Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Síða 148

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Síða 148
142 I. Mannfjöldi. 1907 vantaði skýrslu um fríkirkjusöfnuðinn í Suður-Múlaprófastsdæmi, en i Landshagsskýrslunum fyrir það ár er talinn sami mannfjöldi í söfnuðinum og var 1906; nú er fengin skýrslan fyrir 1907 og sjest þar að fækkað hefur í söfnuðinum, svo að tala landsbua hefur verið 81733, en eigi 81760 eins og talið var. 1908 var tala landsbúa samkvæmt skýrslum presta 82777 og hefur því fólksfjölgun ársins verið 1044. Fæðingarskýrslurnar sýna að fæðst hafa (andvana ekki taldir) á árinu 2270, en dáið hafa (andvana ekki taldir) samkvæmt dánarskýrslunum 1594; hafa þá fæðst 676 íleiri en dánir voru á árinu. Fólksfjöldi 1907 ........................................ 81733 ---- 1908 ......................................... 82777 AIls fjölgun ............................................1044 Fæðst fleiri en dáið .................................... 676 Önnur fjölgun............................................ 368 IJar cð engar skýrslur eru um útflytjendur og innflytjendur, verður eigi sjeð hvort þessi fjölgun (368) slafar af innflutningi eða hvort betur liefur verið talið 1908, en árið áður og nokkur hluti þeirra, er þá hafa skotist undan, er nú talinn í þessa árs skýrslum. 1901 kom það í ljós við aðalmanntalið, að manntal presta var eigi sem nákvæmast, en þó munu þau nær sanni síðustu árin, þar eð sjerstakt mann- tal fer fram í Reykjavík i stað húsvitjunar prestsins. 1901 var fólksfjöldinn 78470, en 1908 82777 og liefur þvi landsbúum tjölg- að á þessum 7 árum um 4307 manns; á sama árabili hefur íbúum Reykjavíkur einn- ar fjölgað um 4334 manns. Árleg fjölgun landsbúa hefur verið að meðallali þessi: 1801— 40 0.48 af hundraði 1840— 60 ..................................................... 0.81 — — 1860— 80 0.39 — 1880— 90 ................................................... h-0.21 — — 1890—1901 ................... ••• ....................... 0.92 — — 1901— ’08 .......................... ••• ... ••• ... ••• ... 0.78 — Töluvert hefur það dregið úr fólksfjölgun siðasta árabitsins að árin 1907 og 1908 voru óvenjumikil manndauðaár vegna mislinga, er gengu yfir land alt. 1908 hefur fjölgað í 10 prófastsdæmum um 1419 manns, en fækkað í öðrum 10 um 375 manns. Tafla II. Mannfjöldi í kaupsiöðum og verslimarstöðtim 1893, 1901, 1905, 1907 og 1908. K a u p s t a ð i r o g verslunarstaðir: 189 3 Alls 1901 Alls 1905 Alls 1907 Alls M a n n fj ö 1 d i á r i ð 1 908: Heimili Karlar Konur Alls Suðurland: 1. Vík (í Mýrdal) • • • 86 80 107 22 55 51 106 2. Vestmannaeyjar 302 344 531 7111 101 294 342 636 3. Stokkseyri • • • 115 595 663 140 316 332 648 4. Eyrarbakki 688 758 703 739 150 335 378 713 5. Gerðar (í Garði) , , • • • • • • 97 15 41 37 78 6. Keflavík 288 326 467 440 82 220 216 436 7. Hafnarfjörður 575 599 1003 1351 331 711 758 1469 Flyt... 1853 2228 3379 4108 841 1972 2114 4086 1) 1907 hafa nokkur býli verið talin með, sem ekki standa á verslunarlóð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.