Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Page 142
136
1861—69 meðaltal 382 vallardagsl. 121 teigar eða hektarar.
1871—80 - ~>.) 288 )) 91 — — —
1881—90 - -)) 401 —»— 128 — — — —
1891—00 - -)) 640 —» — 204 — — —
1901—05 -)) 891 —»— 284 — — —
1906 . . . . 960 )) 306 — — —
1907 . . . . 931 —» — 296 — — —
1908 925 —»— 295 — — —
Flœðiengjar. Meðan þeirra var getið í skýrslunum voru þær
um bil V2 fermíla að stærð eða sama sem 2837 teigar eða hektarar.
4. Skógur sem hefur verið tekinn til ræktunar af landsins hálfu er eptir
þvi sem Koefoed Hansen skýrir frá hjer um bil 1505 vallarsláttur að stærð eða 480
teigar eða hektarar. Allt skóglendi á landinu segir hann að sje alls 8 fermilur,
(þar eru þessar 1505 nokkrar dagsláttur taldar með) eða 45391 teigar eða hektarar.
Ef telja skal saman landið, sem nefnt hefur verið hjer að ofan, verður lil
þess að liið nýja flatarmál skiljist, að gefa dálitlar skýringar um það.
1 vallardagslátta er sama sem 0.31914 úr 1 teig eða 1 hektar — 100 lcigar
eru sama sem ein flatarröst, og 1 fermíla er sama sem 5674 leigar eða 56.74 flatar-
rastir.
Túnin 1908 verða þá 3.247
Kálgcirðar s. á. — — 0.052
Flœðiengi s. á. — — 0.5
Skógar s. á. — — 8.0
Samtals 11.8
fermilur eða 184.23 flatarrastir.
2.95 —»—
— 28.37 —» —
56.74 —» —
272.29
IV. Jarðabætur.
1. Púfnasljettur. Árið 1904 öll síðari ár hafa jarðabætur búnaðarfjelaganna
verið dregnir út úr hreppstjóraskýrslunum, áður munu sumar jarðabætur hafa verið
taldar tvisvar, þó hefur það aldrei átl sér stað ineð þúfnasljettur, að þær liafi vcrið
taldar tvisvar lijer i yfirlitinu, því frá 1893—1903 var öllum þúfnasljettum í hrepp-
stjóraskýrslunum slept alveg í því. Fýrir 1893 voru engar skýrslur frá búnaðarfje-
löguin til.
Þúfnasljettur hafa verið á fyrri árum
1861—70 alls 320 vallardagsl. eða 102 teigar cða hektarar
1871—80 — 630 —»— 201 — — —
1881—90 — 1280 —»— 408 - — —
1891—00 — 3780 —»— 1206 — — —
1901—05 — 2105 —» — 990 - —
1906 — 674 —»— 215 — — —
1907 — 841 —» - — 268 — — —
1908 — 897 )) 286 — — —
Sljettur samtals 11,520 36,76 flatarrastir.
Með því áframhaldi sem verið hefur síðasta árið yrðu öll tún á landinu
sljettuð einu sinni á 70 árum.
2. Kálgarðar og sáðreitir. Hjer er farið eptir skýrslum húnaðarfélaga ein-
göngu um það, hve miklu landi hefur verið breytt í kálgarða frá 1903 til þessa árs,