Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Qupperneq 155
149
1901—05
að meðaltali:
Danmörk ........................................ 7.1 brúðhjón á hverja 1000 ibúa1
Noregur........................................... 6.1 — - — — —
Svíþjóð .......................................... 5.9 — - — — —
Finnland.......................................... 6.5 — - — — —
í annað sinn er hjer birt sjerstök skýrsla um hjónabönd í Reijkjauik. (Sjá
töflu A. 2). Tala brúðhjóna hefur verið:
1907 124 12.0 brúðhjón á hverja 1000 ibúa.
1908 149 13.5 — - —
Fyrra árið hafa giftingar verið helmingi tíðari í Reykjavík, en á Iandinu í
heild sinni, síðara árið meira en lielmingi tíðari. Á síðari árum hefur það tiðkast
mjög, að fólk úr nálægum hjeruðum hefur komið til Reykjavíkur til þess að giftast
þar; hjá fríkirkjuprestinum liafa fengist þær upplýsingar, að 1907 gifti liann 20 brúð-
hjón er áttu heima utan Reykjavikur, og 1908 28 brúðhjón, er sömuleiðis átluheima
utan Reykjavíkur; ennfremur hefur dómkirkjupresturi.nn gift töluvert af utanbæjar-
fólki.
Tafla VI. Giftingaraldur brúðhjnna 1891 —1908.
Aldur: Karlar: Konur:
1891— 1900 1901— 1905 1906 1907 1908 1891— 1900 1901— 1905 1906 1907 1908
Innan 20 ára 39,1 37,2 35 47 39
Milli20og25— 107,2 110,2 116 125 144 164,6 173,2 196 201 197
— 25—30— 191,8 195,6 175 167 175 156,0 158,4 129 121 130
— 30—35— 116,0 97,4 110 104 86 87,0 67,8 74 65 77
— 35—40— 51,8 51,2 35 40 40 42,8 35,4 22 26 32
— 40—45— 26,2 19,6 20 28 28 19,8 17,2 23 16 18
— 45-50— 12,8 12,4 16 20 13 7,6 5,8 1 15 7
— 50—55— 5,6 7,6 7 6 9 1,8 2,2 2 3 • • •
— 55—60— 4,1 2,2 2 2 3 0,5 0,4 , , • • • 1
— 60—65— 2,8 0,8 2 3 0,3 0,6 • • • • • •
— 65—70— 0,8 1,0 2 1 t • • • • • 1 1 • • •
70 áraog eldri 0,4 0,2 ... ... ... ... ...
Alls 519,5 498,2 483 495 501 519,5 498,2 483 | 495 501
1) Eins og hjer sjest cru giftingar nokkru liðari í Danmörku, en lijer á landi; i fyrri
Landshagssk. hefur þess verið getið að giftingar væru lielmingi tiðari i Danmörku. Þessi
misskilningur stafar af því að tölur þær er teknar voru úr dönsku skýrslunum til saman-
burðar, sýndu hve margir liöfðu giftst, en eigi tölu giftinga.