Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Page 39
föstudagur 21. nóvember 2008 39Sport
Heiðar Helguson til QPr Þetta ætlar að verða stór vika hjá landsliðsmann-
inum Heiðari Helgusyni sem sagður er á leiðinni til Queens Park rangers, QPr á láns-
samning sem gæti orðið að samningi að andvirði einnar milljónar punda. Heiðar, sem
skoraði sigurmark íslands í landsleiknum við möltu ytra, hefur fengið takmörkuð tæki-
færi hjá bolton á þessari leiktíð og fagnar því væntanlega að fá að spila reglulega með
liði QPr sem er um miðja 1. deildina á englandi. formúlu 1-auðjöfrarnir bernie eccle-
stone og flavio briatore keyptu þetta fornfræga Lundúnafélag í fyrra og ætla sér stóra
hluti á komandi árum. talið er að Heiðar fái tíma fram í janúar til að sanna sig hjá liðinu.
Hatton Í Hringinn einn vinsælasti íþróttamaður breta, ricky Hatton, mætir
new York-búanum Paulie malignaggi í Las vegas á laugardaginn. Hatton tapaði sín-
um fyrsta og eina bardaga fyrir tæpu ári á móti hinum umdeilda en ósigraða floyd
mayweather, Jr. en áður hafði hann unnið 43 bardaga í röð og 31 þeirra á rothöggi.
Hann sigraði svo Juan Lazcano í maí sl. í bardaga um IbO létt-veltivigtartitilinn sem
hann hyggst verja á morgun. Hinn 25 ára gamli malignaggi er fyrrverandi handhafi
Ibf-titilsins í létt-veltivigt. Hann hefur sömuleiðis aðeins tapað einum bardaga en
unnið 25. búist er við hörkubardaga, enda báðir kapparnir miklir keppnismenn.
t: 1 Það er enginn að fara stöðva þá blálæddu í bráð.
s: 1 Þarf að ræða þetta frekar? Newcastle hvíli í friði.
t: 1 Er ekki Styles að dæma? Liverpool vinnur allavega.
s: x Fulham verða slakir og Liverpool of spenntir.
t: 1 City vinnur loks og Hughes kaupir sér gálgafrest.
s: 2 Arsenal vinnur sannfærandi. Robinho fær heimþrá.
t: x Verður ekki fallegt. Mörk úr föstum leikatriðum, 1-1.
s: 1 Leikur umferðarinnar. Grétar Rafn skorar sjálfsmark.
t: 1 Hljómar eins og 3. deildarleikur. Heimaliðin vinna alltaf þar.
s: 2 Hull eru pirraðir og vinna, enda Hemmi ekki í vörn Portsmouth.
tiPPað fyrir tÍkall
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
t: 1 Nýliðaslagur tveggja vondra liða. Stoke er aðeins minna vont.
s: x Þessi leikur verður gefinn út á DVD. Jólagjöfin í ár.
t: x United missir af lestinni í bili en Martin O´Neil hoppar af gleði.
s: 2 Hálft Villa-liðið sigraði Þýskaland og drakk tunnu af bjór.
t: 2 Gomes gerir önnur mistök. Harry gefst upp og fer sjálfur í markið.
s: 1 Sjóðríkur býr til nýja blöndu handa Redknapp.
t: 2 Útisigrar á sunnudaginn. West Ham verður nú bara að vinna.
s: 1 Það er fiðringur í Sunderland og Bjöggarnir gjaldþrota.
t: 2 B-lið United er alltaf skárra en A-lið Wigan.
s: x Barátta og leiðindi alla leið. Moyes lemur línuvörð.
1 X 2
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
CHel ea - newC stle
Portsmou H - ull
middl sbrougH - bolton
m n. ity - a se a
ive Po l - fulHam
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
wigan - everto
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth St ke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
st k -west brom
sunde land - west Ham
tott n a - bl Ckbur
asto vill - man. ut
ódýrasta leiðin að ríkidómi er að tippa fyrir tíkall á 1x2. tómas Þór Þórðarson og sveinn waage „hjálpa til“ með spá dv fyrir leikina í enska boltanum
1 X 2
Eftir frækinn sigur Aston Villa á Emir-
ates er liðið nú með jafnmörg stig og
Arsenal og aðeins stigi á eftir Man.Utd
sem mætir á Villa Park á laugardag-
inn. Stoke var lítil fyrirstaða fyrir Eng-
landsmeistarana um síðustu helgi en
gera má ráð fyrir að talsvert erfiðara
verði fyrir lærisveina Alex Ferguson
að sækja stigin þrjú til Birmingham.
