Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Síða 141
135
1703
1770
1849
Hrossaeignin árið 1908 sundurliðast þannig:
Fullorðin hross ................................. .. 29544
Tryppi............................................. 12472
Folöld .......................................... ... 3105
Samtals 45121
Hross að folöldum meðtöldum hafa verið á hvert 100 manns á landinu:
53 1896—00 meðaltal .................. 56
71 1905 ........... ............ 61
63
5. Eignin. Jarðirnar, nautgripirnir, fjenaðurinn og hrossin voru metin til
peningaverðs í LHSK. 1907 hls. 42 og 43, og verða þeir sem óska að sjá hvernig
það er metið til peningaverðs að leita þess þar, en aðaluppliæðirnar voru þessar:
Jarðirnar..................................... 12700 þús. kr.
Nautpeningurinn ............................... 2071 — —
Sauðfjenaðurinn og geiturnar .................. 7641 — —
Hrossin........................................ 2979 — —
eða 25l/s milljón króna
Samtals 25391 þús. kr.
III. Ræktað land o. fi.
1. Túnin eru fyrst og fremst ræktað land, en hjer í skýrslunum er skógur
talinn til útfyllingar, kálgarðar og tlæðiengi eru ræktað land, og skógur sem tekinn
er til ræktunar, er það að sjálfsögðu lika. Ef menn ættu að vita hvað af landinu
er til verulegs gagus, þá þyrftu menn, að vita hve mikill hluti Iandsins er grasi vax-
ið engi, eða beitiland, en það er ókunnugt, og hve mikið af landinu er skógivaxið,
því bæði má nota skóginn, og svo hefur hann áhrif á loptslagið og grasvöxtinn.
Það sem hjer í fyrirsögninni er átt við með »o. tl.« er skógurinn, eða sá hluti hans,
sem engin sjerstök rækt er lögð við.
Stœrðar túnanna er fyrst getið í skýrslunum eptir 1880, en í mörgum, heilum
hreppum voru tún alis ekki nefnd. Þetta hefur lagasl mjög mikið, eða að mestu
leyti, en þó álitu þeir, sem eru kunnugastir búnaðarhögum, að túnin sje ekki talin
öll i skýrslunum, og styðja það við töðuna sem af þeim kemur. Húfræðingar álíta
að dagsláttan gefi ekki meiri töðu upp og niður en 9 hesta. Með því löðufalli befðu
túnin 1908 átt að vera 70 þús. dagsláttur, en eru ekki talin fullar 60 þús. dagsláttur.
Túnin hafa verið talin í skýrslunum:
1886- -90 meðaltal 33,000 vallardagsl. 10,522 teigar eða hektarar.
1891- -00 —»— 44,000 )) 14,029 —
1901- -05 —53,900 )) 17,202 -
1906., 57,881 )) 18,472 —
1907., 58,747 » 18,749 —
1908., 57,698 )) 18,423 —
2. Flatarmál kálgarða hefur verið talið á ýmsum tímum í vallardagsslátt-
um: