Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 39
33
Söfnunarsjóður Islands
stofnaður með lögum 10. febr. 1888, sbr. lög 6. nóvbr. 1897. Sjóðurinn nam i árs-
lok 1908 371,800 kr., varasjóður var 23,100 kr.
Prestaskólakennari Eiríkur Briern |
Fyrv. landshöfðingi Magnús Stephensen (Sk. Dm.) stjórnendur.
Fyrv. amtmaður Júlíus Havsteen J
Albert Þórðarson, gjaldkeri.
Síra Rikarð Torfason, bókari.
Landsbúnaðarfélagið
stofnað 5. júlí 1899, til þess að efla landbúnað og auka atvinnuvegi landsmanna, er
standa í nánu sambandi við hann. Æfitillag 10 kr. Félagar um 800. Félagið gef-
ur út tímarit, Búnaðarrit, 4 heftí á ári, annast kenslu í ýmsu er lýtur að landbúnaði
og veitir styrk til ýmsra fyrirtækja, er hann varða.
S t j ó r n:
Sira Guðmundur Helgason, formaður.
Skrifstoíustjóri Eggert Briem.
Biskup Þórhallur Bjarnarson, ritari.
Ráðunautar.
Einar Helgason, garðj'rkjufræðingur.
Sigurður Sigurðsson, búfræðingur.
Yfirfiskimatsmenn.
Samkvæmt lögum nr. 21,9. júlí 1909 skal meta og flokka undir umsjón yfir-
fiskimatsmanna allan þann saltfisk, sem fluttur er héðan af landi til Spánar eða Ítalíu.
Yfirfiskimatsmenn skulu einnig hafa umsjón með útskipun, hleðslu og meðferð fiskj-
arins í útflutningaskipum. Yfirfiskimatsmenn, sem ráðherra skipar, eru nú 5, og
eru umdæmi þeirra þessi:
Reijkjavikurumdœmi nær yfir svæðið frá Þjórsá til Öndverðarness.
Þorsteinn Guðmundsson (Dm.).............................................. 2000
Ísafjarðarumdœmi nær frá Öndverðarnesi að Reykjarfirði í Strandasýslu.
Kristinn Magnússon ....................................................... 1800
Akureyrarumdœmi nær yfir svæðið frá og með Reykjarfirði austur að
Langanesi.
Einar Finnbogason ........................................................ 1600
Seyðisfjarðarumdœmi nær norðan frá Langanesi suður að Hornafirði, að þeim
firði meðlöldum.
Sveinn Arnason ................................................. !...... 1600
Veslmannaeyjaumdœmi nær yfir eyjarnar og Vík í Mýrdal.
Kristmann Þorkelsson....................................................... 800
Vörumerkjaskráritari
samkvæmt lögum nr. 43, 13. nóvbr. 1903.
Pétur Hjaltested, stjórnarráðsskrifari...................................... 360
I.HSK. 19X0.
5