Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Qupperneq 46
40
mönnum verður bannað að bygg,ja hús úr timbri. Steinbyggingaölditi rekur sig á
alt fult af gömlu rusli, sem þarf að rífa niður.
1. janúar 1908 voru öll skattskj'ld hús á landinu metin til skatts 18.708
þús. kr. Af þessum húsum stóðu í kaupstöðunum fimm fyrir sig voru þeir virtir á þennan hátt: 13.183 þús. króna, en hver
Reykjavík á 9524 þús. kr.
Hafnarfjörður á 545 —»—
ísafjörður á 1036 —»-
Akurej'ri á 1457 —))—
Seyðisfjörður á 621 —» —
Revkjavík er aftur orðin fullur helmingur af öllum þeim húseignum að verðinu til,
sem ekki fylgja jörðu sem metin er til dýrleika, og þó er virðingin á Reykjavik að
eins brunabótavirðing, þar sem búsgrunnarnir eru ekki taldir með í virðingunni.
Ef komast skal fyrir það, hve mikið það kostar í þessum kaupstöðum að
hýsa hvern mann, þá verður að draga frá virðingarverð opinberra bygginga, því að
jafnaði á enginn heima í þeim. Hér hefir þó verið gerð undantekning með gagn-
fræðaskólann á Akureyri, þar sem fjöldi nemenda býr auk annara. Virðingarverð-
inu sem eftir er, er svo deilt með íbúatölunni, og þá kemur út hve mikið húsverðið
kostar handa einum manni. Fólkstalan i bæjunum er sú sem tekin var 1907.
Virðingarverð íbúatala Kostnaður við hús- næði á mann
Reykjavík 8607 þús. kr. ... 10300 836 kr.
Hafnarfjörður 545 —»— ... 1351 ... 403 —
ísafjörður 1017 —»— 1620 628
Akureyri 1427 —»— ... 1748 ... 816 —
Seyðisfjörður 621 —»— 852 728 —
Húsnæðið banda einni manneskju er dýrast í Reykjavik, þar næst á Akur-
eyri, þá kemur Seyðistjörður, og þá ísafjörður, en er langódýrast í Hafnarfirði. Að
líkindum er rýmra um fólk i þeim bæjum þar sem húsnæðið er dýrast, en þar sem
það er ódýrast. Kaupstaðir gætu hafa bygt meira af húsum, en kaupstaðarbúar
þarfnast, það ætti helzt að eiga sér stað i Reykjavik, en þeir sem vel þekkja til í
bænum neita því að svo sé. — Þeir segja að einstöku hús, sem illa eru sett i út-
jöðrnm bæjarins standi auð, önnur hús séu ekki auð. En það sé alment að fólk
sem hefir leigt fleiri herbergi en eitt, segi einu þeirra lausu, og þrengi að sér á þann
hátt, en að það sé ekki ávalt að húseigandinn geti leigt það herhergi út. — Einstök
lierbergí segja hinir sömu menn að séu stundum auð.
í Landshagsskýrslunnm 1906, bls. 3—4 er tekið fram með töluverðri sundur-
liðun, hversu kaupstaðirnir hafi vaxið, þau ár sem skýrslurnar eru til um virðingar-
verð þeirra. Þar er Reykjavik jafnvel sundurliðuð eftir götum. Ef virðingarverðið
er sýnt fyrir nokkur ár, þá þykir það nægja hér. Þeir voru virtir i þús. króna:
1879 1889 1899 1901 1905 1908
Reykjavík ... 496 þ. kr. 1893 þ. kr. 3107 þ. kr . 3512 þ. kr. 5948 þ. kr. 9524 þ. kr.
Hafnarfjörður 78 — 140 — 209 — 169 — 266 — 545 —
ísafjörður ... 191 379 — 488 — 500 — 717 — 1036 —
Akureyri .. 122 — 207 — 399 — 506 — 881 — 1457 —
Seyðisfjörður 63 — 238 354 — 432 — 452 — 621 —
Samtals... 950 þ. kr. 2857 þ. kr. 4557 þ. kr . 5119 þ.kr. 8264 þ. kr. 13183 þ. kr.
Allir samtals liafa þessir kaupstaðir 14-faldast frá 1879—1908.
Flestir aðrir verzlunarstaðir, eða kauptún á landinu, eru tiltölulega smá.
Þar sem hvalveiðastöðvar eru, eru húsin gevsidýr, því að stöðvunum fylgja þá al-