Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 37

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 37
199 Árið 1910 hafa verið hlaðnir garðar úr vanalegu efni 11,55 milur 86,6 rastir Varnarskurðir grafuir 3,52 — 26,4 — Vírgirðingum komið upp 21,40 — 160,5 — Samtals 36,47 milur 273,5 rastir Eftir skýrslunum sem til eru um þetla efni, hafa garðar verið lagðir sem nú segiraf öllum tegundum, að meðtöldum varnarskurðum með garði, á öllu landinu. 1861—70 90000 faðm. alls eða 22,5 mílur 1871—80 100000 ■— —. — 25,0 — 1881—90 180000 — — — 45,0 — Samlals ... 370000 faðm. alls eða 92,5 milur 1891—00 644000 — — — 161,0 — 1901—05 381500 — — — 95,4 — 1906 138600 — — — 34,5 — 1907 205100 — — — 51,3 — 1908 190500 -— — — 47,6 — 1909 171200 — — — 42,8 — 1910 145900 — — — 36,5 — Samlals eftir 1890 ... 1876800 faðm. alls eða 469,1 milur nú er litið svo á, að eldri garðar en 20 ára sje ónýtir, þ ar og girðingar, sem nú standa uppi 470 mílur á lengd. Eins er ef litið er á tímann sem nú þarf lil að leggja hverjar 20 mílur. 1861—1890 lögðu menn garða á 10 árum sem jöfnuðu sig upp með 80 milum. 1901—05 bygðu menn garða og girðingar árlega sem voru 19 mílur á lengd. 1906 —10 voru seltar upp 42 mílur árlega af allskonar girðingum, en þá eru líka vír- girðingarnar komnar til sögunnar. Mílan er TVs röst vegar. í pessum giröingum felast virgirðingar, sem aöallega eru gaddavírsgirðingar. Pað cr lang vngsti girðingamátinn, íljótvirkasti og stórvirkasti og jafnframl pýðingarmesti vegna pess. Þær fengu mikinn mólblástur i byrjuninni, meðan skepnur kunnu ekki að forðnst pær, en nú mun vera litið svo á og pað með rjettu, að gaddavírsgirðingarnar muni styðja gras- rækt lnndsins öílugar og með minni fyrirliöfn og kostnaði, en nokluir önnur girðingaraðfcrð, sem enn er pekt bjer. Virgarðar voru fyrst i skýrslunum 1901 og hafa vcrið bygðir scm bjer sknl sýnl: 1901 ..................................... 300 faðmar eða 0.1 milur 1902 .................................... 3500 — — 0.9 — 1903 ................................... 21100 — — 5.5 — 1904 ...........................'. . 14900 — — 3.7 — 1905 ................................... 35500 — — 8.9 — 1906 ................................... 71700 — — 17.9 — 1907 .................................. 130800 — — 32.7 — 1908 .................................. 118800 — — 29.4 — 1909 ................................... 87300 — — 21.8 — 1910 ............................ 85600 — — 21.4 — Samtals 569500 — — 142.3 núlur Eftir að byrjað var að girða með gaddavir, eru menn farnir að girða íleira, en túnin cin. Sumir girða af cngjar, og aðrir bithaga. Menn girða líka í sameiningu, par sem pvi vcrður komin við, sem ekki kom lil mála áður. Undir eins og grashlettur er friðaður fyrir skepnum, vex grasið miklu belur en áður, pótt jörðin sje að öðru leyti óbreytt, og kostnaður við nð verja blettinn verður viðlialdið á girðingunni. Við virgirðingarnar er svo margt orðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.