Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Side 58
föstudagur 21. nóvember 200858 Dagskrá
föstudagur 21.nóvember
STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíó
SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2
16.00 Káta maskínan Þorsteinn J. fjallar um
myndlist, leiklist og kvikmyndir. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir
hennar (59:65) (Foster’s Home for Imaginary
Friends)
17.47 Músahús Mikka (31:55) (Disney’s Mickey
Mouse Clubhouse 2)
18.10 Ljóta Betty (29:41) (Ugly Betty II) Bandarísk
þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin
aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út
tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Golden
Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan og
America Ferrera fékk verðlaunin sem besta
leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal
leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark
Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric
Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Útsvar Að þessu sinni eigast við lið
Ísafjarðarbæjar og Grindavíkur. Sigmar
Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra
þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur
Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi
Jóhannesson.
21.15 Á beinu brautinni (Right on Track)
Bandarísk fjölskyldumynd frá 2003 um
kappaksturshetjuna Ericu Enders sem hóf keppni
ung að árum. Leikstjóri er Duwayne Dunham og
meðal leikenda eru Beverley Mitchell, Brie Larson,
Jon Lindstrom og Jodi Russell.
22.45 Afeitrun (D-Tox) Bandarísk spennumynd frá
2002. Lögreglumaður sem eltst hefur við
raðmorðingja árangurslaust fer í áfengismeðferð
en fljótlega fara sjúklingar á hælinu að týna
tölunni. Leikstjóri er Jim Gillespie og meðal
leikenda eru Sylvester Stallone, Charles S. Dutton,
Polly Walker, Kris Kristofferson og Tom Berenger.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
00.20 Sabah (Sabah) Kanadísk bíómynd frá 2005.
Þegar minnst varir verður Sabah ástfangin af
röngum manni. Hún er múslimi, hann ekki.
Leikstjóri er Ruba Nadda og meðal leikenda eru
Arsinée Khanjian, Shawn Doyle, Fadia Nadda, Jeff
Seymour, Kathryn Winslow og David Alpay. e.
01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Smá skrítnir foreldrar
07:25 Dynkur smáeðla
07:40 Ruff’s Patch
07:50 Stóra teiknimyndastundin
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 La Fea Más Bella (197:300)
10:15 America’s Got Talent (7:15)
11:10 Jamie’s Chef (1:4)
12:00 Grey’s Anatomy (15:25)
12:45 Neighbours
13:10 Forboðin fegurð (75:114)
13:55 Forboðin fegurð (76:114)
14:40 Meistarinn (8:15)
15:35 Bestu Strákarnir (18:50) e.
16:00 A.T.O.M.
16:23 Bratz
16:48 Nornafélagið
17:08 Dexter’s Laboratory
17:33 Bold and the Beautiful
17:58 Neighbours
18:23 Markaðurinn og veður
18:30 Fréttir
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:17 Veður
19:35 The Simpsons (2:25)
20:00 Logi í beinni
20:45 Wipeout (3:11)
21:30 Charlie’s Angels (Englar Charlie) Natalie,
Dylan og Alex eru hörkukvendi sem hræðast ekki
neitt. Þær starfa hjá spæjaraþjónustu Charlies og
glíma við óþokka af öllum stærðum og gerðum.
Næsta verkefni þeirra er að bjarga tækniséníinu Eric
Knox úr höndum mannræningja og koma í veg fyrir
að dýrmætur hugbúnaður hans verði misnotaður.
23:05 Match Point (Úrslitastigið) Gagnrýnendur og
almenningur eru á einu máli. Match Point er
langbesta mynd Woody Allen í áraraðir og skipar sér
klárlega í hóp með hans allra bestu. Myndin, sem
hlaut bæði Óskars- og Golden Globe-tilnefningar, er
jafnframt ólík öllum öðrum myndum hans því hér er
á ferð hreinræktaður krimmi, spennumynd uppfull
af svikum, ástríði, græðgi og morði. Þá kemur Allen
sjálfur ekki við sögu í myndinni heldur eftirlætur
tveimur af skærustu stjörnum hvíta tjaldsins að stela
senun ni, þeim Jonathan Rhys-Meyers úr The Tudors
og Scarlett Johannsson.
