Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Page 22
16
Vík í Mýrdal: Halldór Jónsson ............................................... 100
Víkingavatn í Kelduhverfi: B. Þ. Víkingur ................................. 160
Villingavatn í Þingvallasveit: Magnús Magnússon ............................. 20
Vogatunga í Borgarfjarðarsýslu: Böðvar Sigurðsson ......................... 30
Þingvellir: Jón Thorsteinssen................................................’ ló
Þjórsárbrú: Einar Brynjólfsson ............................................... 60
Þoriákshöfn: Jón Árnason........................................................ 20
Þóroddsslaðir í Iíinn: Jón Guðmundsson.......................................... 15
Þórshöfn: Snæbjörn Arnljótsson ................................................ 100
Þverá í Öxnadal: Stefán Bergsson ........... .............................. 30
Ægissíða: Jón Guðmundsson ...................................................... 40
Ögur: H. Þ. Jakobsdóttir .................................................. 50
Landsverkfræðingar.
Jón Þorláksson 3/s 1877 .............................................. 3000
Þorvaldur Kabbe 1876 ................................................. 3000
Svein Medhus aðstoðarmaður ............................................. 2700
Skógræktarstjórn.
(Sjá lög nr. 54, 22. nóvbr. 1007).
A. F. Ivoefoed-Hansen skógræktarstjóri ................................ 3000
Guttormur Pálsson skógarvörður á Hallormsslað.............................. 1000
Einar E. Sæmundsson--------á Vöglum ....................................... 1000
Sumarliði Halldórsson------í Reykjavík..................................... 1000
Landsíminn.
Með einkaleyfi dags. 24. maí 1905 var Mikla norræna ritsímafjelaginu veitt
lieimild til þess að leggja kafsima milli íslands og Shetiandseyja um Færeyjar, og
25. ágúst 1906 var sambandið fullgjört og opnað til almenningsafnota; 29. sept s. á.,
var símasamband fullbúið milli Seyðisfjarðar, þar er kafsíminn kom á land, og
Reykjavíkur, með símastöð á Akureyri og 15 viðtalsstöðvum og aukalínu til Vopna-
fjarðar. 1907 var lögð aukalína frá Seyðisfirði til Mjóafjarðar. 1908 voru keyptar
aukalínur til Hjalteyrar og Dalvíkur, er landssíminn hafði áður bygt á kostnað hlut-
aðeigandi sýslufélags. Sama ár var símasamband fullbúið lil VestQarða alia leið til
Patreksfjarðar, með símastöð á Borðeyri og ísafirði og 14 Viðtalsstöðvum. Sama ár
var sími lagður frá Reykjavik til Gerða með 7 viðlaisstöðvum; lína frá Breiðumýri
á Ilúsavík með 3 viðtalsstöðvum, og frá Eskifirði til Fáskrúðsfjarðar með 3 viðtals-
stöðvum. Loks voru bæjarsímarnir á Akureyri og Seyðisíirði keyptir sama ár fyrir
landssjóðinn, og bæjarsími á ísafirði settur á fót. Árið 1909 var fullgjört samband
frá Reykjavík til Eystri Garðsauka í Rangárvallasýslu með 11 viðtalsstöðvum, og sími
lagður út á Akranes og til Borgarness frá aðallínunni norður og aukalína lögð frá
Ísaíirði tíl Bolungarvík. Loks var það ár keypt af stórkaupmanni Þórarni Tulini-
us einkalinan frá Seyðisfirði til Eskifjarðar um Egilsslaði. Ýmsum nýjum stöðvum