Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 137
131
Aðrir framteljendur en bœndur 1906 skipast þannig niður.
Húsfólk F’urrabúö- arfólk Lausafólk Alls búlaus- ir framtelj- endur Kú töldu fram: Alls töldu tram kú
húsfólk gV £ P o> -J P *-3 -J £5 p i lausa- fólk
1. Vestur-Skaftafellssvsla 8 5 21 28 62 7 3 2 12
2. Austur-Skaftafellssýsla 8 i . . 4 10 22 6 . . . 6
3. Vestmannaeyjasýsla 40 2 42 . . . 5 5
4. RangárvalIasjTsla 30 1 8 14 53 8 8
5. Árnessýsla 34 241 7 12 294 6 18 24
6. Gullbringu- og Kjósarsýsla ... 22 112 4 9 147 9 7 16
7. Reykjavík . . . 135 . . . 135 . . . 68 68
8. Borgarfjarðarsýsla 15 102 7 16 140 3 1 4
9. Mýrasýsla 26 13 8 22 69 8 3 11
10. Snæfellsness- og Hnappadalssýsla 24 133 10 23 190 7 63 70
11. Dalasýsla 28 4 7 49 88 16 2 18
12. Barðastrandarsýsla 32 84 13 40 169 6 8 14
13. ísafjarðarsýsla 78 189 4 7 278 17 43 60
14. ísafjörður 38 . .. . . . 38 23 23
15. Strandasýsla 57 12 6 17 92 18 7 25
16. Húnavatnssýsla 115 54 34 51 254 28 13 41
17. Skagafjarðarsýsla 58 85 11 59 213 23 23 1 47
18. Evjafjarðarsýsla 82 81 35 63 261 26 39 4 69
19. Akureyri . . . 105 105 . . • 87 . . . 87
20. Suður-Þingeyjarsýsla 64 101 14 25 204 14 44 1 59
21. Norður-Þingeyjarsýsla 38 11 17 21 87 12 4 16
22. Norður-Múlasýsla 73 16 33 87 209 33 10 43
23. Sej'ðisfjörður . . . 71 . . . . . 71 . . . 26 26
24. Suður-Múlasýsla 24 139 25 65 253 8 56 1 65
Alls... 816 1772 268 620 3476 255 553 9 817
í töflunni eru húsmenn eða húsmannaheimilin sem sem tíunda 816, þurra-
búðarmenn eða þurrabúðir eru 1772. Af lausafólki og hjúum tíunda 888 manns. —
í kaupstöðunum Qórum og Vestmannakaupstað eru allir taldir þurrabúðarmenn sem
tiunda, livort þeir eru útgjörðarmenn, kaupmenn, borgarar, embættismenn, eða ann-
að. í þessum kaupstöðum eru þetta alls 389. Á aðra staði á landinu koma þá
1383 þurrabúðarmenn.
Af fjórum síðustu dálkunum í töflunni sjest, hve margir af framteljendum
telja fram kú. Sumir telja fram tvær kýr, eða jafnvel fleiri, þótt sami maðurinn
telji að eins fram V2 kú, er hann talinn í þessum dálkum. Munurinn á því fólki,
eða húsfólki, og smábóndunum er því ekki annað en það, að smábóndinn hefur
byggingarbrjef fyrir jörð eða jarðarparti, en ekki þurrabúðarmenn með grasnyt, þeir eru
eiginlega ekkert annað en smábændur. Að þeir hafa ekki nafnið eða bóndatitilinn,
er mest því að kenna að landspildan, sem fylgir húsnæðinu er mæld úr landi jarð-
arinnar eptir 1861, og við jarðamatinu hefur ekki verið hreyft síðan, nema til þess
að færa það niður á einstöku jörðum, sem hafa orðið fyrir skemmdum af sandfoki.
Húsmenn eða þurrabúðarmenn sem töldu fram kú, voru á öllu landinu 808 menn
þar af voru í kaupstöðunuin fjórum og á Vestmannakaupstað........... 209 —
Eptir eru... 599 menn
sem eiginlega mætti leggja við bændabýlin á landiuu. Ábúðin á landinu flytur sig