01:05 Lords of Dogtown
02:50 Path of Destruction
04:20 Wipeout (3:11)
05:05 The Simpsons (2:25)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
18:10 Utan vallar.
19:00 Gillette World Sport Fjölbreyttur
íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er
yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í
heimi og skyggnst á bakvið tjöldin.
19:30 NFL deildin (NFL Gameday) Magnaður þáttur
þar sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak
og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða
allar viðureignirnar og spá í spilin.
20:00 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska
boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í
bak og fyrir. Leikir helgarinnar skoðaðir og viðtöl
tekin við leikmenn og þjálfara.
20:30 Fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu)
21:00 Ultimate Fighter Mögnuð þáttaröð þar sem
sextán bardagamenn keppast um að komast á
milljónasamning hjá UFC en tveir heimsþekktir
bardagamenn þjálfa mennina.
21:45 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu
bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion
skoðaðir.
22:30 World Series of Poker 2008 (Main Event)
Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til
leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar í
heiminum.
23:25 NBA - Bestu leikirnir (LA Lakers - Boston
Celtics, 1987) Los Angeles Lakers og Boston Celtics
háðu mörg eftirminnileg einvígi á níunda
áratugnum. Liðin mættust m.a. í úrslitum NBA árið
1987 og fjórði leikur einvígsins gleymist seint, þó
einkum tilþrif Magic Johnson.
08:00 Lemony Snicket’s A Series of
Unfortunate events
10:00 In Good Company (Í góðum félagsskap)
12:00 The Honeymooners (Hveitibrauðsdagarnir)
14:00 In Good Company (Í góðum félagsskap)
16:00 Lemony Snicket’s A Series of
Unfortunate events18:00 The
Honeymooners (Hveitibrauðsdagarnir)
20:00 I’ts a Boy Girl Thing (Stelpu og strákapör)
Rómantísk gamanmynd um hina prúðu Nell sem er
stórglæsileg og hæfiliekarík námsmær og Woody
sem er fótboltastjarna skólans, en veður ekki í vitinu.
Eftir riflildi á fornmunasafni breytist líf þeirra til
muna þar sem þau vakna daginn eftir í líkama hvors
annars. Nú reynir á samskipti þeirra því þau komast
fljótlega að því að saman hljóta þau að geta unnið
betur að því að snúa við þessari bölvun.
22:00 Hendrix
00:00 Fallen: The Journey (Fallinn: Ferðin)
02:00 The Descent (Hyldýpið)
04:00 Hendrix .
06:00 Irresistible (Ómótstæðileg)
16:00 Hollyoaks (64:260)
16:30 Hollyoaks (65:260)
17:00 Ally McBeal (22:23)
17:45 ET Weekend
18:30 Punk’d (16:16)
19:00 Hollyoaks (64:260)
19:30 Hollyoaks (65:260)
20:00 Ally McBeal (22:23)
20:45 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
21:30 Punk’d (16:16) (Gómaður) Grallaraspóinn
Ashton Kutcher snýr aftur og heldur áfram að
hrekkja helstu stjörnurnar í Hollywood og taka allt
saman upp á falda myndavél.
22:00 Prison Break (8:22) (Flóttinn mikli) Fjórða
serían af þessum vinsælasta spennuþætti Stöðvar
2. Michael Scofield braust út úr skelfilegu fangelsi í
Panama með aðstoð Lincolns bróður síns. Til þess
að sanna sakleysi sitt og leita hefnda þurfa
bræðurnir að uppræta Fyrirtækið, dularfulla
stofnun sem er ábyrg fyrir því að þeir eru hafðir
fyrir rangri sök. Til þess njóta þeir aðstoðar
fyrrverandi samfanga sinna Sucres, Bellicks og
Mahones.
22:45 My Bare Lady (3:4) Fjórar klámmyndaleik-
stjörnur frá Bandaríkjunum fá tækifæri á að
spreyta sig í virtum leiklistarskóla í Bretlandi og fá
hlutverk í alvöru leikhúsi.. Nú þurfa þær að sanna
það sem þær hafa hingað til haldið fram, að þeirra
leikur sé ekki síðri en annarra.
