Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Page 37
31
Landsbókasafnið i Reykjavik.
(Lög nr. 56, 22. nóvbr. 1907).
Bókasafn þetta er upphaflega stofnað af prófessor Kafn 1818 og hét þá »stifts-
bókasafn«, það hefir nú að gej'ma um 70000 bindi, þaraffiOOO handrit. Reglur um
afnot bókasafnsins frá 21. apríl 1909 (Stj.tíð. B. 1909, bls. 80—82).
Jón Jakobsson (R.) bókavörður.......................... G/i2 1860 V’ 1908 3000
Jón Jónsson aðstoðarmaður ............................. 26A 1869 5/t 1908 1500
Halldór Briem aðstoðarmaður ........................... 5/9 1852 1000
Landsskjalasafníð.
Safnið inniheldur skjalasöfn allra embættismanna og sj'slunarmanna lands-
ins og ber jafnóðum að afhenda slík söfn þangað sem eldri eru en 30 ára.
Reglugjörð safnsins er frá 10.ágústl900. í Landsskjalasafninu eru um 16,000 bindi. Þar
að auki mikið af fornbréfum, um 540 bréf á skiuni. Elztu skjöl eru frá c. 1100.
Dr. pliil. Jón Þorkelsson, landsskjalavörður ........ f. 16A 1858 1800
Forngripasafn
(sjá lög nr. 40, 16. nóvbr. 1907).
Mattias Rórðarson, fornmenjavörður .................. f. 80/io 1877 1/t 1908 1800
Hið islenzka bókmentafélag
stofnað 1816, skiftist í tvær deildir, er önnur í Kaupmaunahöfn, hin í Reykjavík.
Félagið á í arðberandi eignum 27.000 krónur. Árstillag 6 krónur.
Forseti:
Féhirðir:
Skrifari:
Bókavörður:
Varaforseti:
Varaféhirðir:
Varaskrifari:
Varabókavörður:
R e y k j a v í k u r d e i 1 d i n.
Björn M. Olsen (R. Dm.), prófessor, dr. ph.il.
Halldór Jónsson (R.), bankagjaldkeri.
Björn Bjarnason, kennari, dr. phil.
Sigurður Kristjánsson (R.), bóksali.
Steingrímur Thorsteinsson, skólameistari.
Sighvatur Bjarnason (IL), bankastjóri.
Jón Jónsson, sagnfræðingur.
Mattías Þórðarson, fornmenjavörður.
Iv a u p m a n n a h a f n a r d e i 1 d i n.
Forseti:
Féhirðir:
Skrifari:
Bókavörður:
Varaforseti:
Varaféhirðir:
Varaskrifari:
Varabókavörður:
Þorvaldur Thoroddsen (R.), prófessor, dr. phil.
Gísli Brynjólfsson, læknir.
Sigfús Blöndal, undirbókavörður við kgl. bókasafnið.
Pétur Bogason, cand. med. ét chir.
Bogi Th. Melsteð, mag. art.
Þór. E. Tulinius (R.), stórkaupmaður.
Stefán Stefánsson, cand. jur.
Vernbarður Þorsteinsson, stud. mag.
Þjóðvinafélag.
Stofnað upphaflega á fundi að Ljósavatni í Þingeyjarsýslu 8. júní 1870, en síðar
endurreist af alþingismönnum 1873. Aðaltilgangur félagsins er að halda uppi þjóð-
réttindum vorum, efla samheldi og stuðla til framfara landsins og þjóðarinnar i öll-