Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 43
37
aðar að kosta. í Landshagsskýrslunum 1902 hls. 31 var gert ráð fyrir því, að öll
kaupstaðar- og kauptúnahús mundu vera orðiu 10 miljóna virði 1907—1908, þau
urðu það árið 1903, en 1908 vantar að eins liðuga 1 miljón króna til þess að þau
séu orðin tvöfalt meira verð, en ráð var gert fyrir að verða mundi.
Virðingarverðið hækkaði með mestu hægð fyrstu árin, svo sem svaraði 1 —
300 þúsundum árlega, en svo hækkar virðingarverðið með vaxandi hraða, þangað
til árin 1906—1908, því þá hækkar það næstum þvi um 2 miljónir á ári.— í 26 fyrstu
árin, bættisl við virðingarverðið árlega 422,000 kr. Frá 1901 —1904 hækkaði það
um 1 miljón króna á ári. Árin 1905—1908 (4 ár) um 1758 þús. kr. árlega eða 1 s/4
miljón króna.
Virðingarverð opinljerra húseigna, sem ekki eiga að svara húsaskatt var 1.
janúar 1908.
1.
í Reykjavík :
a) Stjórnarráðshúsið áður Landshöfðingjahúsið...............
b) Alþingishúsið..........................................
c) Dómkirkjan...............................................
d) Líkhúsið...............................................
e) Prestaskólinn ...........................................
f) Hinn almenni mentaskóli ...............................
g) Bókhlaða hins almenna mentaskóla .......................
h) Stýrimannaskólinn......................................
i) Póststofan ásamt geymsluhúsi.............................
j) Holdsveikraspítalinn ..................................
k) Hegningarliúsið..........................................
l) Vitinn í Reykjavik.....................................
m) Geymsluskúr landssjóðsins ...............................
n) Geðveikrahælið á Kleppi ...............................
Samtals...
virt á 26751 kr.
— - 110000 -
- 46403
1401 —
— - 2481
— - 78200 —
- 17000 —
— - 19605 —
— - 28851 —
— - 130265 —
— - 30900 —
- 7103 —
— - 1350 —
— - 84727
virt á 585037 kr.
Hálfopinberar byggingar voru sama dag:
o) Barnaskóli Reykjavíkur........................ virt á 116847 kr.
p) Landsbankinn .................................. — - 88250 —
q) Ivaþólska kirkjan.............................. — - 13680 —
r) St. Jósefs spítalinn .......................... — - 64125 —
s) Fríkirkjan .................................... — - 32028 —
t) Læknaskólahúsið ......................... — - 17703 ___ 332633 kr.
Skattfrjálsar byggingar samtals kr. 917670 kr.
Á öðrum stöðum á landinu eru einnig taldar nokkrar skattfrjálsar byggingar
i húsaskattsskýrslunum 1. janúar 1908:
2. í Vestmannaeyjum, fangelsi virt á 584 kr.
3: í Slykkishólmi, fangelsi — - 7500 —
4. Á ísafirði, a) fangelsi virt á 5000 kr.
b) Þinghús ... — - 4000
c) Sjúkraliús ... - 10000 - 19000 —
5. Á Akureyri, a) fangelsi virt á 9500 kr.
b) Gagnfræðaskólahúsið — - 67000
c) Barnaskólahúsið — - 11300 —
d) Kirkjan — - 9000 — 96800 —
6. Á Eskifirði, fangelsi..................... virt á 2300 kr. 126184 kr.
Samtals kr. 1043854 kr.