23:30 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
06:00 Óstöðvandi tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Game tíví (11:15) (e)
09:15 Vörutorg
10:15 Óstöðvandi tónlist
15:35 Vörutorg
16:35 Dr. Phil
17:20 Skrekkur 2008 (1:1) (e) Bein útsending frá
árlegri hæfileikakeppni nemenda í 8. til 10. bekkjar í
grunnskólum höfuðborgarsvæðisins. Þegar hafa
fjórar forkeppnir farið fram en það eru bara 8 bestu
skólarnir sem berjast um titilinn. Þetta er
skemmtileg keppni þar sem æska landsins fær
tækifæri til að sýna hvað í henni býr. Allar listgreinar
og hverskonar skemmtiatriði eru leyfileg og lengd
skemmtiatriða er frá 2 mínútum til 7 mínútna.
19:20 Friday Night Lights (10:15) (e) Dramatísk
þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst
allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er
mikið álag á ungum herðum. Fellibylur setur allt á
annan endann en það eru fleiri stormar í aðsigi.
Erkióvinirnir úr næsta bæ fá að nota aðstöðuna og
það skapast stríðsástand í skólanum.
20:10 Charmed (10:22) Bandarískir þættir um þrjár
fagrar og kyngimagnaðar örlaganornir. Engill
dauðans heimsækir heillanornirnar og á lista hans
er nafn sem þær kannast við... Leo. Nornirnar gera
allt sem þær geta til að bjarga honum en galdurinn
fer úr böndunum þegar allir fara að líkjast Leo.
21:00 Singing Bee (10:11) Nýr, íslenskur skemmtiþáttur
þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk fyrirtæki keppa í
skemmtilegum leik þar sem keppendur þurfa ekki að
kunna að syngja heldur einungis að kunna textann við
vinsæl lög. Kynnir þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff
sér um tónlistina. Núna sjáum við brot af því besta sem
gerst hefur í Singing Bee í vetur og sýnum fjölmörg
atriði sem ekki hafa sést áður og áhorfendur eiga eftir að
skemmta sér yfir.
22:00 The Contender (1:10) Bandarísk
raunveruleikasería þar sem leitað er að næstu
stórstjörnu í hnefaleikaheiminum. Efnilegir
boxarar mæta til leiks og berjast þar til aðeins einn
stendur uppi sem sigurvegari.
22:55 In Plain Sight (9:12) (e) Sakamálasería um
hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku
vitnaverndina. Einnar nætur gaman með vitni sem
Mary á að vernda kemur í bakið á henni þegar
vitnið er grunað um morð.
23:45 Hysteria: The Def Leppard Story (e)
01:15 Sugar Rush (1:10) (e)
01:40 Jay Leno (e)
02:30 Jay Leno (e)
03:20 Vörutorg
04:20 Óstöðvandi tónlist
laugardagur 22. nóvember
STÖÐ 2 SpoRT 2
17:30 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Stoke)
Útsending frá leik West Ham og Portsmouth í
ensku úrvalsdeildinni.
19:10 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Aston Villa)
Útsending frá leik Man. Utd og Stoke í ensku
úrvalsdeildinni.
20:50 Premier League World
21:20 Premier League Preview
21:50 PL Classic Matches (Leeds - Tottenham,
2000) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
22:20 PL Classic Matches (Leeds - Man United,
2001) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
22:50 Premier League Preview (Premier League
Preview) Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska
boltanum. Farið yfir viðureignir helgarinnar og
viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara.
23:20 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Tottenham)
Útsending frá leik Blackburn og Sunderland í ensku
úrvalsdeildinni.
STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíó
SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Kóalabræðurnir (65:78)
08.11 Herramenn (35:52)
08.21 Sammi (12:52)
08.28 Músahús Mikka (35:55)
08.51 Skordýrin í Sólarlaut (41:43)
09.15 Sögur frá Gvatemala (7:7)
09.17 Trillurnar (20:26)
09.43 Millý og Mollý (6:26)
09.56 Tobbi tvisvar (46:52)
10.20 Þessir grallaraspóar (2:26)
10.25 Kastljós
11.00 Káta maskínan 888 e.
11.30 Kiljan 888 e.
12.15 Kjarnakona (5:6) e.
13.10 Svart kaffi - Hinn fullkomni bolli (3:3)
e.
