Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Side 136
Yfirlit yfir búnaðar- og jarðabótaskýrslurnar 1908,
með hliðsjón af fyrri árum.
I. Framteljendur, framtal og ábúö.
1. Tala bœnda og annara framteljenda. Hjer í skýrslunum er sá maður
kallaður bóndi, sem býr á jörð eða parti úr jörð, sem metin er til dýrleika, og lief-
ur samning um ábúð á jörðinni frá eiganda hennar, ef hann er ekki eigandi jarð-
arinnar sjálfur. Hústólk hefur aftur samning við hann um að það megi vera á
jörðinni, og hafa að jafnaði einhverjar nytjar af henni. Ekki er á það Iitið, hvort
maðurinn er bóndi til lands eða sjávar, nje það, hvort hann er embæltisinaður,
sem býr á jörðu. Framteljendur eru þeir menn kallaðir, sem telja fram tíundar-
bært lausafje. Framteljendur eru bændur fyrst og fremst, og síðan húsfólk, þurra-
búðarfólk, lausafólk og lijú, og stundum eru það börn bænda, sem þó munu opl
telja fram með foreldri sínu og eru þá ekki talin sjerstakir framteljendur. Tala
bænda og framteljenda hefur verið eptir skýrslunum.
1895 ............................ 688ö bændur ................ 9857 framteljendur
1896—00 6839 — 10285 —»—
1901—05 ........................... 6634 — 9942 —»—
1906 6575 — 10041 —»—
1907 .............................. 6699 — 9932
1908 6558 — 10140 —» —
Tala framteljenda, en í þeirri tölu felast bændur einnig, sem eru taldir sjerstaklega í
fremra dálkinum sýnist, ganga töluvert upp og niður, þó má telja víst að þeim lief-
ur ljölgað eptir aldamótin, ef þeir eru bornir saman við 1895. Bændunum hefur
fækKað eptir aldamótin. Til þess að sjá hvað hinum framteljendunum líður, þarf
að taka þá útaf fyrir sig, og draga tölu bænda frá síðara dálkinum hjer að ofan.
Framteljendnr, aðrir en bændur, liafa verið:
1895 ...
1895—00
1901—05
2971 framteljendur
3446 —» —
3308
—»-
1906
1907
1908
3466 framteljendur
3233 —»—
3582
—»-
Það er sýnilegt að þeim fjölgar, þegar þeir eru teknir einir út af fyrir sig.
Það sem einna mest er undir komið, ef einhver vill gjöra sjer grein fyrir
högum þessa fólks, er að vita, hvað af því á heimili, út af fyrir sig. Sá sem á
heimili, þó það sje ekki nema rúm, og pallskör fyrir framan það, á töluvert óháð-
ari æfi en sá, sem algert er á annara vegum. 1906 var gjörð tilraun til þess að
rannsaka þelta í tíundarskýrslum lireppstjóra, og sjerstök áherzla lögð á það, hverjir
framteljendur tíunduðu kú. Eptir þeim skýrslum skiptust aðrir framteljendur en
bændur þannig niður: