Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Page 47
41
gerðar verksmiðjur til að bræða lýsið úr hvalnum, mylja beinin o. s. frv. Yfir
200000 kr. virði eru að eins þessir staðir á Iandinu 1. janúar 1908:
1. Vestmannaej'jakaupstaður ...................... virt á 351 þúsund kr.
2. Stykkishólmur (gamall kaupstaður)............... — - 207 — —
3. Húsavík......................................... — - 229 — —
4. Asknes (í Suðurmúlasýslu) ...................... — - 238 — —
5. Eskifjörður (gamall kaupstaður)................. — - 230 — —
Vestmannaeyjakaupstaður, Stykkishólmur og Eskifjörður voru kallaðir kaup-
staðir fyrir 1880, helzt fyrir þá sök, að skip, sem komu til landsins, og höfðu ekki
keypt sjóleiðarbréf erlendís, áttu að fara til þeirra staða fyrst (eða Reykjavíkur,
Hafnarfjarðar eða Akureyrar) og kaupa þar sjóleiðarhréf.
Til þess að sýna liverjar ábyrgðir brunabótafélög mundu taka á sig, sem vá-
trygðu hús hér á landi hefir verið samin tafla yfir verðhæð húsanna sem skýrslurn-
ar 1908 telja, og sem fylgir hér á eftir. Ein sjö hús eru dýrari en 100.000 kr., 27
hús eru á milli 50 og 100.000 kr., en 1507 hús eru minna en 2.000 kr. virði.
Tafla yfir virðingarverð húseigna 1908, eftir þvi hve hátt húsin eru virt.
Kaupstaðir og s ý s 1 u r : Undir 500 kr. 501—2,000 kr. 2,001—4,000 kr. 4,001—6,000 kr. 6,001—8,000 kr. 8,001—10,000 kr. 10,001—15,000 kr. 115,001-20,000 kr. 20,001—30,000 kr. | 30,001—40,000 kr. [40,001-50,000 kr. [50,001—100,000 kr. [ Yfir 100,000 kr. Sam- tals
Reykjavik 23 155 287 206 116 74 119 51 58 21 1 14 4 1129
HafnarQörður 2 103 39 15 5 . . . 3 2 2 . . i . . . 172
isafjörður 3 43 50 19 13 10 13 6 3 . . . 4 ... 1 165
Akureyri 16 70 49 20 22 12 17 10 5 2 2 4 . . . 229
SeyðisQörður 4 58 45 10 8 9 7 4 2 147
Samtals... 48 429 470 270 164 105 159 73 68 25 7 19 5 1842
Sunnlendingafjórðungur:
Vestur-Skaftafellssýsla . . . 14 3 . . . . . . . . . 1 1 19
Rangárvallasýsla ... . . . ... . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
Vestmannaeyjasýsla . . . 28 29 15 2 1 3 1 . . . 1 1 81
Árnessýsla 2 104 24 6 . . . 1 2 1 1 141
Gullbr.- og Ivjósarsýsla 17 96 29 5 9 . . . . . . . . . 2 1 159
Borgarfjarðarsýsla 2 65 21 3 2 93
Samtals... 21 307 106 29 13 2 6 2 2 2 ... 3 ... 493
Vestfirðingaffórðungur:
Mýrasýsla 1 3 7 4 2 . • • 1 18
Snæfellsness- og Hnappadalssýsla 2 106 38 7 5 7 6 1 172
Dalasýsla . . . 2 3 2 . . . . . . 2 9
Barðastrandarsýsla 2 40 29 12 7 5 6 1 1 103
ísafjarðarsýsla 10 181 30 13 3 3 4 1 ... 1 ... 1 1 248
Strandasýsla ... 3 ... 3 ... ... 2 8
Samtals... 15 335 107 41 17 15 21 3 . . . 1 • . . 2 1 558
LHSK. 1910. 6