svo ekki er ástæða til að fjólyrða um það hór. — Eptir síðustu aldamót er hnignun landbúnaðarins, að snúast uppí framfarir aptur. Nautpeningi, fjenaði og hrossum er að fjölga, nautpeningi og hrossum tiltölulega mest. — Fjenaði er farið að t'jölga aptur, sem líklega er að þakka markaðinum í Reykjavík fyrir kjöt, og því að sumir menn, senda ull sina burtu, láta vinna hana, og fá á þann hátt miklu meira fyrir pundið af henni, en annars væri hægt að fá. — Smjör er nú byrjað að flytja út frá Islandi aptur. 7. Virt til peninga eins og áður hefur verið gjört verður kvikfjáreignin öll árið 1901, og nokkur undanfarin ár, eins og eptirfarandi tafla sýnir í þúsundum króna: K v i k f j e n a ð u r : Verðlag í krónum 18 9 2 þús. kr. 1896 þús. kr. 19 00 þús. kr. 19 0 1 þús. kr. 1. Kyr og kelfdar kvígur 100 1.634 1.705 1.674 1.726 2. Griðungar og geldneiti eldri en 1 árs... 60 86 67 68 87 3. Veturgamall nautpeningur 35 93 S2 86 100 4. Kálfar . 15 31 48 48 62 5. Ær með lömbutn 12 2.542 2.965 2.400 2.469 6. Ær geldar 10 538 402 483 353 7. Sauðir og hrútar eldri en 1 árs 13 1.185 1.188 971 898 8. Gemlingar 8 1.587 1.736 1.252 1.376 9. Geitfje 12 1 1 3 4 10. llestar og hryssur 4 vetra og eldri 80 1.895 2.150 2.082 2.134 11. Tryppi veturgömul til 3 vetra 35 316 427 415 434 12. Folöld... 15 39 48 56 62 Samtals... 9.947 10.819 9.438 9.705
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.