14.10 Sannar sögur - Toppi fjölskyldan
14.45 Lincolnshæðir (4:13)
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Útsvar e.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Spaugstofan
20.05 Gott kvöld Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.00 Napóleon Dínamít (Napoleon Dynamite)
Bandarísk gamanmynd frá 2004. Napoleon er
unglingsstrákur og hálfgerður furðufugl í bænum
Preston í Idaho. Hann býr með ömmu sinni og eldri
bróður sem er í konuleit og hjálpar vini sínum frá
Mexíkó að komast til metorða í skólanum.
Leikstjóri er Jared Hess og meðal leikenda eru Jon
Heder, Jon Gries, Tina Majorino og Haylie Duff.
22.30 Ein í hringnum (Against the Ropes) Bandarísk
bíómynd frá 2004 um Jackie Kallen, gyðingakonu
frá Detroit sem gerðist umboðsmaður
hnefaleikakappa. Leikstjóri er Charles S. Dutton og
meðal leikenda eru Meg Ryan, Omar Epps, Charles
S. Dutton og Tony Shalhoub. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi ungra barna.
00.20 Greifinn af Monte Cristo (The Count of
Monte Cristo) Bresk/bandarísk bíómynd frá 2002
byggð á sögu eftir Alexandre Dumas um ungan
mann sem öfundsjúkir vinir ljúga upp á sökum og
láta fangelsa. Hann flýr og notar falinn fjársjóð
sinn til að koma fram hefndum. Leikstjóri er Kevin
Reynolds og meðal leikenda eru James Caviezel,
Guy Pearce, Richard Harris, James Frain, Dagmara
Dominczyk, Michael Wincott og Luis Guzmán.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e.
02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barney og vinir
07:25 Dynkur smáeðla
07:40 Hlaupin (Jellies)
07:50 Refurinn Pablo
08:00 Algjör Sveppi
08:05 Louie
08:15 Lalli
08:25 Þorlákur
08:35 Blær
08:45 Sumardalsmyllan
08:50 Gulla og grænjaxlarnir
09:00 Hvellur keppnisbíll
09:15 Könnuðurinn Dóra
09:40 Krakkarnir í næsta húsi
10:05 kornastrákurinn
10:35 Bratz
11:00 Markaðurinn með Birni Inga
12:00 Sjálfstætt fólk (Jón Gnarr)
12:35 Bold and the Beautiful
12:55 Bold and the Beautiful
13:15 Bold and the Beautiful
13:35 Bold and the Beautiful
13:55 Bold and the Beautiful
14:20 The Celebrity Apprentice (11:13)
15:05 Sjálfstætt fólk (9:40)
15:40 ET Weekend
16:30 Sjáðu
16:55 Dagvaktin (9:12)
17:30 markaðurinn með birni Inga
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:55 Veður
19:01 Lottó
19:10 The Simpsons (3:25)
19:35 Latibær (15:18)
20:05 Underdog
21:25 Edison
23:05 Pirates of the Caribbean: Dead
Man’s Chest
01:30 Mr. and Mrs. Smith (Herra og frú Smith)
Gamansöm glæpamynd með stórleikurunum og
parinu Brad Pitt og Angelinu Jolie í aðalhlutverk-
um. Þau leika óhamingjusöm hjón sem bæði eiga
sér óvenjulegt leyndarmál. Þau eru bæði eftirsóttir
leigumorðingjar án þess að hitt viti af. En
skyndilega glæðar ástin milli þeirra - einmitt og
vegna þess að þau fá það undarlega verkefni að
ráða hvort annað af dögum.
03:25 Sueno (Algjör draumur) Rómantísk og hugljúf
mynd um afar hæfileikaríkan tónlistarmann sem
flytur til Los Angeles frá Mexíkó til að láta draum
sinn sem söngvari rætast.
05:10 The Simpsons (3:25)
05:35 Fréttir
07:55 Landsbankadeildin 2008 (Keflavík -
Fram)Útsending frá leik Keflavíkur og Fram í
lokaumferðinni í Landsbankadeild karla.
