Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 101

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Blaðsíða 101
263 Fátækratiund Hundaskaltur Aukaútsvar Samtals kr. á mann kr. á mann kr. á mann kr. á mann 1901—02 0.33 0.17 3.43 3.93 1907—08 0.39 0.22 4.04 4.65 1908—09 0.41 0.21 4.48 5.10 1909-10 0.37 0.21 4.84 5.42 Tekjur a/ eignum hreppanna nema að eins örlitlum hluta af árstekjum þeirra. Þær hafa numið síðustu 5 árin : Vextir ai' Afgjald aí ])eningum jöröum 1905—06 . . » ... ... • • • 2117 kr. 6006 kr. 1906—07 ,,, 2849 — 6357 — 1907—08 ,,, ... 2703 — 6759 — 1908—09 # # , 3199 — 6748 — 1909—10 2842 — 8561 — Lántölcur sveitarsjóðanna hafa vaxið mjög síðustu árin. Árið 1909—10 námu þær um V7 af öllum eiginlegum tekjum sveitarsjóðanna. Síðustu 5 árin hafa þær numið þvi sem hjer segir: 1905—06 13278 kr. 1908—09 . 56938 kr. 1906—07 25071 — 1909—10 . 72708 — 1907—08 . 28447 — Allmikið af þessum lánum mun þ ó vera bráðabirgðalán, sem borguð eru aftur á næsta ári eða jafnvel á sama ári. Svo er t. d. um lánsupphæð þá, rúml. 25 þús. kr., sem lilfærð er í Eyrarhreppi i Norðnr-ísafjarðarsýslu; hún er mestöll fólg- in í víxillánum, sem greidd hafa verið að miklu leyti sama árið. Annars sjest ekki á skýrslunum, livað mikið af lánunum er bráðabirgðalán. 2. Útgjöld. Stærsta útgjaldagrein sveitarsjóðanna er fátœlcrafram/ærið. Það nemur nálega þriðjungnuni af öllum eiginlegum ársútgjöldum þeirra. Síðustu árin hefur það numið þvi, sem hjer segir: Til barna undir 16 ára Til þurfamanna yfir 16 ára 1904—05 kr. 1905-06 kr. 1906—07 kr. 1907—08 kr. 1908—09 kr. 1909-10 kr. 8005 147456 7221 139113 7786 131380 7794 134829 6864 133983 6008 150961 Fátækraframfæri alls Endurgoldinn sveitarstyrkur 155461 18611 146334 15390 139166 15163 142623 17046 140847 14131 156969 22390 Hrein úlgjöld til fátækraframf. 136850 130944 124003 125577 126716 134579 1906—07 voru útgjöldin lil fátækraframfærslu lægst, en hafa síðan aukist aftur. Síðasta árið kom á hvern mann af þessum úlgjöldum (þegar endurgoldinn sveitarstyrkur er dreginn frá) 2 kr. 20 au., (en árið á undan 1 kr. 92 au.). 1909—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.