Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Síða 10
4
Atvinnu- og samgöngumálaskrifstofa.
Annast öll sveitarstjórnarmálefni, þar á meðal eftirlit með sýslufundargjörð-
um, sýslureikningum og kaupstaðarreikningum, mál, er snerta verzlun, iðnað og
handiðn, vörumerki, iðnaðarnám, farmensku og banka. Veitir einkaleyfi, liefir yfir-
umsjón með póstmálum og símamálum landsins, vegamálum og öllum samgöngu-
málum. Landbúnaðarmálefni, búnaðarskólar, dýraiækningar, fiskiveiðar og umsjón
þjóðjarða.
Jón Hermannsson, skrifstofustjóri .......................... 23/5 1873 2/s 1904 3500
Magnús Guðmundsson, aðstoðarmaður.............. ...... % 1879 2% 1907 1800
Þorkell Þorkelsson, skrifari................................ 21/b 1869 Va 1904 1200
Fjármálaskrifstofa.
Hefir með liöndum öll fjármál landsins, skatlamál, tollmál og eftirlaun, á-
kveður veð embættismanna og geymir skilríki þar að lútandi, annast samningu lands-
hagsskýrslna og endurskoðun allra reikninga er snerta landssjóðinn, hefir yfirum-
sjón með mælingu og skrásetningu skipa.
Indriði Einarsson, skriístofustjóri......................... S0/4 1851 2G/io 1909 3500
Þorsteinn Þorsteinsson, aðstoðarmaður.......................... % 1880 % 1909 1500
Ari Jónsson, aðstoðarmaður, settur .................................. 7/c 1872 1500
Pétur Hjaltested, skrifari ................................. 12/s 1865 V1 1906 1200
Afgreiðslustofa stjórnarráðsins i Kaupmannahöfn.
Skrifstofa þessi er kostuð af ríkisfé og befir á bendi afgreiðslu þeirra mála, sem
landssljórnin felur henni á liendur, svo sem innheimtu ávisana og innborgun þeirra
i aðalféhirzluna, útvegun á tilboðum á efni til ýmsra mannvirkja og fyrirtækja, sem
landssjóður hefir með liöndum, svo sem brúar og girðingarefnis. Hún lætur þeim
upplýsingar í té um ísland, er þess æskja, og greiðir fyrir málaleitunum til lands-
stjórnarinnar, sem sendar eru gegnunr hana. Hún er ráðherranum til aðstoðar með-
an hann dvelur í Kaupmannahöfn í þarfir landsins. Hún annast enn sem komið
er, útgáfu A-deildar Stjórnartíðindanna og annast prentun frumvarpa til laga, sem
lögð eru fyrir konung.
Jón Krabbe, skrifstofustjóri ...............................6/i 1874 Vu 1909
Jónas Einarsson aðstoðarmaður.
Landsfóhirðir.
Þá er æðsta stjórn landsins var flutt inn í landið frá 1. febrúar 1904, var
jafnframt sú skipun gerð, að hið gamla landfógetaembætti skyldi lagt niður og öll störf
landfógeta falin landsbankanum í Reykjavík undir umsjón og yfirstjórn stjórnarráðs-
ins. Landsbankinn hefir því á liendi allar útborganir og innborganir landssjóðs og
bankastjórnin ber ábyrgð á öllu því fé, er bankinn tekur við fyrir hönd landssjóðs.
Að launum fær bankinn fyrir þetta starf sitt 2500 kr. og lætur hann einn af starfs-
mönnum sínum annast það á sína ábyrgð og lieitir sá starfsmaður landsféhirðir og
er hann nú
Valgard Claessen.
Landsyfirdómurinn.
Hann er stofnaður með tilskipun 11. júlí 1800 og er haldinn á hverjum
mánudegi kl. 10 f. h. í hegningarhúsinu. Við hann eru skipaðir 2 fastir málafærslu-