10:05 Landsbankamörkin 2008 (Uppgjör)
11:10 Utan vallar
12:00 NFL deildin (NFL Gameday)
12:30 Gillette World Sport
13:00 Fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu)
13:30 Science of Golf, The (The Swing)
13:55 Science of Golf, The (The Short Game)
14:20 Ryder Cup 2008 (Evrópa - Bandaríkin) Sýnt
frá Ryder bikarnum í golfi þar sem Evrópa og
Bandaríkin háðu harða baráttu.
18:20 Spænski boltinn (Fréttaþáttur)
18:50 Spænski boltinn (Real Madrid - Recreativo)
Bein útsending frá leik í spænska boltanum.
20:50 Spænski boltinn (Sevilla - Valencia) Bein
útsending frá leik í spænska boltanum.
22:50 Ultimate Fighter
23:40 Floyd Mayweather vs. Ricky Hatton
(Floyd Mayweather vs. Ricky Hatton) Útsending frá
bardaga ársins sem fór fram laugardaginn 8.
desember en þar mættust Floyd Mayweather og
Ricky Hatton.
00:55 Box - Ricky Hatton - Juan Lazcano
(Box - Ricky Hatton - Juan Lazcano) Útsending frá
bardaga Ricky Hatton og Juan Lazcano.
02:00 Box - Ricky Hatton - Paul Mali (Ricky
Hatton - Paul Malignaggi) Bein útsending frá
bardaga Ricky Hatton og Paul Malignaggi.
08:00 Beauty Shop (Hársnyrtistofan)
10:00 Charlie and the Chocolate Factory
(Kalli og sælgætisgerðin)
12:00 Code Breakers (Svindlararnir)
14:00 Beauty Shop (Hársnyrtistofan)
16:00 Charlie and the Chocolate Factory
(Kalli og sælgætisgerðin)
18:00 Code Breakers (Svindlararnir)
20:00 Irresistible (Ómótstæðileg) Hörkuspennandi
sálfræðitryllir með Suran Sarandon og Sam Neill.
Sarandon leikur húsmóður sem verður heltekinn af
þeirri hugsun að gullfalleg samstarfskona
eiginmannsins hafi í hyggju að ræna honum og
börnum þeirra frá henni.
22:00 The Skeleton Key (Beinalykillinn)
00:00 The Fog (Þokan)
02:00 Borat: Cultural Learninigs of
American For (Borat)
04:00 The Skeleton Key (Beinalykillinn)
06:00 Eulogy (Eftirmæli)
15:30 Hollyoaks (61:260) Hágæða bresk unglingasápa
sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester.
Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún
hefur verið sýnd óslitið síðan 1995.
15:55 Hollyoaks (62:260)
16:20 Hollyoaks (63:260)
16:45 Hollyoaks (64:260)
17:10 Hollyoaks (65:260)
18:05 Help Me Help You (7:13)
18:30 Smallville (12:20)
19:15 Justice (8:13)
20:00 Logi í beinni
20:30 Sex and the City (3:12) (Beðmál í borginni)
Stöð 2 Extra sýnir eina eftirminnilegustu og
skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and the
City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það
sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að
meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York.
21:00 Sex and the City (4:12) (Beðmál í borginni)
21:30 Dagvaktin (9:12)
22:00 E.R. (11:25)
22:45 The Daily Show: Global Edition
23:10 Help Me Help You (7:13)
23:30 Smallville (12:20)
00:15 Justice (8:13)
01:00 Sex and the City (3:12)
01:25 Sex and the City (4:12)
01:50 E.R. (11:25)
02:40 The Daily Show: Global Edition
03:10 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
13:00 Vörutorg
14:00 Dr. Phil (e)
14:45 Dr. Phil (e)
15:30 Robin Hood (13:13) (e)
16:20 Skrekkur 2008 (1:1) (e) Bein útsending frá
árlegri hæfileikakeppni nemenda í 8. til 10.
bekkjar í grunnskólum höfuðborgarsvæðisins.
Þegar hafa fjórar forkeppnir farið fram en það eru
bara 8 bestu skólarnir sem berjast um titilinn.
Þetta er skemmtileg keppni þar sem æska landsins
fær tækifæri til að sýna hvað í henni býr. Allar
listgreinar og hverskonar skemmtiatriði eru
leyfileg og lengd skemmtiatriða er frá 2 mínútum
til 7 mínútna.
