Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Page 64

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Page 64
n Sæmundur Pálsson, fyrrver- andi lögreglumaður, mun taka fram dansskóna á sunnudag í Iðnó og sýna gamla takta ásamt dansfélaga sínum, Diddu. Parið var á árum áður landsþekkt fyrir takta sína en það kom fram við ýmis tækifæri. Ástæða uppris- unnar er sú að ævisaga Sæ- mundar, Sæmi Rokk, er komin í sölu. Rithöfundurinn Ingólfur Margeirsson skráði söguna en þar er að finna margt forvitnilegt. Meðal annars er fjallað um landsfræga vináttu Sæma og skákmeist- arans Bobbys Fischer. Aðgangur að dans- sýningunni sem hefst klukkan 15 er ókeyp- is en áritaðar bækur verða einnig í boði gegn gjaldi. Okkar París er miklu flottari! Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. Einhver óprúttinn aðili hefur nú tek- ið upp á því að villa á sér heimildir og þykjast vera þokkadísin Ásdís Rán í netheimunum. Ásdís birtir tilkynn- ingu á bloggi sínu þar sem hún óskar eftir því að sá sem þykist vera hún gefi sig fram sem fyrst þar sem þetta hafi valdið töluverðum óþægindum fyrir hana og aðra. Til að mynda varð ein- hver kvikmyndaframleiðandi heldur svekktur þegar hann komst að því að sá sem hann hafði verið í samræðum við í dágóðan tíma og talið vera Ásdísi Rán var í raun einhver allt annar. Þessi óprúttni náungi ku halda úti heima- síðu sem Ásdís segir að sé ágætlega vel unnið verk en henni líði þó hálf- kjánalega þegar hún fái skilaboð hér og þar frá fólki sem þekkir hana frá síðunni. „Þetta er ágætlega vel unnið verk en mér líður hálfkjánalega þegar ég er að fá skilaboð hér og þar frá fólki sem segist þekkja mig frá tagget og hafa talað við mig. Ásamt þessu varð ein- hver kvikmyndaframleiðandi held- ur svekktur þegar hann komst að því að hann hefði verið í viðræðum í ein- hvern tíma við einhvern sem þykist vera ég,“ segir Ásdís svekkt á bloggi sínu. krista@dv.is n Hallgrímur Helgason, rithöf- undur og einn dyggasti stuðn- ingsmaður Samfylkingar, virðist vera horfinn frá stuðningi við flokkinn. Hann ræddi málið í þættinum Í bítið á Bylgjunni þar sem fram kom að Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir, formaður Sam- fylkingar, væri eins konar skjól- vörn spillingar á Íslandi með því að kalla menn ekki til ábyrgðar. Taldi rithöfundurinn eðlilegt að bankastjórn Seðlabank- ans viki og ríkisstjórnin yrði stokkuð upp með því að setja viðskipta- ráðherra og fjármála- ráðherra af en ekkert gerðist. ,,...Ég varð fyrir miklum von- brigðum þegar formaðurinn sagði að manna- breytingar í rík- isstjórn kæmu ekki til greina...“ sagði Hallgrímur. n Þokkadísin Ásdís Rán fer ótroðnar slóðir á bloggsíðu sinni en hún hefur tekið upp á því að aðstoða íslenskar konur í gegn- um veraldarvefinn. Á bloggi sínu svarar hún hinum ýmsu spurn- ingum er snúa að mataræði og al- mennu heilbrigði. Þá hefur Ásdís Rán slegist í hóp heimsþekktra Hollywood-persóna með því að auglýsa Icelandic Glacial-vatnið sem kemur úr smiðju Jóns Ólafs- sonar. Fyrirsætan Paris Hilton er meðal þeirra sem hafa auglýst vatnið en það gerði hún eftir að hafa dvalið í fang- elsi í Bandaríkjunum og sagði við tilefnið: „Ahh, taste of freedom.“ Ásdís Rán og Paris Hilton eiga margt sameigin- legt en þær eru báð- ar fyrirsætur og hafa gert það gott í heimalandi sínu, Ásdís Rán á Íslandi en Paris í Banda- ríkjunum. Sæmi rokkar Ásdís Rán hefur lent í óþægindum sökum óprúttins náunga sem hefur þóst vera hún: ÞykiSt vera ÁSdíS rÁn SkÁldið kveður ÁSdíS rÁn í fót- Spor pariS Hilton SPÁÐU Í HVAÐ ÞÚ SPARAR! 5 króna afsláttur þegar þú notar Orkulykilinn í fyrsta sinn! Alltaf 2 króna afsláttur af dæluverði Bensínorkunnar sem kannanir sýna að er lægra en hjá öðrum aftur og aftur og enn aftur! 5 króna afsláttur á Ofurdögum Bensín- orkunnar. Það er óþarfi að bíða eftir afmælis- deginum þínum. Ný r Or ku lyk ill FÁÐU ÞÉR ÖRSMÁAN L YKIL A Ð MI KLU ME IRI SP AR NA ÐI Byrjaðu sparnaðinn á www.orkan.is Vertu með og veldu sparnað. Pantaðu nýja Orkulykilinn á www.orkan.is eða í síma 533 5123 og við sendum hann um hæl þér að kostnaðarlausu með innbyggðum 2 króna afslætti og 5 króna afslætti við fyrstu áfyllingu og á Ofurdögum Bensínorkunnar. Vertu bleikari og fáðu ódýrara eldsneyti! Á Ofurdögum gilda ekki aðrir afslættir. Viðskiptavinur fær ávallt þann afslátt sem hagstæðastur er hverju sinni. Eftirsóknarvert að vera Ásdís Rán. ásdís hefur heldur betur slegið í gegn í búlgaríu og er eflaust marga sem langar að vera í hennar sporum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.