Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Page 150
144
Tafla II. Mannfjöldi i kaupstöðum og verslunarstöðum 1893, 1901, 1905, 1907 og 1908.
K a u p s t a ð i r o g v e r s 1 u n a r s t a ð i r: 1893 Alls 1901 Alls 1905 Alls 1907 Alls Mannfjöldi á r i ð 1 908:
Heimili Karlar Konur Alls
Flutt... 17 100 91 118 20 57 63 120
43. VopnaQörður 89 114 126 210' 40 100 97 197
44. Bakkagerði . . . 82 49 123 28 55 63 118
45. Seyðisfjörður 534 817 696 852 228 410 462 872
46. Þórarins og Hánefsst.eyri 242 78 74 16 37 32 69
47. Nes (í Norðfirði) . . . 75 85 90 12 39 46 85
48. Eskifjörður 184 229 328 327 85 176 200 376
49. Búðareyri • • • 44 56 50 15 33 33 66
50. Búðir (í Fáskrúðsfirði) . . . 246 252 317 62 178 185 363
51. Djúpivogur 62 19 27 131 19 57 53 110
Alls... 886 1968 1788 2292 525 1142 1234 2376
Á öllu laudinu 10352 17060 22629 26539 5129 12682 14672 27354
2. Mannfjöldi i kaupstöðum og verslunarstöðum hefur verið þessi:
1893.. .
1901 .
1904.. .
1905 .
10352 manns
17061 —
20615 —
22629 —
1906.. .
1907 .
1908.. .
24145 manns
26698 —
27354 — 1 2
Landsbúar skiftust þannig 1908, að í sveil bjuggu 55423, en í kaupstöðum
og verslunarstöðum 27354. 1907 voru 31°/« í kaupst. og verslunarstöðum, en 69%
í sveit, 1908 33% og 67°/o.
1908 voru
13,3°/o af landsbúum í Reykjavík.
20,3— — — - öllum 5 kaupstöðum.
29,1— — — - öllum kaupstöðum og verslunarst. er höfðu yíir 300 íbúa.
33,0— — — - öllum kaupst. og verslunarstöðum.
Reykjavík befur enn vaxið hlutfallslega meira en landið í heild sinni, þar
eð 1907 voru að eins 12,5 af hverju hundraði landsbúa í Reykjavik.
Skýrslur presta sýna, að 1908 voru 39575 karlar og 43202 konur á öllu
landinu; eins og sjest á tölum þeim, er hjer fara á eítir, er annað hlulfall milli tölu
karla og kvenna í sveitum, og kaupstöðum og verslunarstöðum.
1908 voru af hverjum 1000 manns:
Karlar
Á öllu landinu ...............•................................ 478
í sveit ..................................................... 485
í kaupstöðum og verslunarstöðum................................ 464
Konur
522
515
536
1) í Landshagssk. fyrir 1908 var ibúatala Vopnafjarðarkauptúns talin 369, en eflir
skýrslu prestsins uin liver býli teljist til kauptúnsins hefur íbúatalan verið 210.
2) Eigi er hægt að sjá í inanntalsskýrslunum 1908 live margir íbúar voru á Hjalla-
sandi og í Keflavík (undir Jökli), en sje gert ráð fyrir sama mannfjölda og 1907 verður aðal-
talan 27756.