18:20 Family Guy (17:20) (e)
18:45 Game tíví (11:15) (e) Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í
tækni, tölvum og tölvuleikjum.
19:15 30 Rock (10:15) (e) Bandarísk gamansería þar
sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í
aðalhlutverkunum. Jack og C.C. reyna að láta
fjarsambandið ganga upp, Tina ræðst í
fasteignakaup og Kenneth ánetjast koffíni.
19:45 America’s Funniest Home Videos
26:42)
20:10 Singing Bee (10:11) (e) Nýr, íslenskur
skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk
fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp-
endur þurfa ekki að kunna að syngja heldur
einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir
þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um
tónlistina. Núna sjáum við brot af því besta sem
gerst hefur í Singing Bee í vetur og sýnum fjölmörg
atriði sem ekki hafa sést áður og áhorfendur eiga
eftir að skemmta sér yfir.
21:10 House (11:16) (e) Bandarísk þáttaröð um
lækninn skapstirða, dr. Gregory House og
samstarfsfólk hans. Óskarsverðlaunaleikkonan
Mira Sorvino leikur gestahlutverk í þessum þætti
þar sem House þarf að bjarga sjúklingi sem er
fastur á suðurskautslandinu. House og
aðstoðarfólk hans verður að notast við
vefmyndavél til samskipta við sjúklinginn og reyna
að komast að því hvað er að draga hann til dauða
áður en það eru um seinan.
22:00 Heroes (2:26) (e)
22:50 Law & Order: Special Victims Unit
(14:22) (e)
23:40 Cora Unashamed (e)
01:10 Skrekkur 2008 (1:1) (e)
03:10 Jay Leno (e)
04:00 Jay Leno (e)
04:50 Vörutorg
05:50 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
09:00 Enska úrvalsdeildin
10:40 PL Classic Matches (Leeds - Tottenham,
2000)
11:10 PL Classic Matches (Leeds - Man United, 2001)
11:40 Premier League World (
12:10 PL Classic Matches (Leeds - Newcastle, 99/00)
12:40 Enska úrvalsdeildin (Newcastle - Wigan)
14:20 Premier League Preview
14:50 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Arsenal)
Bein útsending frá leik Liverpool og Fulham í ensku
úrvalsdeildinni. Sport 3: Man. City - Arsenal Sport
4: Chelsea - Newcastle Sport 5: Middlesbrough -
Bolton Sport 6: Portsmouth - Hull
17:15 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Man.
Utd.) Bein útsending frá leik Aston Villa og Man.
Utd í ensku úrvalsdeildinni.
19:30 4 4 2
20:40 4 4 2
21:50 4 4 2
23:00 4 4 2
00:10 4 4 2)
STÖÐ 2 kl. 23.05
föstudagur
THE CONTENDER
bandarísk raunveruleikasería þar sem
leitað er að næstu stórstjörnu í
hnefaleikaheiminum. fjölmargir efnilegir
boxarar mæta til leiks og berjast þar til
aðeins einn stendur uppi sem sigurveg-
ari. boxurunum er skipt í tvö lið og
keppa þeir hver gegn öðrum í áskorun-
um sem og inni í hringnum.
ENSKA ÚRVALSDEILDIN
stöð 2 sport 2 sýnir beint frá fjölmörgum
leikjum á laugardag. Á sport 2 er það leikur
Liverpool og fulham en þeir rauðklæddu heyja
harða toppbaráttu við Chelsea. Á sport 3 er
það leikur manchester City og arsenal, Chelsea
og newcastle eru á sport 5, middlesbrough og
bolton á sport 5 og loks Portsmouth og Hull á
sport 6.
MATCH POINT
myndin er eftir Woody allen og er að
margra mati hans besta mynd í áraraðir.
myndin, sem hlaut bæði óskars- og
golden globe-tilnefningar, er jafnframt
ólík öllum öðrum myndum hans því hér
er á ferð hreinræktaður krimmi,
spennumynd uppfull af svikum, ástríðu
og græðgi, ásamt því að morð er framið.
laugardagurföstudagur
STÖÐ 2 SpoRT 2 kl. 14.50 SkjáR Einn kl. 22.00