Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 103

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 103
265 Loks eru ýmisleg útgjöld, sem ekki eru tilgreind sjerstaklega á öðrum liðum. Þau eru næsthæsti útgjaldaliður svcilarsjóðanna og bendir það til þess, að þar muni vera innifalin útgjöld, sem ættu að vera tilfærð út af fyrir sig. Þessi útgjöld námu 78046 kr. árið 1909—10. 8. Efnahagur. A skýrslunum uin eignir hreppana mun varla mikið byggj- andi, því að það er enn töluvert á reiki, hvernig þær eru tilfærðar á reikningunum, enda munar mjög miklu frá ári til árs á þessum upphæðum. í skýrslunum voru eignir hreppanna taldar: í fardögum 1901 .............. 523 þús kr. -------1910 .................... 512 — — Skuldir hreppanna hafa farið mjög vaxandi á síðari árum. Síðan um alda- mótin hafa þær numið i reikningslok á ári hverju því, sem hjer segir: í fardögum 1901 ... 77200 kr. í fardögum 1906.. . 81174 kr. 1902 ... 74200 — - 1907.. 99044 — - 1903... 89100 — 1908.. 109226 — O o 1 1 1 92651 — 1909.. 149456 — 1905... j ... 84113 — 1910.. 189798 — IV. Bæjarsjóðir. 1. Tekjur. Skattarnir í kaupstöðunum eru eins og í sveitunum aðallega l'ólgnir í aukaútsvörunum, en auk þess hafa tlestallir kaupstaðirnir töluverðar tekjur af lóðargjöldum. Þar við hætast cnnfremur sjerstakir skattar, svo sem sótaragjald og vatnsskattur, sem standa eiga slraum af sjerstakri starfsemi í þágu gjaldendanna, er kaupstaðirnir hafa tekisl á hendur. Það er jafnvel nokkur vafi á, hvort lelja heri slík gjöld með sköttum. Aflur á móti er fátækratíund og hundaskattur ekki leljandi í kaupstóðunum. Bæjarskattarnir liafa verið síðustu árin í öllum kaup- stöðunum samtals: Aukaútsvar Lóðargjöld Fátækra- tíund 1908 ....... 119291 kr. 18957 kr. 463 kr. 1909 ........ 145823 — 19447 — 538 — 1910 ........ 149684 — 19201 — 513 — Hunda- skattur Sótara- gjald Vatnskattur Samtals 354 kr. 3336 kr. 811 kr. 143212 kr. 644 — 3742 — 107441 2— 180938 — 342 — 3992 — 435611— 217293 — Miðað við mannfjölda í kaupslöðunum (samkvæmt mannlali preslanna i árs- lok 1910*) kom á hvern mann í kaupstöðunum í bæjarskatl það sem lijer segir: 1) Valnsskattur í Reykjavík fyrír siðasta ársíjóiðung 1909 (tyrst eftir að vatnsveitan var komin á), 9921 kr., er talinn i bæjarreikningnum 1910 með tekjunum pað ár. Hjer er pessi skattupphæð talin til ársins 1909. 2) íbúatala Akureyrar er pó leiðrjett samkv. aðalmanntalinu 1. des. 1910, pvi hún cr sýnilega of lág i prestamanntalinu um hjer um hil 200 manns. LHSK. 1911. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.