Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Page 156
150
Tafla VII. Giftingar á mánudi hverjum árin 1!)()!—0S.
Mánuðir: 1901 1902 1903 1904 1905 1906 1907 1908
Janúar 13 11 20 24 24 25 16 19
Febrúar 13 8 18 21 28 20 18 27
Mars 13 11 8 9 21 10 13 23
Apríl 17 16 25 19 22 14 25 14
Maí 60 49 59 48 56 44 68 63
Júni 51 54 58 49 56 55 49 64
Júlí 39 32 37 37 40 30 52 38
Agúst 24 23 18 18 16 17 17 12
Seflember 50 53 40 40 46 43 44 34
Október 72 99 95 85 86 82 70 76
Nóvemher 90 77 63 70 88 71 74 69
Desember 56 59 44 59 54 72 49 62
Alls 498 492 485 479 537 483 495 501
Tafla VI. sýnir að á þessum 18 áruni, er hún nær yfir hefur orðið töluverð
breyting á giftingaraldrinum; þeim hefur hefur að tiltölu fjölgað, er giftast á aldrin-
um 20—25 aura, hæði körlum og konum, en fækkað að mun á aldrinum 25—35
ára. Eins og sjest á töflu VII er það mjög reglubundið hversu giftingarnar skiftast
á hina ýmsu mánuði, öll þessi 8 ár er tailan nær yflr. Októher og nóvember eru
altaf lang liæslir, 1901 voru 32.5°/o allra giftinga á þeim tveimur mánuðum, 1908 voru
það 29.0°/o. Tölulægstir eru fjórir fyrstu mánuðir ársins og ágústmánuður.
III. Fæðingar.
1. Fæðst liafa síðan 1891 á ári hverju.
Fæddir. Lifandi. Andvana. Lifandi fæddir á
hvert 1000 manns
1891 1900 meðaltal 2388 2308 80 31
1901 — 1905 — 2313 2242 71 28
1906 2424 2346 78 29
1907 2370 2304 66 28
1908 2350 2270 80 27
Sama gerir vart við sig hjer, eins og í flestum öðrum löndum, að tala fæddra
lækkar í hlutfalli við fólksfjöldann. Andvanafæðingum liefur fækkað mjög eptir alda-
mótin, þó eru þær óvenjumiklar 1908 og má vafalaust kenna það mislingunum.
2. Börn, er fæddusl lifandi, skiftust þannig i skilgetin og óskilgetin.
Skilgetin, Óskilgetin Samtals
sveinar meyjar svemar meyjar svemar meyjar
1891- -1900 meðaltal .. .. 981 944 193 191 1174 1135
1901- -1905 — 1001 930 163 148 1164 1078
1906 1086 947 165 148 1251 1095
1907 1026 976 154 148 1180 1124
1908 1038 973 138 121 1176 1094