Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Síða 30
24
Miðfjarðarhérað: Þverárhreppur, Ingibjörg Jónasdóttir ................. g. 1908
Ytri Torfastaðahreppur, Sigurlaug Guðmimdsdóllir g. 1908
Fremri Torfastaðalireppur, Guðrún Bjarnadóltir........ g. 1901
Staðarhreppur, Sesselja Stefánsdóttir .............e. sett 1907
Andlega stéttin.
Samkvæmt lögum nr. 46, 16. nóvbr. 1907 um laun sóknarpresta fær hver
sóknarprestur í byrjunarlaun 1300^1'. á ári; þegar hann er orðinn eldri að embættis-
aldri en fullur þriðjungur sóknarpresta landsins, fær hann 1500 kr. i laun, og þegar
hann er orðinn eldri en fullir tveir þriðjungar sóknarpresta landsins, fær hann 1700
kr. Dómkirkjupresturinn i Reykjavik fær auk fyrgreindra launa 1200 kr. á ári.
Auk þess fá allir prestar borgun fyrir aukaverk eftir gildandi löguin. Svo fá og
nokkur hrauð örðugleikauppbót í'rá 150—300 kr. Lög þessi öðluðust gildi í fardög-
um 1908 og er þess getið í 3. dálki við þá presla, sem eru komnir undir lögin, í
hvaða launaflokki þeir eru, og er það táknað með rómverskum tölum I, II og III.
Við þá presta, sem ekki eru gengnir undir lögin, eru launin tilfærð í heilum krón-
um eftir gildandi brauðamati 24 febr. 1900 að því viðbættu, er þeir sumir bera úr
býtum fyrir þjónustu aukrpitis. Eftir lögunr nr. 45, 16. nóvbr. 1907 um skipun
prestakalla, er íslandi skift í 105 prestaköll, þar sem áður voru á landinu 142 presta-
köll. Lög þessi, sem öðluðust gildi i fardögum 1908, eru sama sem ekki komin
neitt til framkvæmda enn, og mun líða á löngu, þangað til þau komast algjörlega til
framkvæmda. Enn þá sem komið er, helzt því hin eldri prestakallaskipun óbrej'tt.
Laun prófasta eru tilfærð við nafn hvers prófasts. Ártalið fyrir utan nafn prófasls
er skipunarárið. Biskup heíir í laun 5000 kr. og 1000 kr. til skrifstofuhalds.
Biskup.
Prófessor Þórhallur Bjarnarson (R. Dm.) ...... f. -/u 1855 19/o 1908
Prófastar og prestar.
Borgarfjarðarprófastsdæmi.
FϚingar- Vigslu- Laun
dngur dagur eöa lfl.
Einar Thorlacius, að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og Leirá Jón Andrés Sveinsson, héraðsprófastur.að Görðum á Akra- 10/, 1864 29/o 1889 II
nesi og Innra-Hólmi 100 kr 1896 n/o 1858 23/5 1886 1542
Arnór Jóhannes Þorláksson, að Hvanneyri og Bæ ... 27/5 1859 u/o 1884 1255
Sigurður Jónsson, að Lundi og Fitjum 19/5 1864 16/, 1893 865
Einar Pálsson, að Reykholti og Stóra-Ási 2ih 1868 I6/7 1893 III
Mýraprófastsdæmi.
Magnús Andrésson (R.), að Gilsbakka og Siðumúla 30/g 1845 2% 1881 I
Gísli Einarsson, að Hvammi og Norðtungu Jóhann Þorsteinsson, héraðsprófastur, að Stafholti og 20/1 1858 21/5 1888 1174
Hjarðarholti 100 kr 1903 Sh 1850 12/o 18S6 1560
Einar Friðgeirsson, að Borg, Álftanesi og Álftar-
tungu Vi 1863 n/o 1887 1426
Stefán Jónsson, að Staðarhrauni og Ökrum 21/u 1860 19A 1885 2240