Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Side 138
132
smátt og smátt frá fjalldölum og hlíðum niður að sjónum í kaupstaði, kauptún og
fiskiver. Við landþrengslin þar fjölgar þurrabúðarmönnum og húsmönnum.
Um hæð lausafjárframtalsins hafa áður verið gjörðar sundurliðaðar skýrslur
árið 1878 og árið 1879, sem sýna, hve margir framteljendur töldu fram 1 hundrað
eða minna, hve margir töldu fram 10—15 hundruð og fram eflir því. Sje framtals-
skýrslunum raðað á þann hátt sjest að nokkru leyti, hve margir eru efnaðir eða
fátækir.
F r a m t ö 1 i n.
Framtalshæðin hjá gjaldþegnum : 1878 189 9
Á öllu landinu Á öllu landinu
1 hundrað eða minna 1011 1376
Yfir 1 hundr. og alt að 3 liundr 2100 2763
— 3 — 5 — 1601 1688
— 5 — — 7 — 1183 1334
7 — 10 — 1025 1131
_10 — -15 — 902 870
— 15 — 20 — 437 336
— 20 — 30 — 302 259
— 30 — 40 — 92 63
— 40 — 50 — 25 21
yfir 50 hundruð 12 14
Framteljendur alls 8690 9855
Það fyrsta sem vekur eptirtektina, er að framteljendum frá 1878—1899 hefur
fjölgað um 1165 manns. Svo sýnist sem 500 manns af þeim liafi átt lieima í kaup-
stöðum og við sjávarsíðuna, plássum sem að mestu leyti liafa orðið til á þessurn
20 árum sem á mílli eru. Af hinum 650 manns hafa líklegast sumir verið i sam-
tíund 1878 við aðra, en sumir á síðara árinu verið lausafólk til sveita eða við sjó-
inn. Yfir liöfuð verður að líta svo á, sem fleiri tiltölulega eigi eittlivað dálítið,
síðara árið. 1899 eru fleiri frainteljendur alls en fyrra árið.
Þegar litið er á bæði árin og þau borin saman lið fyrir lið, eru dálkarnir
talandi vottur um það, hve mjög stórbúunum hefur fækkað, en smáeignunum fjölg-
að. Búum, sem töldu fram 10 hundruð eða meira, hefur fækkað. Búum milli
10—15 liundr. um 101, búum milli 15—20 hundr. um 101, búum milli 20—30
hundr. um 43, búum milli 30—40 hundr. um 29, búum milli 40—50 hundr. um 4.
— Framteljendum sem töldu fram yfir 50 hundr. hefur fjölgað um 2, en 1878 voru það
alt bændur, en 1899 voru einir þrír af þeim framteljendum bændur, hilt voru úl-
gjörðarmenn. Þess verður að geta, að tíundarlögin hafa breyzt, á tímabilinu síð-
ara árið þarf lleira geldfje í liundraðið en fyrra árið, og síðara árið eru skip meira
virði til tíundar. Stórbúin til sveita hafa lifað sitt fegursta 1899 fyrir hjúaeklu meðal
annars, en í þeirra stað koma margir smáeigendur, cins og taflan frá 1906 ber
vitni um.
2. Jarðarluindrnðin á landinu eru eptir jarðamatinu frá 1861 og siðari ára
mati á sumum jörðum.............................................. 86,189.3 hundruð
1908 var búið á.................................................. 85,216.3 —
Mismundur 973.0 liundruð