Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Qupperneq 26
HIN HLIÐIN Á heyrnar- lausan kött Nafn og aldur? „Óttar M. Norðfjörð. 28 ára.“ Atvinna? „Rithöfundur.“ Hjúskaparstaða? „Í sambúð.“ Fjöldi barna? „Núll, en hangi mikið með sonum bróður míns.“ Áttu gæludýr? „ Já, tvo ketti, Annar er 19 ára og heyrnarlaus, hinn er 5 ára og feitur.“ Hvaða tónleika fórst þú á síðast? „FM Belfast síðasta laug- ardag í æfingahúsnæði þeirra.“ Hefur þú komist í kast við lögin? „Ég hef að minnsta kosti aldrei verið dæmdur fyrir neitt.“ Hver er uppáhaldsflíkin þín? „Nýja appelsínugula vetr- arúlpan mín frá 66° Norður. Hún er einfaldlega mögnuð; hlý, létt og flott.“ Hefur þú farið í megrun? „Nei.“ Hefur þú tekið þátt í skipu- lögðum mótmælum? „Já.“ Trúir þú á framhaldslíf? „Nei.“ Hvaða lag skammast þú þín mest fyrir að hafa haldið upp á? „Mr. Vain með Culture Beat. Reyndar varð lagið aftur töff þegar 90‘s varð vinsælt, en ég fæ samt alltaf aula- hroll þegar ég heyri lagið og minnist þess að hafa fílað það.“ Til hvers hlakkar þú núna? „Jólanna.“ Afrek vikunnar? „ Að mölva kjallaragólfið heima hjá mér með múrbrjót. Alvöru karlmennskuvinna, enda var ég ónýtur eftir það. “ Hefur þú látið spá fyrir þér? „Nei.“ Spilar þú á hljóðfæri? „Ekki lengur, spilaði einu sinni á bassa.“ Styður þú ríkisstjórnina? „Ég verð því miður að svara því neitandi, hún virðist ekki alveg vera með á nótunum.“ Hvað er mikilvægast í lífinu? „Að vera hamingjusamur.“ Hvaða fræga einstakling myndir þú helst vilja hitta? „Engan sérstakan, ég vil helst bara hitta venjulegt fólk, svo framarlega að það sé skemmtilegt og áhugavert.“ Ertu með tattú? „Nei.“ Hefur þú ort ljóð? „Já, hef meira að segja gefið út nokkrar ljóðabækur.“ Hverjum líkist þú mest? „Pabba.“ Ertu með einhverja leynda hæfileika? „Ef svo er, eru þeir mér ennþá huldir.“ Af hverju stafar mannkyninu mest hætta? „Ég veit það ekki. Kannski heimsku. Eða misskilinni hugsjónamennsku. Eða fólki sem þykist vita af hverju mannkyninu stafar mest hætta.“ Á að leyfa önnur vímuefni en áfengi? „Nei.“ Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn? „Heima er best.“ Óttar M. Norðfjörð rithöfuNdur gaf út bÓkiNa SÓlkroSS á döguNuM. Þetta er öNNur SkáldSaga haNS eN fruMrauN haNS, hNífur abrahaMS, vakti Mikla athygli uM SíðuStu jÓl. föstudagur 21. nóvember 200826 Helgarblað MyNd rÓbert Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Tökum að okkur hellulagnir, smíði sólpalla, parket- og flísalögn,innréttingar, pípulagnir og málningarvinnu. Hafðu samband, Agnar - sími: 690 6220 Gunnar - sími: 690 6250 Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.