Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 139
133
sem ekki er búið á, en sumt af þessu eru kaupstaðarlóðir, bygðar og óbygðar, sem
eru miklu dýrari en vanaleg jarðarliundruð. 1906 var það rannsakað (LHSK. 1907,
bls. 41) á live mörgum hundruðum úr jörðu bændur byggju, og þeim flokkað eptir
ábúðarhundruðum þeirra, og kom þá í ljós að
ábúendur á minna en 2 hundr. úr jörðu voru 231 manns eða 35%o
— - yflr 2— 5 — — — — 929 — — 141—
- — 5—10 — — — — 1958 — — 298—
- — 10—15 — — — — 1519 — — 231 —
— - 15—20 — — — — 913 — — 139—
—— - — 20—30 — — — — 701 — — 107 —
—— - 30—50 — — 261 — — 39—
50 — — — 63 — 6575 10— 1000—
Langflestir bændur búa á 5—10 hundr., þar næst koma búendur á 10—15 hundr. —
Báðir þessír flokkar verða 529 af hverju 1000 búandi manna. í skýrslunni eru allir
kallaðir bændur, sem búa á jörðu, hvort sem þeir eiga heima við sjó. eða upp til
dala, og hvort sem þeir eru bændur, embættismenn, eða tómthúsmenn.
II. Fjenaður.
1. Naulpeningur. í skýrslunum er jafnan talinn fjenaðurinn á landinu, og
þær skýrslur ná langt aftur í timan. Nautpeningur, kýr, naut, kvígur og kálfar
hafa verið samtals á landinu eins og lijer er sagt:
1703 35800 1871—80 meðaltal 20700
1770 31100 1881—90 — 18100
1783 ... 21400 1891-00 — 22500
1821—30 meðaltal 25500 1906—05 — 26300
1849 .. 25500 1906 25159
1858—59 meðaltal 26800 1907 24367
1861—69 — 20600 1908 23413
Árin 1703—1849 og árin 1891 —1908 eru kálfar taldir með, en árin þar á
milli ekki. Nautgripirnir 1908 sundurliðast þannig:
Kýr og kvígur með kálfi ........................................................ 17331
Naut og geldneyti .............................................................. 857
Veturgamall nautpeningur.................................................... 1888
Kálfar .......................................................................... 3337
Samtals... 23413
Ibátt fyrir öll, rjómabú, útflutnings verðlaun á smjöri, og öll rjómabúalán
úr landssjóði, sem eru veitt með þremur af hundraði á ári, er kúaeigninni að hnigna
löluvert bjer á landi.
Nautgripir voru á hvert 100 landsmanna.
1703 71 1891—95 meðaltal 30
1770 67 1896—00 — 31
1849 43 1905 ... 33
lalinu: 2. Saud/jenaður hefur verið á ýmsum tímuin á landinu eptir lausafjár fram-