Landshagsskýrslur fyrir Ísland


Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Qupperneq 45

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Qupperneq 45
höfnina, og komi verzlun þar, og geti hún lifað, þá er það vanalegasl með því að gera eitthvert annað kauptún verðlaust. Ef ein löggilding af 20 hefir árangur, þá er það oftast líkur skaði annarsstaðar. Með löggildingum, sem þrifast er eitthvað eldra rifið niður og g.jört verðlausl og stjrrkurinn til strandferða og ílóabáta verður alt af að aukast. Á einum útskaga hér á landinu, komu vanalegast áður 160 smálestir af vörum, því skipin voru hlaðin, sem komu þar. Þangað eru nú fluttar að likindum 160—200 smálestir af vörum árlega, en skipin sem koma þar á hafnirnar árlega eru 25—30000 smálestir, og fyrir viðkomur strandferðahátanna á þessháttar hafnir verður sérstaklega að borga. Stærri kauptúnin bera sig sjálf með leigunni undir það sem þangað er flutt. Kaupstaðir og kauptún voru fyrir nokkrum árum, víðast 20 árum eða svo, mestmegnis torfbæjir. í 20 ár höfum við verið að rífa þá niður, og bj'ggja timburhús i stað þeirra. í Rej'kjavík var bannað fyrir nokkrum árum að rista eða stinga upp torf í landi bæjarins, það var dauðadómur- inn yfir torfbæjunum hér. Menn fengu sér reyndar framan af torf ofan af Ivjalar- nesi, en þegar var búið að flj’tja það hingað, var torfþakið orðið eins dýrt, eða dýrara en járnþak með tirabri undir, enn þá standa margir torfbæjir í bænum; þeir eru notaðir fyrir geymsluliús, hænsnahús og þess háttar, og bíða falls eða niðurrifs, en að eins í einurn þremur torfbæjum mun vera búið um þetta lej'ti. í þrjátíu ár hafa öll þessi hús svo að segja, verið bygð úr timbri, með góðu viðhaldi getur timburhús staðið í 100 ár. Til þess þarf að byggja suma hluti hússins upp tvisvar sinnum, eða oftar. Þess utan verður að halda þeim vel við. En hvaðan á eigandinn að taka viðhaldskostnaðinn, ef hann á lítið í húsinu og henlugustu lánin, sem í því standa eru til 20 ára. Með svo háum afborgunum er viðliald óhugsandi fyrir flestum. Vátryggingargjöldin i timhurhúsunum eru 8—11 af þúsundi; ef húseign eða verðmunir standa i steinhúsi má fá þau vátrygð fyrir 3 af þúsundi. Timburbyggingarnar gjöra vátryggingarnar óþolandi dýrar; og þegar oftast er lekið ódýrasta timbrið til þeirra, verður viðhaldið svo dýrt, að ekki má við una, og sé þeim ekki hrófað upp, eru þau fulldýr þegar þau eru komin upp. Að likindum verður gangurinn hér á landi sami, sem alstaðar annarsstaðar i heiminum, að steinbyggingarnar koma i stað timburhúsanna, og menn hætta al- gerlega að byggja hús úr timbri nema á jarðskjálftasvæðunum. Timbrið verður dýrara og dýrara, það fer alt i pappírsverksmiðjurnar, steinninn verður ódýrari og ódýrari hér eins og annarsstaðar. Það er nú þriggja ára gömul uppgötvun, að gera tígulsteina úr alt að 5% afkalki og sandi, eða smátt muldu grjóti, tígulsteinarnir eru næstum tvisvar sinnum eins stórir og þeir, sem nú tíðkast, og kosta komnir á vagn frá verksmiðjunni 9 kr. þúsundið, það er hér um bil sama, sem hver tígulsteinn af þeirri stærð, sem nú tíðkast kostaði V* eyri kominn í vagn frá verksmiðjunni. Við þessa uppgötvun verður að breyla öllum hinum eldri tígulsteinsverksmiðjum, eða þær verða að leggjast niður. Gólf og loft í hús steypa menn nú þegar hér á landi úr steinstej'pu og járnteinum svo að þau eru nú þegar orðin ódýrari, en timburgólf og balda miklu lengur, eins og gefur að skilja. Þetta hafa verkamenn hér Iært á því að steypa nokkur liundruð ferálnir af loflum og húsaþökum af þessari gerð. Steinbyggingarnar eru að verða ódýrari en timburhúsin, þær endast i 500 ár við- lialdslítið, vátrygging á steinhúsum og munum, sem i þeim eru geymdir getur kom- ist niður í 3/i eða jafnvel V6 hluta vátrj'ggingarinnar á timburliúsum utan Reykja- víkur, eins á þeim munum sem i þeim eru. Séu steinhús sett í veð, má lána út á þau til 99 ára. Hér stendur steinbj'ggingaöldin fyrir dyrum — nema á jarðskjálftasvæð- unum, Árnes-, Rangárvalla- og Þingej'jarsýslum — og þegar hún hefst, óskar hver maður að öll timburhús fari veg allrar veraldar. Nú þegar óska ýmsir ágætismenn þess að þau brenni öll niður í hrúgu til þess, að komið verði upp góðum húsum í staðinn. Þegar svo Iangt er komið að ódýrara er að byggja úr steini (sem ekki dregur í síg vatn) þá verðnr farið með timburhúsin, eins og torfbæjina áður, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.