Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Page 23
17
hefur síðan verið bætt við á áðurbygðum línum, svo að í ársíok 1909 voru alls
80 sima (lelegraf) og viðta'.s (telefon) stöðvar með 339 föstum notendum. Auk þess
eru nokkrar einkaleiðslur, svo sem talsímahlutafélag Reykjavikur með um 300 föst-
um notendum. Allar víðtalsstöðvarnar kosta hlutaðeigandi hreppafélög eftir ákvæð-
um fjárlaganna.
Landssímastjóri.
Olaf Elias Forberg (R) 22/n 1871 ......................................... 5000
Paul Smitb simaverkfræðingur í Reykjavík................................. 2600
Nicolai Mitliun símaaðstoðarmaður í Reykjavík............................... 1400
Guðrún Aðalstein símastúlka í Reykjavík ................................. 120°
Lára Blöndal í Reykjavík ................................................... 700
Elísahet Kristjánsdóttir í Reykjavík .................................... 600
Gisli J. Ólafsson símastjóri á Akureyri .................................... 1800
Friðbjörn Aðalsteinsson símaaðstoðarmaður á Akureyri..................... 1000
Ásdís Guðlaugsdóttir símastúlka á Akureyri.................................. 700
Polly Grönvold símastúlka á Akureyri..................................... 600
Magnús H. Thorberg simastjóri á Ísaíirði ................................... 1800
Ása Guðmundsson símastúlka á ísafirði ................................... 600
Soffía Thordarson simastúlka á Isafirði..................................... 600
P. Trap Holm símastjóri á Seyðisfirði (aðalforstjóri M. N. R.) .......... 1800
Halldór Skaftason símaaðstoðarmaður á Seyðisfirði .......................... 1400
Þorsteinn Gíslason simaaðstoðarmaður á Seyðisfirði....................... 1200
Margit Johansen símastúlka á Seyðisfirði ................................... 600
Valgerður Dahl-Hansen símastúlka á Seyðisfirði........................... 600
Björn Magnússon símastjóri á Borðeyri....................................... 1600
Læknaskipun.
Með lögum nr. 34, 16. nóvbr. 1907 er íslandi skift í 43 læknishéruð, og auk
þess eru 2 aðstoðarlæknar á ísafirði og Akureyri. Héraðslæknar fá i árslaun 1500
kr. og eru skipaðir af konungi; aulialækna skipar ráðherra, og fá þeir 800 kr. í árs-
laun. Um borgun fyrír störf héraðslækna fer eftir gjaldskrá, sem gefin er út afráð-
herra 14. febr. 1908 (Stj.líð. 1908 B. bls. 2—10).
Um ferðakoslnað lækna sjá 5. gr. nefndra laga. Þeir læknar sem höfðu
hærri laun, áður en lögin gengu í gildi, halda þeim, og eru þau lilfærð aftan við
nöfn læknanna.
Landlæknir.
Guðmundur Björnsson (R. Dm.), jafnframt forstöðumaður
læknaskólans .................................. f. 12/io 1864 7/n 1906 4000
Héraðslæknar.
Guðmundur Hannesson i Reyjavikurhéraði...........
Pórður Edilonsson í Hafnarfjarðarhéraði
Olafur Finsen í Skipaskagaliéraði................
LHSK. 1010.
f. 9/o 1865 12/i 1907 1900
f. 16/o 18 7 5 24/e 1908
f. 17/o 1867 27/io 1908
3