Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Síða 89
83
1907 vantaði í skýrslur skipstjóranna smálestatölu tveggja skipa, en er þó
með í aðalupphæð smálestatölunnar og var stærð þeirra sett eptir því, sem líklegast
þókti; 1908 vantar skýrslu um stærð þriggja skipa og er þeim alveg sleppt hjer í
skýrslunum.
4. Tala háseta, sem greind er hér í skýrslunum, er meðaltal tekið af há-
setatölunni á öllum ferðum skipsins; með hásetum eru ekki taldir skipstjórar. Eins
og i fyrri skýrslum verða sjómenn á opnum bálum laldir þannig að þeir er róa á
tveggjamannaförum, eru laldir sjómenn í 3 mánuði, og þeir, er róa á stærri hátum,
i 4 mánuði. Fjöldi sjómanna er þá þessi:
Á fiskiskipum. Á bátum. Alls.
1897 — 00 .. 1563 2334 3897
1901 — 05 2054 2560 4614
1904 ... 2194 ' 2386 4580
1905 2318 2546 4864
1906 2180 2538 4718
1907 2173 2494 4667
1908 1837 2407 4244
Sjómenn voru færri 1908 en undanfarin ár; mest hefur fækkað á fiskiskip-
unum, en þó einnig á bátunum, vegna þess að 1908 fjölgaði aðeins í stærsta flokk
báta, en það eru mótorbátarnir og á þeim eru til jafnaðar aðeins 5—6 menn; þar
á móti fækkaði fjögra- og sexmannaförum.
5. Veiðitiminn liefur verið talinn í vikum síðan 1904.
1904 160 fiskiskip í 3297 vikur. Meðalveiðilími 20,(5 vikur
1905 169 - - 3850 — 99 9
1906 172 - 3729 20,7 —
1907 ... ... 162 — - 3261 — — r- 20,1 —
1908 149 - 3000 — 20,1 —
1906 vaníaði skýrslu um veiðithna eins skips, en 1908 vantaði veiðitima 6
skipa. Gufuskip þau, er voru við sildarveiðar aðeins nokkrar vikur, stytta meðal-
veiðitímann; 1905 hefur lengstann meðalveiðilíma 22,2 vikur, annars mega hin árin
heita jöfn. Aðurfyrmun veiðitiminn ha
1\ e y k j a v i k:
1904 meðalveiðitími 26,2 vikur
1907) ... 26,3 —
1906 .................... 26,1 —
1907 ... 26,7 —
1908 ..................... 28,3 —
landsins; 1908 var Revkjavíkur 28,3 vil-
a verið töluvert slyltn. \ eiðitinn hskiskipa
Reykjavíkur hefur lengsl mjögö—7 síðuslu
ár; áður lögðu þau aldrei út fyr en eftir 14.
mar/, en nú byrja þau fiskiveiðar þegar
í marzbyrjun og hætla eigi fyr en um og
eptir miðjan september. Veiðitími Reykja-
víkur er miklu lengra en meðalveiðitími
ur, en landsins 20,1 vikur.
6. Útgjörðarmenn fiskískipa hafa verið:
1905 .................
1906 ..................
1907 .................
1908 ..............
94
91
80
75
Hvert útgjörðarmannatjelag er talið sem einn úlgjörðarmaður; útgjörðar-
rnönnum fer stöðugt fækkandi og veldur því hvorttveggja, fækkun skipa og að mörg
skip safnasl á einstaka útgjörðarmenn.