Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 102
2fi4
1910 gekk að meðaltali til livers þurfamanns eða þurfamannsfjölskyldu 88 kr. 45
au., en 87 kr. 20 au. árið áður.
Útgjöldin til sýslnsjóðs eru næststærsti útgjaldabálkur sveitarsjóðanna. Þau
liafa numið árlega :
Sýslusjóðsgjald Sýsluvegagjald Samtals
1896-1900 (meðaltal) 33509 kr. 17250 kr. 50759 kr
1901—1905 (meðallal).. 54335 — 17478 — 71813 —
1905—06 60635 — 19671 — 80306 —
1906—07 .. 62549 — 20928 — 83477 —
1907—08 67171 — 22245 — 89416 —
1908—09 67345 — 21927 — 89272 —
1909—10 66587 — 23861 — 90448 —
Um og eflir aldamótin fóru þessi útgjöld mjög hækkandi, en siðan 1908 má
heita, að þau standi i slað.
Næst koma útgjöldin lii mentamála. Þau námu að eins litlu þar lil barna-
fræðslulögin frá 22. nóv. 1907 fóru að komast í framkvæmd. En samkvæmt þeim
skal setja á stofn fasta skóla fyrir öll börn á 10—14 ára aldri í öllum kaup-
túnum, sem eru hreppsfjelög út af fyrir sig, og allir hreppar, sem eigi setja á
stofn faslan skóla, eru skyldir að koma á hjá sjer fræðslusamþykturn um sameigin-
lega fræðslu barna á skólaaldri, og greiðist allur kostnaður við fræðslu þessa og
skólahald úr sveitarsjóði eða með sjerstakri niðurjöfnun, þar sem svo stendur á, að
skólahjerað eða fræðslulijerað nær eigi yfir heilan hrepp. Síðan lög þessi komust í
framkvæmd hafa útgjöld þessi vaxið mjög. Þau voru:
1901—02 .............. 10362 kr. 1908—09 ................... 57675 kr.
1907—08 ............... 19943 — , 1909- 10.. ............. 75517 —
Vextir og a/borganir af lánum námu 1909—10 nálega x/t af eiginlegum úl-
gjöldum sveitarsjóðanna. Þessi útgjaldaliður hefur vaxið mjög ört á síðari árum.
Undanfarin ár hefur hann verið:
1904— 05 ..
1905— 06..
1906— 07 ..
20987 kr.
17156 -
17229 —
1907— 08 ..
1908— 09 ..
1909— 10 ..
22982 kr.
29642 —
59459 —
Hin gífurlega liækkun síðasta árið stafar að nokkru leyti af greiðslu á víxil-
lánum Eyrarhrepps í Norður-ísafjarðarsýslu, sem tekin munu hafa verið lil skamms
tima og þvi komið lil inntektar og úlgjalda oftar en einu sinni.
Kostnaður við sveitarstjórnina hefur farið smátt og smátt vaxandi. Hann
hefur verið árlega:
1901—05 (meðaltal) ........... 13000 kr. 1907—08 ...................... 19067 kr.
1905 -06...................... 14255 — 1908—09 ...................... 19338 —
1906—07 ...................... 16458 — 1909—10 ...................... 20169 —
Kostnaður við refaveiðar er minsti útgjaldaliðurinn, sem tilgreindur er sjer-
staklega í sveitarsjóðaskýrslunum. Hann nam 7378 kr. árið 1909—10.
Fje sett á vöxtu eða varið lil kaupa á /asteignum hefur verið undanfarin ár:
1904 — 05................ 8464 kr.
1905— 06................ 8127 —
1906- 07 ............... 8534 —
1907— 08 .............. 15247 kr.
1908- 09................ 9298 —
1909 — 10............... 22844 —