Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Síða 148
142
I. Mannfjöldi.
1907 vantaði skýrslu um fríkirkjusöfnuðinn í Suður-Múlaprófastsdæmi, en i
Landshagsskýrslunum fyrir það ár er talinn sami mannfjöldi í söfnuðinum og var
1906; nú er fengin skýrslan fyrir 1907 og sjest þar að fækkað hefur í söfnuðinum,
svo að tala landsbua hefur verið 81733, en eigi 81760 eins og talið var. 1908 var
tala landsbúa samkvæmt skýrslum presta 82777 og hefur því fólksfjölgun ársins
verið 1044. Fæðingarskýrslurnar sýna að fæðst hafa (andvana ekki taldir) á árinu
2270, en dáið hafa (andvana ekki taldir) samkvæmt dánarskýrslunum 1594; hafa
þá fæðst 676 íleiri en dánir voru á árinu.
Fólksfjöldi 1907 ........................................ 81733
---- 1908 ......................................... 82777
AIls fjölgun ............................................1044
Fæðst fleiri en dáið .................................... 676
Önnur fjölgun............................................ 368
IJar cð engar skýrslur eru um útflytjendur og innflytjendur, verður eigi sjeð hvort
þessi fjölgun (368) slafar af innflutningi eða hvort betur liefur verið talið 1908, en
árið áður og nokkur hluti þeirra, er þá hafa skotist undan, er nú talinn í þessa
árs skýrslum. 1901 kom það í ljós við aðalmanntalið, að manntal presta var eigi
sem nákvæmast, en þó munu þau nær sanni síðustu árin, þar eð sjerstakt mann-
tal fer fram í Reykjavík i stað húsvitjunar prestsins.
1901 var fólksfjöldinn 78470, en 1908 82777 og liefur þvi landsbúum tjölg-
að á þessum 7 árum um 4307 manns; á sama árabili hefur íbúum Reykjavíkur einn-
ar fjölgað um 4334 manns. Árleg fjölgun landsbúa hefur verið að meðallali þessi:
1801— 40 0.48 af hundraði
1840— 60 ..................................................... 0.81 — —
1860— 80 0.39 —
1880— 90 ................................................... h-0.21 — —
1890—1901 ................... ••• ....................... 0.92 — —
1901— ’08 .......................... ••• ... ••• ... ••• ... 0.78 —
Töluvert hefur það dregið úr fólksfjölgun siðasta árabitsins að árin 1907 og 1908
voru óvenjumikil manndauðaár vegna mislinga, er gengu yfir land alt. 1908 hefur
fjölgað í 10 prófastsdæmum um 1419 manns, en fækkað í öðrum 10 um 375 manns.
Tafla II. Mannfjöldi í kaupsiöðum og verslimarstöðtim 1893, 1901, 1905, 1907 og 1908.
K a u p s t a ð i r o g verslunarstaðir: 189 3 Alls 1901 Alls 1905 Alls 1907 Alls M a n n fj ö 1 d i á r i ð 1 908:
Heimili Karlar Konur Alls
Suðurland:
1. Vík (í Mýrdal) • • • 86 80 107 22 55 51 106
2. Vestmannaeyjar 302 344 531 7111 101 294 342 636
3. Stokkseyri • • • 115 595 663 140 316 332 648
4. Eyrarbakki 688 758 703 739 150 335 378 713
5. Gerðar (í Garði) , , • • • • • • 97 15 41 37 78
6. Keflavík 288 326 467 440 82 220 216 436
7. Hafnarfjörður 575 599 1003 1351 331 711 758 1469
Flyt... 1853 2228 3379 4108 841 1972 2114 4086
1) 1907 hafa nokkur býli verið talin með, sem ekki standa á verslunarlóð.