Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Side 61

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Side 61
föstudagur 21. nóvemer 2008 61Sviðsljós kynþokka- fyllstur í heiminum Paris Hilton og Benji Madden: hætt saman Paris Hilton og Benji Madden eru hætt saman. Þetta fullyrðir Vanessa Fontana sem er einn keppend- anna í raunveruleikaþáttunum Paris Hilt- on´s my new BFF. Í þáttunum, sem eru sýndir á MTV, leitar hótelerfinginn að nýrri bestu vinkonu og er Vanessa ein þeirra. „Því miður er þetta satt,“ segir Va- nessa í samtali við tímaritið Life & Style. „Paris og Benji eru hætt sam- an. Ég elska Paris og ég vil bara að hún sé hamingjusöm. Ég held að þau verði betri sem vinir.“ Nýlega birtust myndir af Paris og fyrrverandi kærasta hennar, Stavros Ni- archos, á skemmtistað en Vanessa segir það ekki tengjast sambandsslitunum. „Það er enginn ann- ar sem tengist þessu. Paris og Benji voru trú hvort öðru. Ég var með Paris í Miami þeg- ar Stavros kom að borðinu okkar ásamt vinum sínum. Þau töluðu saman í svona tvær mínútur,“ segir Vanessa sem er greinilega orðin góð vin- kona Paris eftir þættina. Vanessa segir Paris miður sín vegna sambandsslitanna. „Hún óskar þess að þetta gæti verið öðruvísi. Benji kom alltaf fram við hana eins og prinsessu. Kannski geta þau reynt aftur seinna en núna eru þau bara of ólíkar persónur,“ segir Vanessa að lokum. Paris Hilton og Benji Madden eru hætt saman ef marka má orð vinkonu Paris. Vanessa Fontana vinkonan sem er með þetta allt á hreinu. www.gardabraedur.is | gardabraedur@gardabraedur.is | 898-3093 eða 898-3094 lHellulagnir lSólpallar lSkjólgirðingar lTrjá- og runnaklippingar lFlísa- og parketlagnir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.