Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 102

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 102
2fi4 1910 gekk að meðaltali til livers þurfamanns eða þurfamannsfjölskyldu 88 kr. 45 au., en 87 kr. 20 au. árið áður. Útgjöldin til sýslnsjóðs eru næststærsti útgjaldabálkur sveitarsjóðanna. Þau liafa numið árlega : Sýslusjóðsgjald Sýsluvegagjald Samtals 1896-1900 (meðaltal) 33509 kr. 17250 kr. 50759 kr 1901—1905 (meðallal).. 54335 — 17478 — 71813 — 1905—06 60635 — 19671 — 80306 — 1906—07 .. 62549 — 20928 — 83477 — 1907—08 67171 — 22245 — 89416 — 1908—09 67345 — 21927 — 89272 — 1909—10 66587 — 23861 — 90448 — Um og eflir aldamótin fóru þessi útgjöld mjög hækkandi, en siðan 1908 má heita, að þau standi i slað. Næst koma útgjöldin lii mentamála. Þau námu að eins litlu þar lil barna- fræðslulögin frá 22. nóv. 1907 fóru að komast í framkvæmd. En samkvæmt þeim skal setja á stofn fasta skóla fyrir öll börn á 10—14 ára aldri í öllum kaup- túnum, sem eru hreppsfjelög út af fyrir sig, og allir hreppar, sem eigi setja á stofn faslan skóla, eru skyldir að koma á hjá sjer fræðslusamþykturn um sameigin- lega fræðslu barna á skólaaldri, og greiðist allur kostnaður við fræðslu þessa og skólahald úr sveitarsjóði eða með sjerstakri niðurjöfnun, þar sem svo stendur á, að skólahjerað eða fræðslulijerað nær eigi yfir heilan hrepp. Síðan lög þessi komust í framkvæmd hafa útgjöld þessi vaxið mjög. Þau voru: 1901—02 .............. 10362 kr. 1908—09 ................... 57675 kr. 1907—08 ............... 19943 — , 1909- 10.. ............. 75517 — Vextir og a/borganir af lánum námu 1909—10 nálega x/t af eiginlegum úl- gjöldum sveitarsjóðanna. Þessi útgjaldaliður hefur vaxið mjög ört á síðari árum. Undanfarin ár hefur hann verið: 1904— 05 .. 1905— 06.. 1906— 07 .. 20987 kr. 17156 - 17229 — 1907— 08 .. 1908— 09 .. 1909— 10 .. 22982 kr. 29642 — 59459 — Hin gífurlega liækkun síðasta árið stafar að nokkru leyti af greiðslu á víxil- lánum Eyrarhrepps í Norður-ísafjarðarsýslu, sem tekin munu hafa verið lil skamms tima og þvi komið lil inntektar og úlgjalda oftar en einu sinni. Kostnaður við sveitarstjórnina hefur farið smátt og smátt vaxandi. Hann hefur verið árlega: 1901—05 (meðaltal) ........... 13000 kr. 1907—08 ...................... 19067 kr. 1905 -06...................... 14255 — 1908—09 ...................... 19338 — 1906—07 ...................... 16458 — 1909—10 ...................... 20169 — Kostnaður við refaveiðar er minsti útgjaldaliðurinn, sem tilgreindur er sjer- staklega í sveitarsjóðaskýrslunum. Hann nam 7378 kr. árið 1909—10. Fje sett á vöxtu eða varið lil kaupa á /asteignum hefur verið undanfarin ár: 1904 — 05................ 8464 kr. 1905— 06................ 8127 — 1906- 07 ............... 8534 — 1907— 08 .............. 15247 kr. 1908- 09................ 9298 — 1909 — 10............... 22844 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.