Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 143
og það síðan horið saman við hreppstjóraskýrslurnar. Kálgarðarnir voru auknir
ári n
1893—95 meðaltal 23 vallardagsl.
1896—00 30 —»-
1901—05 42 —»—
1906 44 —»—
1907 71 —»—
1908 58 —»—
Eptir skýrslunum frá hreppstjórunum voru allir kálgarðar á landinu 1891
alls............................................................... 533 vallardagssl.
Við hafa hætst 1893—1908 ........................................ 612 —»—
Samtals 1145 —»—
1908 eru kálgarðar taldir.......................................... 925 —»—
úr rækl ættu að hafa fallið eftir 1891 ........................ 220 —»—
sem vel getur liafa ált sér slað.
3. Garðar, girðingar og varnarskurðir. í yfirlitinu yfir síðustu Búnaðar-
skýrslur, hafa þessar þrjár tegundir af vörnum gegn skepnuágangi, og hlífð fyrir
ræktaða bletti, tún og annað, verið lagðar saman í eilt, af þvi að með ölluin þess-
um nöfnum er átt við hið sama. Garðar og annarskonar girðingar voru gerðar
á öllu landinu sem hjer segir:
1861- -70 meðaltal 9,000 faðmar eða 16.93 rastir
1871- -80 —»— 10,000 — — 18.82 —
1881- -90 —»— 18,000 — — 32.88 —
1891- -95 — 54,600 — — 102.78 —
1896- -00 —»— 74,300 — — 139.30 —
1901- -05 —»— 76,300 — — 143.07 —
1906 138,628 — — 250.91 —
1907 . . . 205,126 — — 385.81 —
1908 190,548 — — 357.57 —
1 míla er sama sem 7.53 rastir og 1 faðmur er sama sem 1.88 stikur.
í 30 fyrstu árin byggðu menn garða lijer á landi (optasl utan um tún) sem
voru að lengd................................................................... 92 mílur
næstu 10 árin, 1891—00, garða, girðingar og varnarskurði alls ............... 322 —
siðustu 8 árin, og þá eru skýrslurnar áreiðanlegastar, bvggðu landsmenn. 222 —
eða samtals 636 mílur
eða alls 4790 rastir vegar.
4. Vatnsveitingar. l'eir skurðir til áveitu, sem grafnir liafa verið eptir skýrsl-
um hreppstjóra og búnaðarfjelaga, eru skeyttir svo saman hjer í yfirlitinu, að árin
1893—1904 eru skýrslur fjelaganna lagðar einar til grundvallar. Fyrir 1893 voru
engar aðrar skýrslur til en þær, sem hreppstjórarnir sömdu. En 1904—08 eru
livorutveggju skýrslurnar lagðar saman, og teningsfetin sem vantar í skýrslurnar frá
hrepþstjórunum, lekin eptir meðaltalinu úr hinum skýrslunum.
Vainsveitingaskiirðir hafa verið grafnir:
1861—70 meðallal........................................ 13000 faðmar eða 24.47 rastir
1871—80 —»— 23000 — — 43.30
1881—90 —»- 44000 — 82.83
1891—00 —»— 29600 — — 63.25
LHSK. 1909. 18