Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 48
42
Framh. af töflu um virðingarverð húseigna 1908, eflir því hve hátt húsin eru virt.
K a u p s t a ð i r og s ý s 1 u r : Undir 500 kr. 501—2,000 kr. I 2,001—4,000 kr. 4,001—6,000 kr. j 6,001—8,000 kr. OO o o o o o o 7» | 10,001—15,000 kr. II 15,001—20,000 kr. || 20,001—30,000 kr. | 30,001—40,000 kr. || 40,001—50,000 kr. | 50,001 -100,000 kr. 1 Yfir 100,000 kr. Sam- tals
Norðlendingafjórðungur:
HúnavatnssÝsla 2 12 11 3 2 1 1 1 33
Skagafiarðarsýsla 47 23 7 5 1 1 1 85
Eyiafiarðarsýsla 6 66 34 11 9 2 2 1 131
Suður-Pingeyjarsýsla 31 21 6 6 4 2 1 1 1 73
Samtals... 8 156 89 27 22 7 6 3 3 1 322
Austfirðingajjórðungur:
Norður-Pingeyiarsýsla 1 6 4 2 1 14
Norður-Múlasýsla 2 46 16 2 3 2 71
Suður-Múlasýsla 6 125 36 10 13 3 6 6 3 2 3 1 214
Austur-Skaftafellssýsla ... 2 1 2 ... ... 1 6
Samtals... 9 179 57 16 16 3 6 7 6 ... 2 3 1 305
Alls 101 1406 829 383 232 132 198 88 79 28 10 27 7 3520
3. Þinglijslar veðskuldir liafa eins og eðlilegt er vaxið með bj'ggingunni,
þær hafa vaxið alls:
1879 253 þúsund kr. 1900 2156
1880 267 — — 1903 3240
1885 469 — — 1905 4671
1890 1004 — — 1906 6256
1895 1247 — — 1907 10038
Veðskuldirnar í skýrslunum hafa ávalt verið nokkuð liærri, en þær voru í rauninni,
því landsmenn láta yfir liöfuð ekki aflýsa afborgunum á veðskuldum. Oft er það
lítilfjörlegur hagur að aflýsa skuldinni ekki þótt borgað sé, því við það má spara
sér að greiða árlegan lmsaskatt, sem skuldinni svarar. Eftir 1904 verða veðskuld-
irnar á öðrum veðrétti (akkommód alíons lán) x/i hærri eins og þær eru þinglesnar, en
þær hafa verið í raun og veru. Aftur á móti geta víxlar, sem ekki eru fasteignir
fyrir, en sem stafa af liúsbyggingu eða húsakaupum í rauninni verið veðlán á húsum
sem ekki eru þinglesin.
4. Húsaskatturinn vex miklu hægar en húsabyggingarnar, af því að veð-
skuldirnar vaxa hlutfallslega fljótar en virðingarverðið. Landið liefir eftir aldamótin
dregið að sér margar miljónir króna frá öðrum Iöndum út á veð í fasteignum,
sérstaklega húsum. — Húsaskatturinn hefir verið á ýmsum tímum af öllu
landinu:
1879 2061 kr. 75 au.
1880 ................... 2194 — 50 —
1885 3566 — 25 —
1890
1895 .
1900
... 3922 kr. 50 au.
4866 — 75 —
... 7131 — 75 —