Leikmenn Martins O´Neal hafa ver-
ið öflugir framan af móti og áttu sig-
urinn fyllilega skilið gegn stjörnum
prýddu liði Arsenal. Ef liðið býr yfir
sama krafti á laugardaginn á Man.
Utd erfiðan útileik fyrir höndum.
aufúsugestir á
st.james´ park?
Topplið Chelsea heldur norður í land
og heimsækir Newcastle. Á þessum
tímapunkti vilja heimamenn áreið-
anlega fá flest önnur lið á St. James´
Park. Newcastle hefur gengið herfi-
lega á tímabilinu og aðeins unnið
þrjá leiki af þrettán. Joe Kinnear, stjóri
Newcastle, er ekki í öfundsverðri
stöðu. Hann er ráðinn tímabundið
og eignarhald klúbbsins er í lausu
lofti sem stendur. Og við þessar að-
stæður er hann að reyna að koma lið-
inu af botnsvæðinu. Miðað við gengi
Chelsea hingað til er fátt sem bendir
til annars en að þeir bláu sigri en sig-
ur heimamanna yrði þeim dýrmætur
mjög. Hann myndi bæði framlengja
starf Kinnears og henda liðinu upp í
miðja deild.
byssurnar verða að hitta
Arsenal, sem brotlenti á Emirates
um síðustu helgi, má ekki við því að
tapa stigum tvær helgar í röð ef liðið
á að halda í við toppliðin. Það verð-
ur að vinna Manchester City sem að
sama skapi má ekki við því að tapa.
Arsenal spilar glimrandi bolta á góð-
um degi en hefur samt sem áður tap-
að fjórum leikjum nú þegar í aðeins
13 umferðum. Liðið virðist vanta ein-
hvern stöðugleika í ár en með hafsjó
af hæfileikum innanborðs ætti Ars-
ene Wenger að geta stillt upp sigur-
liði. Ef gestina vantar upp á stöðug-
leikann er hann varla til staðar hjá
City. Ekki vantar það mannskapinn
en Mark Hughes virðist engan veginn
ná því besta úr þeim. 12. sætið er án
efa fjarri markmiðum moldríkra eig-
enda liðsins.
töfrabanar á anfield
Fylgjendur Liverpool þora vart að
skipta um sokka þessa dagana til þess
að storka ekki örlögunum. Í fyrsta
sinn í langan tíma eltir Liverpool ekki
toppinn heldur er á honum sjálfum.
Sigrar gegn stórliðum hafa kveikt von
í krömdum hjörtum Púllara sem
þurft hafa að þola ítrekuð vonbrigði í
deildinni um árabil. Þessa von virð-
ist einnig vera að finna í liðinu sjálfu
sem klárað hefur tíu leiki af þrettán
með sigri. Leikmenn Liverpool virð-
ast staðráðnir í að gera atlögu að titl-
inum og munu líta á Fulham sem
hverja aðra hindrun á þeirri leið. Ful-
ham er aftur á móti sýnd veiði en alls
ekki gefin. Roy Hodgson og sveinar
hans enduðu ævintýri Harrys Red-
knapp um síðustu helgi og mæta full-
ir sjálfstrausts á Anfield.
Ein mest spennandi Úrvalsdeild í manna minnum heldur áfram um helgina þar sem einn sigur getur gjör-
breytt stöðu liðanna á töflunni. Toppliðin eru jöfn sem fyrr og þrjú lið geta náð þriðja sætinu. Aðeins fjögur
stig skilja að liðin í ellefta og neðsta sæti.
nær aston villa
Þriðja sætinu?
sveinn waage
blaðamaður skrifar: sveinn@dv.is
töfrabaninn andy Johnson og félagar
enduðu ævintýri tottenham í 13. umferð.
Hvað gerir fulham á anfield?
leikir
Helgarinnar
laugardagur 22. nóvember
15.00 Chelsea - newcastle
15.00 Liverpool - fulham
15.00 manchester City - arsenal
15.00 middlesbrough - bolton
15.00 Portsmouth - Hull City
15.00 stoke City - W.b.a
17.30 aston villa - man.utd
sunnudagur 23. nóvember
13.30 tottenham - blackburn
16.00 sunderland - West Ham
mánudagur 24. nóvember
20.00 Wigan - everton