Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Síða 145
139
6.
fjelaganna
Safnhús og safnþrór hafa verið byggðar samkvæmt skýrslum búnaðar-
1901—05 meðaltal yfir 46000 ten.fet 1426 rúmstikur
1906 — — 47300 — 1466 —»—
1907 . — 56100 — 1739 —»—
1908 — — 64200 — 1990 —» —
7. Tala búnaðarfjelagsmanna eða þeirra, sem unnið liafa að jarðabótum á
hverju ári, og jafnframt hafa verið í búnaðarfélögunum, liefur verið:
1893—95 meðaltal ......... 1745 m.
1896—00 — 2115 —
1901—05 — 2950 —
1906 ........................ 2570 m.
1907 2887 —
1908 ........................ 2935 —
Auk þess liafa aðrir búandi menn unnið að jarðabótum, en eftir að það var
gjört að skilyrði fyrir styrk, að maðurinn væri jarðabóta- eða lmnaðarfjelagi hafa
fleiri og íleiri fjelög myndast á hverju ári, og hinum einstöku mönnum fyrir utan
fjelögin fækkað að sama skapi.
8. Tala þeirra dagsverka, sem unnin liafa verið í búnaðar- eða jarðalióla-
fjelögum liafa verið á ýmsum tímum:
1893—95 meðaltal ......................... 43000 dagsverk eða 24 dagsverk á mannn
1896—00 — 58000 — — 27 — —
1901—05 — ... , 69000 — — 28 — —
1906 86870 — — 34 — —
1907 115861 — — 40 — —
1908 121411 — — 41 — ■—
Með styrkveitingunum liefir það unnist, að jarðabætur eru orðnar miklu
meiri og miklu almennari en þær voru. Næstum helmingur allra, sem hafa jörð
eða jarðarpart sýnast í fljótu bragði að vinna jarðabætur. En svo margir eru þeir
ekki, þvi í kaupstöðunum, þar sem svo að segja enginn býr á jörðu sem metin er
til dýrleika eru allmargir menn, sem gjöra bætur á jarðarblettinum, sem þeir hafa
fengið einhver umráð yfir. En eitt sýnist vera ljóst; sá sem einu sinni byrjar að
gjöra jarðabætur, verður hugfanginn af því starfi og vinnur altaf meira og meira af
þeim.
V. Jarðarafurðir.
1. Taða og ntheg. Aður en farið er út í skýrslurnar uin jarðargróða töðu
úthey, jarðepli rófur og hinar afurðirnar hrís og mó verður að taka það fram þær voru
svo ófullkomnar fyrir 1890. að naumast var mark á þeinr takandi, en eftir því sem
skýrslur eru lengur gefnar eftir því verða þær betri og fullkomnari.
Af töðu og úlheyi fjekst þessi hestatala eftir skjTrslum hreppstjóra:
1886—90 meðaltal 381000 af töðu 765000
1890—00 — 522000 — 1153000
1901—05 — 609000 — 1253000
1906 602667 — 1242536
1907 507784 — 1167285
1908 638824 — 1341345
Eftir aldamótin má líta svo á, sem 600000 hestar af töðu, og 1250000 liest-
ar af útheyi sjeu meðal-heyskapur. 1908 verður þvi að kallast töluvert betra en
meðal heyskaparsumar.