Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Qupperneq 9
3
Þorleifur hreppstjóri Jónsson á Ilólum, í Austur-Skaftafellssýslu.
Verzlunarmaður Gunnar Ólafsson Vestmannaeyjum, í Vestur-Skaftafellssýslu.
Bæjarfógeti Jón Magnússon (B. Dm.) í Rvík, í Vestmannaeyjum.
Síra Eggert Pálsson á Breiðabólsstað, j
Einar bóndi Jónsson á Geldingalæk, j 1 Rangárvallasýslu.
Hannes ritstjóri Þorsteinsson i Rvík, 1 .
Sigurður ráðunautur Sigurðsson í Rvík, j ’ rnessýslu.
Banlcastjóri Björn Ivristjánsson í Rvík, I
Jens prófastur Pálsson í Görðum, j 1 tíullbringu- °8 Kjósarsýslu.
Landsskjalavörður dr. phil. Jón Þorkelsson í Rvík, j
Verksmiðjustjóri Magnús Blöndahl i Rvík. j ^111 bjav'b-
Endurskoðunarmenn landsreikninganna.
Þeir eru kosnir af aljnngi samkvæml 26. gr. stjórnarskrárinnar, og eiga að
endurskoða reikningana fyrir árin 1908 og 1909. Þeir fá sem þóknun fyrir j>að 400
kr. árlega, hvor um sig.
Skúli Thoroddsen, kosinn af efri deild.
Hannes Þorsleinsson, kosinn af neðri deild.
StjórnaiTáð íslands/
Sljórnarráð íslands er stofnað samkvæmt stjórnarskipunarlögum 3. oklóber
1903, og tók til starfa 1. febrúar 1904. Stjórnarráðið hefir öll íslensk mál fil með-
ferðar.
Ráðherra."
Björn Jónsson............................................. s/i* 1846 */* 1909
Landritari.
Ivlemens Jónsson (R. Dm.) ................................. 27/g 1862 */g 1904 6000
Dómsmála- og kenslumálaskrifstofa.
Þessi eru hennar störf: Dómsmál, lögreglumál, umsjón með fangelsum, veit-
ing allra réttarfarslegra leyfisbréfa, öll heilhrigðismál, Jiar með taldar varnir gegn út-
breiðslu næmra sjúkdóma, strandmálefni, mál er snerla hjúskap, arf og lík sifjabönd,
og þar að lútandi leyfisbréf. Hún annast einnig útgáfu Stjórnartíðindanna, fyrirskip-
ar og hýr undir kosningar til alþingis. Loks annast hún öll mál er snerta andlegu
stéttina, kirkjur og skóla, þar með talda prestaskóla, lagaskóla og læknaskóla, liinn
almenna mentaskóla í Reykjavík, gagnfræðaskólann á Akureyri og slýrimannaskól-
ann í Reykjavík, landsbókasafnið, landsskjalasafnið og forngripasafnið í Reykjavík.
Eggert ólafur Briem skrifstofustjóri....................... 2Sh 1867 2/s 1904 3500
Þórður Guðmundur Sveinbjörnsson aðstoðarmaður... 7/io 1871 7/» 1904 2000
Þórður Jensson skrifari og gjaldkeri........................ Vs 1863 1/a 1904 140Q
’) Fyrsta talan táknar fæðingarár og dag, önnur talan livenær embættið er veitt,
priðja talan par sem hún er, táknar launin.
’*) Ráðherrann hefir í laun 8000 kr., 2000 kr. til risnu og ókeypis húsnæði. Auk
pess greiðir landssjóður kostnað við ferðir haus til Kaupinannahafnar, er hann parf að tak-
ast á hendur í parfir landsins.